Grill 66-deild kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sara Katrín og Ásdís Þóra atkvæðamiklar í Kórnum

Ungmennalið Vals færðist upp í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna í gærkvöld með 11 marka sigri á ungmennaliði HK en leikið var í Kórnum í Kópavogi. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik en liðið var með...

ÍR fyrst liða til þess að leggja Framara

ÍR-ingar voru fyrstir til þess að vinna ungmennalið Fram í Grill 66-deildinni í handknattleik kvenna í dag er liðin mættust í íþróttahúsinu í Austurbergi. Fram hafði leikið sex leiki og unnið alla þegar kom að heimsókninni í Austurberg þar...

Fjórði í röð hjá Gróttu

Grótta vann sinn fjórða leik í röð í Grill 66-deild kvenna í dag þegar liðið lagði Fjölni-Fylki í Fylkishöllinni, 28:20, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13.Gróttu var með frumkvæðið í fremur jöfnum fyrri...
- Auglýsing -

Ekkert lát á sigurgöngunni

Ungmennalið Fram heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik og í kvöld fagnaði liðið sínum sjötta vinningi í deildinni þegar það lagði Víkinga, 32:19, í Framhúsinu eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri...

Dagskráin: Leikið í Olísdeild karla og í Grill 66-deild kvenna

Heil umferð fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld auk þess sem ein viðureign verður háð í Grill 66-deild kvenna. Allir leikirnir fara fram fyrir luktum dyrum vegna samkomutakmarkana. Handknattleiksáhugafólk þarf ekki að örvænta því að flestir...

Mjótt á munum milli þeirra markahæstu

Tinna Valgerður Gísladóttir, leikmaður Gróttu, er markahæst í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en afar mjótt er á munum á milli efstu kvenna á lista yfir þær markahæstu eins sjá má á listanum hér fyrir neðan. Tinna Valgerður hefur...
- Auglýsing -

Þriðji sigur Aftureldingar í röð

Afturelding vann ungmennalið HK, 27:24, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik að Varmá í gær og hafði þar með sætaskipti við HK-liðið. Afturelding hefur unnið þrjá leiki í röð og er komin í fjórða sæti deildarinnar með sex stig...

Ásdís og Hanna í ham

Ungmennalið Vals vann ÍR, 22:19, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni við Hlíðarenda í kvöld og heldur þar með þriðja sæti deildarinnar með sex stig eftir fimm leiki. Liðið er jafnt Aftureldingu að stigum sem vann ungmennalið...

Nóg um að vera í Grillinu

Leikið verður í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Alls eru fimm leikir á dagskrá. Þeir eru:Grill 66-deild kvenna:Afturelding - HK U. kl. 15 - sýndur á afturelding tv.Valur U. - ÍR, kl. 19.30Grill 66-deild karla:Fjölnir - Kría...
- Auglýsing -

Höfum tengt saman þrjá sigurleiki

Kári Garðarsson, hinn sigursæli þjálfari kvennaliðs Gróttu, var glaður í bragði eftir góðan sigur Gróttu á Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag, 35:28, í Hertzhöllinni í dag. Um var að ræða þriðja sigur Gróttu í röð...

Tinna Valgerður með 11 í fjórða sigri Gróttu

Kvennalið Gróttu heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag lagði Grótta liðsmenn Selfoss í mikilli markaveislu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 35:28. Grótta treysti þar með stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Liðið hefur nú...

Víkingar eru komnir á bragðið

Kvennalið Víkings sem vann sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í handknattleik kvenna í rúm tvö ár á síðasta sunnudag sýndu í kvöld að sá sigur var engin tilviljun því honum var fylgt eftir með öðrum sigri í kvöld á...
- Auglýsing -

Dagskrá kvöldsins – fimm leikir í þremur deildum

Íslandsmótið í handknattleik er nú komið á fulla ferð aftur eftir margra mánaða hlé. Fimm leikir verða á dagskrá í kvöld í þremur deildum karla og kvenna. Afturelding, KA og ÍR leika m.a. í fyrsta sinn í Olísdeild...

Fimmti í röð hjá Fram

Ekkert fær stöðvað ungmennalið Fram um þessar mundir í Grill 66-deild kvenna. Liðið er enn taplaust eftir fimm umferðir og hefur aftur treyst stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 10 stig en næst á eftir er Grótta með...

Afturelding og Grótta á sigurbraut

Afturelding vann í kvöld annan leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í heimsókn sinni til ÍR-inga í Austurberg, 26:24, eftir að hafa verið 15:13 yfir að loknum fyrri hálfleik. Grótta vann sér einnig inn tvö...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -