HK treysti stöðu sína í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með fimm marka sigri á Gróttu, 26:21, í 3. umferð deildarinnar. Leikið var á heimavelli Gróttu, Hertzhöllinni á Seltjarnesi. HK var marki yfir í hálfleik, 11:10.HK hefur...
Fjórða umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur viðureignum. Efsta lið deildarinnar, og það eina taplausa fram til þessa, Afturelding, sækir ÍR-inga heim í Skógarsel kl. 19. Hálftíma áður taka Valsmenn á móti Selfyssingum sem gerðu sér lítið...
Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild Aftureldingar:Handknattleiksdeild Aftureldingar og Myntkaup hafa undirritað samstarfssamning um nafngift á íþróttamiðstöðinni að Varmá, sem mun héðan í frá bera nafnið Myntkaup höllin.Samkomulagið markar mikilvægt og jákvætt skref fyrir félagið og framtíðarstarf þess.Myntkaup var stofnað árið 2019...
Valur 2 vann öruggan sigur á Fram 2 í fjórða og síðasta leik annarrar umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í gær, 36:22. Leikið var í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Valur var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
HK er efst í Grill 66-deild kvenna þegar einum leik af fjórum er ólokið í 2. umferð. HK lagði Aftureldingu í Kórnum í kvöld, 25:21, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 10:9. HK lék vel að þessu...
Þrír leikir fóru fram í Grill 66-deild kvenna í dag. Grótta sótti Aftureldingu heim og skoraði tvö síðustu mörk leiksins og tryggði sér jafntefli. Ída Margrét Stefánsdóttir skoraði jöfnunarmark Gróttu 13 sekúndum fyrir leikslok. Áður hafði Katrín Arna Andradóttir...
Fyrstu umferð Olísdeildar kvenna og Grill 66-deildar kvenna lýkur í dag með fjórum viðureignum.Olísdeild kvenna, 1. umferð:KA-heimilið: KA/Þór - Stjarnan, kl. 15.30.Staðan í Olísdeildum og næstu leikir.Grill 66-deild kvenna, 1. umferð:Lambhagahöllin: Fram2 - HK, kl. 16.N1-höllin: Valur2 - Fjölnir,...
Víkingur var sterkari en FH á endasprettinum í viðureign liðanna í Safamýri í kvöld þegar flautað var til leiks í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. FH-ingar voru marki yfir, 16:15, 11 mínútum fyrir leikslok en skoruðu aðeins eitt mark...
Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og...
Víkingi og Gróttu er spáð mestri velgengni í Grill 66-deildum karla og kvenna á keppnistímabilinu sem stendur fyrir dyrum. Alltént er það álit þeirra sem komu að árlegri spá deildanna. Niðurstaða spárinnar var birt á kynningarfundi HSÍ fyrir Olís-...
Unglingalandsliðskonan Guðrún Ólafía Marinósdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Guðrún Ólafía, sem er fædd árið 2008, kemur úr yngri flokka starfi FH og leikur í stöðu línumanns.Guðrún Ólafía var hluti af öflugu 17 ára landsliði...
Tanja Glóey Þrastardóttir, markvörður, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK sem leikur í Grill 66-deildinni á komandi keppnistímabili.Tanja kom aftur í HK fyrir tveimur árum eftir að hafa verið um skeið hjá Aftureldingu. Hún hefur reynst...
Örn Ingi Bjarkason og Andrés Gunnlaugsson hafa verið ráðnir þjálfarar kvennaliðs Aftureldingar til næstu tveggja ára. Þeir taka við þjálfun liðsins af Jóni Brynjari Björnssyni sem sagði starfi sínu lausu í síðasta mánuði vegna flutninga til Svíþjóðar. Afturelding staðfesti...
Afturelding vann Fjölni í sínum fyrsta æfingaleik fyrir komandi keppnistímabil í Grill 66-deild kvenna. Leikið var að Varmá. Lokatölur, 27:21, fyrir Aftureldingarliðið.„Gaman að sjá róteringuna á liðinu og nýju leikmennina í rauðu treyjunni. Stelpurnar taka þátt á Ragnarsmótinu á...
Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari Andrés Gunnlaugsson virðist hafa bæst í þjálfarateymi kvennaliðs Aftureldingar í handknattleik. Andrés var á hliðarlínunni hjá Aftureldingu síðdegis í dag þegar Aftureldingarliðið mætti Fjölni í æfingaleik að Varmá og virðist þess albúinn að starfa við hlið...