Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

Molakaffi: Moraes, Birna Íris, Padshyvalau

Brasilíski landsliðsmaðurinn Rogerio Moraes hefur verið leystur undan samningi hjá ungverska liðinu Veszprém að eigin ósk af persónulegum ástæðum eftir því sem fram kemur í tilkynningu sem Veszprém sendi frá sér í gærmorgun. Óvíst er úr hvorri Keflavíkinni brasilíski...

Emma lengir dvölina í Krikanum

Emma Havin Sardarsdóttir hefur framlengt samning sinn við FH og mun spila með liðinu í Grill66 deildinni á næsta tímabili.Emma gekk til liðs við FH frá Gróttu fyrir síðastliðið tímabil. Hún er örvhentur hornamaður sem spilaði stórt hlutverk í...

Molakaffi: Stórsigur í Bayonne, Svíar, Hollendingar, Hrafnhildur Hekla, Grikkir

Camilla Herrem skoraði sex mörk og var markahæst í norska landsliðinu þegar það vann franska landsliðið í vináttuleik í Bayonne í Frakklandi í gærkvöld, 30:21. Norska liðið var með mikla yfirburði í leiknum en liðin mættust síðast í úrslitaleik...
- Auglýsing -

Farsælt samstarf heldur áfram

Nú hefur því verið slegið föstu að Davíð Örn Hlöðversson verður áfram aðstoðþjálfari hjá kvennaliði Gróttu í handknattleik en liðið leikur í Grill66-deildinni. Grótta komst í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeildinni í vor.Davíð Örn er öllum hnútum...

Tinna Sigurrós og Rasimas sköruðu fram úr – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram í sumarblíðu á Hótel Selfoss á laugardagskvöldið síðastliðið. Kátt var á hjalla og gleðin var ótakmörkuð af sóttvarnarreglum. Dagskráin var með hefðbundnu sniði og var veislustjóri kvöldsins Gunnar Sigurðarson. Á hófinu voru veitt einstaklingsverðlaun...

Molakaffi: Harpa Elín, Leifur, Ólöf, Vera og Brynja

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Hörpu Elínu Haraldsdóttur um að leika með meistaraflokki Fjölnis/Fylkis næstu árin. Harpa kemur til Fjölnis/Fylkis frá Fram en hún er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað flestar stöður á vellinum en þó aðallega sem skytta...
- Auglýsing -

Katrín Helga verður áfram á Nesinu

Katrín Helga Sigurbergsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Helga er 19 ára gömul og leikur aðallega sem vinstri skytta. Hún var næstmarkahæsti leikmaður Gróttuliðsins á nýliðnu keppnistímabil með 86 mörk í 16 leikjum auk...

Hólmfríður Arna bætist í hópinn

Hólmfríður Arna Steinsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Hólmfríður, sem er aðeins 17 ára, er leikstjórnandi og spilaði með Selfoss tímabilið 2019-20. Hólmfríður er uppalin í Eyjum og lék með ÍBV á síðasta tímabili.  Þá hefur...

Fjölnir tekur upp samstarf við IH Styrk

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við IH Styrk ehf um styrktarþjálfun hjá deildinni, segir í fréttatilkynningu frá handknattleiksdeild Fjölnis af þessu tilefni. Að IH Styrk standa Hinrik Valur Þorvaldsson og Ingi Rafn Róbertsson.„Við munum bjóða upp á sérhæfða styrktarþjálfun frá...
- Auglýsing -

Rut og Valgerður Helga halda tryggð við Gróttu

Handknattleiksdeild Gróttu hefur gert nýja tveggja ára samninga við Rut Bernódusdóttur og Valgerði Helgu Ísaksdóttur. Báðar eru fæddar árið 2001 og verða tvítugar síðar á árinu.Þrátt fyrir ungan aldur hafa þær leikið í nokkur ár í meistaraflokki. Rut er...

Myndasyrpa: Verðlaunahafar Íslandsmótsins

Handknattleikssamband Íslands hélt lokahóf í hádeginu í dag þar sem veitt voru verðlaun fyrir nýliðið Íslandsmót í Olísdeildum karla og kvenna og Grill 66-deildum karla og kvenna. Hér fyrir neðan eru myndir öllum þeim sem hlutu viðurkenningu í hófinu...

Hverjir hrepptu viðurkenningar í lokahófinu?

Háttvísisverðlaun HDSÍ kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - ÍBV.Háttvísisverðlaun HDSÍ karla: Árni Bragi Eyjólfsson - KA.Unglingabikar HSÍ: HaukarMarkahæst í Grill66-deild kvenna: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK, 154.Markahæstur í Grill66-deild: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu, 178.Markahæst í Olísdeild kvenna: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram, 121...
- Auglýsing -

Akureyringar rökuðu til sín verðlaunum á lokahófinu

Akureyringar voru sigursælir á lokahófi Handknattleikssambands Íslands sem haldið var í hádeginu í dag. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður KA, fór heim með fimm verðlaunagripi og Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór, fékk þrenn verðlaun. Andri Snær Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara KA/Þórs í...

Drög að leikjaniðurröðun í Grill66-deildum liggur fyrir

Flautað verður til leiks í Grill66-deildum karla og kvenna föstudaginn 17. og sunnudaginn 19. september samkvæmt drögum að leikjadagskrá sem Handknattleikssambands Íslands sendi út til aðildarfélaga sinna í dag.Tíu lið leika í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili eins og...

Fimmtíu og tvö lið eru skráð til leiks – fleiri í 2. deild karla

Alls er skráð til leiks 32 karlalið og 20 kvennalið frá 18 félögum í Íslandsmótinu í handknattleik keppnistímabilið 2021/2022 en lokað hefur verið fyrir skráningu eftir því sem Handknattleikssamband Íslands greinir frá.Í karlaflokki verður því leikið í þrem deildum....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -