Grill 66-deild kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Afturelding kvaddi með sigri

Afturelding innsiglaði þátttökurétt sinn í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð með fimm marka sigri á Víkingi á Varmá í kvöld, 23:18, í lokaumferð Grill 66-deildar kvenna. Víkingur var marki yfir í hálfleik, 13:12. Aftureldingarliðið var þegar öruggt um sæti...

Dagskráin: Lokaumferð hjá konunum – Víkingar í Dalhús

Nóg verður um að vera í handknattleik hér innanlands í kvöld. Lokaumferð Grill 66-deildar kvenna fer fram með fjórum leikjum auk þess sem þráðurinn verður tekinn upp í 16. og þriðju síðustu umferð Grill 66-deildar karla þar sem Víkingar...

Eva Dís heldur tryggð við Aftureldingu

Handknattleiksmarkvörðurinn efnilegi, Eva Dís Sigurðardóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Aftureldingu aðeins tveimur dögum eftir að ljóst varð að Afturelding endurheimtir sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Aftureldingu. Eva Dís...
- Auglýsing -

ÍR-ingar og ungmenni Vals unnu á útivelli

ÍR vann ungmennalið HK, 29:22 í Kórnum, og ungmennalið Vals vann öruggan sigur á Selfossi, 33:26, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í gær. Valsliðið er þar með áfram í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir ungmennaliði Fram...

Grótta gaf ekkert eftir í Víkinni

Grótta treysti stöðu sína í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna í dag með því að sækja tvö stig í heimsókn til Víkinga í Víkinni í næst síðustu umferð deildarinnar, 33:24. Grótta hefur þar með 20 stig og sendi með...

Afturelding í deild þeirra bestu á nýjan leik

Afturelding endurheimti sæti sitt í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir eins árs veru í Grill 66-deildinni. Afturelding lagði Fjölni-Fylkir, 23:21, í Fylkishöllinni í næst síðustu umferð deildarkeppninnar. Afturelding er í þriðja sæti deildarinnar en fyrir ofan eru...
- Auglýsing -

Dagskráin: Landsleikur og heil umferð í Grill 66-deildinni

Íslenska landsliðið í handknattleik leikur lokaleik sinn í 4. riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í dag þegar það mætir ísraelska landsliðinu í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Flautað verður til leiks klukkan 16. Íslenska landsliðið er með öruggt...

Tileinkuðu sigurinn nýjum meðlimi Gróttufjölskyldunnar

Grótta treysti stöðu sína í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna með öruggum sigri á Fylki/Fjölni, 30:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Heimaliðið var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Grótta hóf leikinn af krafti og náði yfirhöndinni snemma leiks...

Kaflaskipt á Hlíðarenda

Ungmennalið Vals og HK skildu jöfn í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld í Origohöllinni, 24:24, í einstaklega kaflaskiptum leik. HK-liðið hafði yfirburði að loknum fyrri hálfleik og var níu mörkum yfir, 16:7. Í síðari hálfleik fór allt...
- Auglýsing -

Afturelding gefur ekkert eftir

Afturelding heldur ótrauð áfram á leið sinni upp í Olísdeild kvenna. Alltént bendir fátt til annars eftir að keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í kvöld og Afturelding lagði Selfoss örugglega að velli, 28:22, á Varmá. Selfossliðið stóð í...

Ungmennalið Fram tók upp þráðinn þar sem frá var horfið

Ungmennalið Fram tók upp þráðinn í kvöld þar sem frá var horfið í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði ÍR-inga, 33:19, í Framhúsinu í Safamýri. Framarar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda....

Nína Líf heldur áfram á Nesinu

Nína Líf Ólafsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára. Nína Líf, sem er 25 ára gömul, er á sínu öðru ári með Gróttu og er uppalin á Nesinu en hún gekk til liðs við Gróttu...
- Auglýsing -

Annar sigur Gróttu í röð

Grótta vann annan leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði ungmennalið HK, 26:23, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta var marki yfir í hálfleik, 14:13. Gróttuliðið er sem fyrr í fjórða sæti og komin með...

Framarar halda sínu striki

Ungmennalið Fram heldur sínu striki í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Fram hefur fjögurra stiga forskot á ungmennalið Vals sem er í öðru sæti og sex stig á Aftureldingu í þriðja sæti en Mosfellingar standa best að...

Afturelding styrkti stöðu sína

Afturelding gefur ekkert eftir í keppninni um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabilið. Afturelding vann í dag ungmennalið HK, 33:26, í 13. umferð Grill 66-deildarinnar í Kórnum í Kópavogi og er þar með í þriðja sæti deildarinnar, næst...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -