Grill 66 kvenna

- Auglýsing -

Þær erlendu farnar heim í bili

Þrír erlendir leikmenn sem léku með kvennaliði Selfoss í haust fengu leyfi á dögunum til að fara heim og taka sér hvíld frá ástandinu á Íslandi. Þeir eru hinsvegar væntanlegir aftur um leið og rofar til og hillir undir...

Skarð er fyrir skildi hjá Gróttu

Skyndileg vistaskipti Bjarna Ófeigs Valdimarssonar frá FH til Skövde hefur áhrif á fleiri liði en FH vegna þess að með honum til Svíþjóðar flytur kærastan, Tinna Valgerður Gísladóttir. Það væri e.t.v. ekki í frásögur færandi á þessum vettvangi væri...

Undirbúningstíminn lengist stöðugt

Gísli Steinar Jónsson er annar þjálfari kvennaliðs Fjölnis-Fylkis. Hann segir að nokkuð vel hafi gengið að halda leikmönnum við efnið. Hann á ekki von á öðru en sú vinna sem leikmenn hafi lagt á sig við erfiðar aðstæður undanfarnar...

Nýtum tímann vel og verum jákvæð

Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Aftureldingar í Grill 66-deild kvenna, segir að líkja megi undanförnum vikum við langt undirbúningstímabili við afar sérstakar aðstæður. Afturelding hafi aðeins lokið einum leik þegar hlé var gert vegna landsliðsviku undir lok september. Þegar...

Flest lið verða fljót að rífa sig upp

Kári Garðarsson, þjálfari kvennaliðs Gróttu i Grill 66-deildinni, segir að síðustu vikur hafi gengið vel þótt gjörbreyta hafi þurft æfingaáætlunum eftir að gert var hlé á keppni á Íslandsmótinu og innanhússæfingar óheimilar. Mikil áhersla hafi verið lögð á hlaup,...

Selfossliðið styrkist

Kvennaliði Selfoss í Grill 66-deildinni hefur borist liðsstyrkur fyrir átökin sem hefjast þegar heimilt verður að keppa á ný á Íslandsmótinu í handknattleik. Sólveig Ása Brynjarsdóttir hefur gengið til liðs við Selfoss frá Fjölni þar sem hún hefur alist...

Verðum að horfa raunsæjum augum til vetrarins

Jón Gunnlaugur Viggósson tók við þjálfun meistraraflokksliðs Víkings í karlaflokki í sumar. Liðið hefur farið ágætlega af stað í Grill 66-deildinni, unnið tvo leiki en tapað einum. Hann segir í samtali við handbolta.is að menn verði að vera raunhæfir þegar...

Frábær kynning hjá Fjölni-Fylki – myndskeið

Fjölnir og Fylkir ákváðu í sumar að sameina krafta sína í meistaraflokki kvenna og senda sameiginlegt lið til keppni í Grill 66-deildinni. Fylkis-Fjölnisliðið hefur farið vel af stað og unnið tvær fyrstu viðureignir sínar á Íslandsmótinu. Í morgun sendi...

Handboltinn okkar: Sigurður var á línunni

Í dag kom nýr þáttur frá frá þeim félögum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en í þættinum að þessu sinni fóru þeir yfir 3. umferð í Olísdeild kvenna þar sem Sigurður Bragason þjálfari ÍBV var á línunni frá Eyjum. Í...

Sara Katrín hefur skorað flest

Sara Katrín Gunnardóttir, HK u, er markahæst í Grill 66-deild kvenna þegar tvær umferðir eru að baki. Reyndar hafa Afturelding og Valur u aðeins leikið einn leik hvort. Það stafar af því að níu lið eru í deildinni. Þarf...
- Auglýsing -
- Auglýsing -