HK, undir stjórn Hilmars Guðlaugssonar, heldur áfram sigurgöngu sinni í Grill 66-deild kvenna. Í gærkvöld lagði HK lið Val 2, 29:19, í Kórnum í Kópavogi í upphafsleik 5. umferðar deildarinnar. Þar með hefur HK 10 stig að loknum fimm...
Þrír leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar sjötta umferð hefst. Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í kvöld með viðureign Selfoss og Stjörnunnar í Sethöllinni klukkan 20, tveimur stundum eftir að karlalið sömu félaga mætast...
Fjölnir vann annan leik sinn í Grill 66-deild kvenna í kvöld er liðið lagði Fram 2, 32:24, í síðasta leik 4. umferðar í Fjölnishöllinni. Staðan var 17:11 að loknum fyrri hálfleik en Fjölnisliðið var með gott forskot allan síðari...
HK er áfram efst með fullt hús stiga í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. HK-ingar unnu Víkinga, 25:17, í fjórðu umferð deildarinnar í Safamýri í dag eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 12:8. Víkingar hafa fjögur...
FH vann sinn fyrsta leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Hafnarfjarðarliðið vann Aftureldingu, 23:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 11:9. FH situr áfram í neðsta sæti deildarinnar þrátt fyrir stigin tvö. Afturelding...
Grótta vann mikilvægan sigur í efri hluta Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið tók á móti Val 2. Lokatölur, 29:20, fyrir Gróttu sem var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9. Hið unga lið Vals náði sér...
Allir leikir 5. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld, sex viðureignir. Einnig verður ein viðureign í Grill 66-deild kvenna.Olísdeild karla, 5. umferð:Höllin Ak.: Þór – Stjarnan, kl. 18.KA-heimilið: KA – ÍR, kl. 18.15.Sethöllin: Selfoss – ÍBV, kl. 18.30.Myntkauphöllin:...
Afturelding vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni í Grill 66-deild kvenna í kvöld. Aftureldingarliðið lagði Val 2 í N1-höllinni á Hlíðarenda, 33:26, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 14:13.Afturelding hefur þar með fengið þrjú stig að loknum...
Fram 2 vann sinn fyrsta leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag. Fram lagði FH, 30:27, og skildi þar með Hafnarfjarðarliðið eitt eftir í botnsætinu án stiga þegar þrjár umferðir eru að baki.Framarar voru einnig með þriggja...
Víkingur lagði Fjölni sannfærandi, 27:23, í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld. Víkingar hafa þar með fjögur stig eftir þrjá leiki. Fjölnir er með með tvö stig, einnig að loknum þremur viðureignum.Víkingar voru...
HK treysti stöðu sína í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með fimm marka sigri á Gróttu, 26:21, í 3. umferð deildarinnar. Leikið var á heimavelli Gróttu, Hertzhöllinni á Seltjarnesi. HK var marki yfir í hálfleik, 11:10.HK hefur...
Fjórða umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur viðureignum. Efsta lið deildarinnar, og það eina taplausa fram til þessa, Afturelding, sækir ÍR-inga heim í Skógarsel kl. 19. Hálftíma áður taka Valsmenn á móti Selfyssingum sem gerðu sér lítið...
Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild Aftureldingar:Handknattleiksdeild Aftureldingar og Myntkaup hafa undirritað samstarfssamning um nafngift á íþróttamiðstöðinni að Varmá, sem mun héðan í frá bera nafnið Myntkaup höllin.Samkomulagið markar mikilvægt og jákvætt skref fyrir félagið og framtíðarstarf þess.Myntkaup var stofnað árið 2019...
Valur 2 vann öruggan sigur á Fram 2 í fjórða og síðasta leik annarrar umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í gær, 36:22. Leikið var í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Valur var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
HK er efst í Grill 66-deild kvenna þegar einum leik af fjórum er ólokið í 2. umferð. HK lagði Aftureldingu í Kórnum í kvöld, 25:21, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 10:9. HK lék vel að þessu...