Víkingur heldur sigurgöngu sinni áfram i Grill 66-deild karla í handknattleik. Í kvöld vann liðið níu marka sigur í heimsókn sinni til Kríu í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi, 27:18, í toppslag sem því miður náði aldrei að verða spennandi. Fyrirfram...
HK lyftist upp í annað sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með öðrum stórsigri sínum í röð. Að þessu sinni skellti HK ungmennaliði Hauka með 11 marka mun, 27:16, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. HK hefur þar með...
Tveir leikir verða á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Báðir þeirra verða í Grill 66-deild karla. Annar þeirra er sannkallaður toppslagur þegar Víkingur, sem trónir á toppi deildarinnar, sækir leikmenn Kríu heim í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi klukkan...
Á dögunum framlengdu ungir og efnilegir handknattleiksmenn hjá Haukum samninga sína við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Hauka. Um er að ræða Jakob Aronsson, Jón Karl Einarsson, Kristófer Mána Jónasson, Magnús Gunnar Karlsson, Þorfinn Mána Björnsson...
Afturelding hefur fengið næst markahæsta leikmann Grill 66-deildar karla, Guðmundur Bragi Ástþórsson að láni frá Haukum. Frá þessu er greint á félagsskiptavef Handknattleikssambands Íslands. Félagsskiptin tóku gildi um mánaðarmótin en Guðmundur Bragi lék sinn síðasta leik í bili með...
Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu, og Guðmundur Bragi Ástþórsson, ungmennaliði Hauka, hafa verið óstöðvandi með liðum sínum í leikjum Grill 66-deildar karla í handknattleik þar sem af er leiktíðinni. Þeir hafa hvor um sig skorað nærri 11 mörk að...
Guðmundur Bragi Ásþórsson heldur áfram að fara á kostum með ungmennaliði Hauka í Grill 66-deildinni í handknattleik. Hann skoraði nærri því helming marka Hauka þegar þeir lögðu ungmennalið Fram, 26:22, í Schenker-höllinni á Ásvöllum síðdegis í dag. Alls rötuðu...
Harðarmenn á Ísafirði gerðu það gott í dag þegar þeir sóttu tvö stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Selfoss í Hleðsluhöllina. Hörður, sem hafði unnið einn leik en tapað tveimur, þegar liðið kom á Selfoss í dag, fór með...
Leikmenn Fjölnis og Kríu skildu með skiptan hlut í hörkuskemmtilegum leik í Grill 66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum síðdegis í dag, 27:27, eftir að Fjölnir hafði verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13.Fjölnir færðist þar með...
Leikið verður í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Alls eru fimm leikir á dagskrá. Þeir eru:Grill 66-deild kvenna:Afturelding - HK U. kl. 15 - sýndur á afturelding tv.Valur U. - ÍR, kl. 19.30Grill 66-deild karla:Fjölnir - Kría...
Hjörtur Ingi Halldórsson fór á kostum í dag þegar hann skoraði 11 mörk í 14 skotum fyrir HK þegar Kópavogsliðið kjöldró ungmennalið Vals með 17 marka mun, 38:21, í Kórnum í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag. Aðeins...
Víkingur tyllti sér á topp Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með stórsigri á Vængjum Júpíters í Víkinni, lokatölur 25:14, eftir að fjögurra marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 11:7.Víkingar hafa þar 12 stig í...
HK og handknattleiksmaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafa komist að samkomulagi um að samningi þeirra verði rift nú þegar. Engin frekar skýring er gefin á ástæðum þessa en greint er frá á Facebook-síðu HK. Jóhann Birgir kom til HK á...
Kristján Orri Jóhannsson skoraði nærri helming marka Kríu í gærkvöld þegar liðið lagði ungmennaliða Selfoss með sex marka mun, 30:24, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi þar sem liðin mættust í Grill 66-deild karla í handknattleik. Kristján Orri skoraði 14 mörk...
Goði Ingvar Sveinsson hefur skrifað undir lánssamning við Fjölni út leiktímabilið. Fjölnisfólk þekkir Goða vel enda uppalinn hjá félaginu. Í haust ákvað hann að söðla um og skipti yfir í Stjörnuna. Goði Ingvar er hvalreki fyrir Fjölni en...