Grill 66 kvenna

- Auglýsing -

Dagskrá kvöldsins – fimm leikir í þremur deildum

Íslandsmótið í handknattleik er nú komið á fulla ferð aftur eftir margra mánaða hlé. Fimm leikir verða á dagskrá í kvöld í þremur deildum karla og kvenna. Afturelding, KA og ÍR leika m.a. í fyrsta sinn í Olísdeild...

Fimmti í röð hjá Fram

Ekkert fær stöðvað ungmennalið Fram um þessar mundir í Grill 66-deild kvenna. Liðið er enn taplaust eftir fimm umferðir og hefur aftur treyst stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 10 stig en næst á eftir er Grótta með...

Afturelding og Grótta á sigurbraut

Afturelding vann í kvöld annan leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í heimsókn sinni til ÍR-inga í Austurberg, 26:24, eftir að hafa verið 15:13 yfir að loknum fyrri hálfleik. Grótta vann sér einnig inn tvö...

Afturelding hrósaði sigri í fyrsta sinn

Afturelding vann sinn fyrsta leik í Grill 66-deild kvenna á keppnistímabilinu á heimavelli í gær þegar liðið mætti ungmennaliði Vals. Lokatölur voru 23:18 en Afturelding var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12.Þetta var fysta tap ungmennaliðs...

Tveggja ára bið eftir sigri er lokið – myndir

Meistaraflokkur kvenna í Víking vann í dag sinn fyrsta deildarleik síðan 23. október 2018 þegar liðið mætti Selfossi í Víkinni, 28:26. Það eru því 2 ár, 3 mánuðir og 1 dagur liðnir frá því að Víkingskonur fögnuðu síðast sigri.Selfoss...

Keppni hefst aftur í Olísdeild karla – einum leik frestað

Loksins verður flautað til leiks í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Keppni hefur legið niðri í deildinni frá því í byrjun október af ástæðum sem flestum eru væntanlega kunnugar. Til stóð að þrír leikir færu fram í deildinni...

Ekkert stöðvar Framara

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir og Daðey Ásta Hálfdánsdóttir fóru á kostum í gær þegar ungmennalið Fram hélt sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Samtals skoruðu þær 20 af 35 mörkum Fram-liðsins sem vann Fjölni-Fylki með tíu...

Sigurgleði á Seltjarnarnesi

Grótta vann fimm marka sigur á ÍR í fyrsta leik fjórðu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 25:20. Um var að ræða fyrsta leik í fjórðu umferð deildarinnar sem framhaldið verður um helgina....

Markvörður Selfoss úr leik

Kvennalið Selfoss í handknattleik, sem leikur í Grill 66-deild kvenna varð fyrir áfalli á dögunum, þegar danski markvörðurinn Henriette Ostergaard sleit hásin á æfingu. Þetta staðfesti Örn Þrastarson, þjálfari liðsins, við handbolta.is. Örn sagði Ostergaard fara í aðgerð í...

Öruggt hjá ungmennaliðum Fram og Vals

Ungmennalið Fram heldur toppsæti Grill 66-deildar kvenna þegar þrjár umferðir eru að baki en keppni í deildinni hófst aftur í dag með fjórum leikjum. Fram-liðið sótti Aftureldingu heim að Varmá í kvöld og vann nokkuð öruggan sigur með þriggja...
- Auglýsing -
- Auglýsing -