Grill 66-deild kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Heil umferð hjá konunum

Fimmtánda umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik verður leikin í dag með fjórum leikjum en að vanda situr eitt lið yfir í hverri umferð vegna þess að níu lið eru í deildinni. Að þessu sinni situr lið Fjölnis-Fylkis hjá....

Fram hafði betur í uppgjöri

Fram lagði Val, 26:24, í uppgjöri ungmennaliða félaganna og tveggja efstu liða Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Framhúsinu í kvöld. Fram hefur þar með hlotið 22 stig eftir 13 leiki og er fjórum stigum á undan Val sem...

Dagskráin: Taka tvö í Kórnum

Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Reynt verður öðru sinni í kvöld að koma leik HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna af stað. Viðureigninni var frestað í gær vegna ófærðar og illviðris. Samkvæmt korti á...
- Auglýsing -

Magnaður endasprettur Víkings tryggði tvö sæt stig

Magnaður endasprettur Víkinga tryggði liðinu níu marka sigur á Fjölni-Fylki í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld í Víkinni. Víkingsliðið skoraði tíu mörk gegn einu á síðustu tíu mínútum leiksins og er þar með komið með sex stig...

Afturelding aftur í kjörstöðu

Afturelding vann uppgjör liðanna tveggja sem standa best að vígi í keppninni um farseðilinn upp í Olísdeild kvenna þegar ÍR kom í heimsókn að Varmá í kvöld. Fjögurra marka sigur var niðurstaðan, 26:22, eftir að einnig munaði fjórum mörkum...

Valur sterkari í spennuleik

Ungmennalið Vals lagði Aftureldingu í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld í lokaleik 13. umferðar. Lokatölur, 28:26, eftir að Valur var einnig með tveggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 13:11. Valsliðið byrjaði...
- Auglýsing -

Erna og Harpa fóru á kostum

Ungmennalið Fram gaf ekkert eftir í heimsókn sinni til Fjölnis-Fylkis í Dalhús í dag. Fimmtán mörk skildu liðin að í lokin, 33:18, Fram í vil þar sem Erna Guðlaug Gunnarsdóttir og Harpa María Friðgeirsdóttir fóru á kostum í liði...

Selfoss vann í botnslag

Kvennalið Selfoss vann langþráðan sigur í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag þegar það lagði Víking, 25:23, í viðureign tveggja neðstu liða deildarinnar í Hleðsluhöllinni á Selfoss. Selfoss-liðið hafði aðeins unnið einn leik í 11 leikjum á tímabilinu þegar...

Dagskráin: Toppleikur í Orighöllinni

Þrír síðustu leikir 13. umferðar Grill 66-deildar kvenna fara fram í dag. Tvær viðureignir hefjast klukkan 13.30 en klukkan 19.30 verður blásið til leiks ungmennaliðs Vals og Aftureldingar í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur er í öðru sæti deildarinnar og...
- Auglýsing -

ÍR-ingar halda áfram að vinna

Kvennalið ÍR heldur áfram sigurgöngu sinni í Grill 66-deild kvenna og í dag fagnaði liðið sínum sjöunda sigri í deildinni, þar af þeim sjötta í röð, með því að leggja Gróttu, 22:21, í Austurbergi í hörkuleik. Þar með er...

Dagskráin: Átta leikir í þremur deildum – toppslagur í Víkinni

Átta leikir eru á dagskrá í þremur deildum efstu deildanna tveggja á Íslandsmótinu í handknattleik. Heil umferð, fjórir leikir, verða á dagskrá í Olísdeild kvenna. Í Grill 66-deild kvenna verður væntanlega spennandi leikur þegar Grótta sækir ÍR heim...

Ungmenni Vals upp í annað sæti á ný

Ungmennalið Vals vann öruggan sigur á Gróttu í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 31:22. Þar með er Valsliðið eitt í öðru sæti deildarinnar tveimur stigum á eftir ungmennaliði Fram og tveimur stigum á...
- Auglýsing -

Dagskráin: Stríða Gróttumenn Haukum í annað sinn?

Þrír síðustu leikir 12. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Haukar taka á móti Gróttu í Schenkerhöllinni klukkan 18. Fyrri viðureign liðanna í haust var æsispennandi og vart mátti á milli sjá en Haukar sluppi fyrir...

Sigurgangan var stöðvuð

Eftir sex sigurleiki í röð þá stöðvaði ungmennalið Fram sigurgöngu Aftureldingar í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðin mættust í Framhúsinu. Sérlega öflugur leikur Framara í síðari hálfleik ráði úrslitum að þessu sinni. Sóknarleikur Aftureldingar var erfiður og...

Langþráður sigur í höfn

Sameiginlegt lið Fjölnis og Fylkis vann langþráðan sigur í dag í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar lið Selfoss kom í heimsókn í Dalhús í Grafarvogi, lokatölur 20:17. Lið Fjölnis-Fylkis lagði grunn að sigrinum með afar góðri frammistöðu í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -