Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

Eyjamaður ráðinn á Selfoss

Eyjamaðurinn Svavar Vignisson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Selfossi. Svavar tekur við að Erni Þrastarsyni sem þjálfað hefur meistaraflokksliðið.Svavar, sem er 48 ára gamall, hefur bæði spilað með og þjálfað ÍBV. Hann var leikmaður liðsins frá...

Jakob ráðinn þjálfari ÍR

Jakob Lárusson hefur tekið við þjálfun kvennaliðs ÍR í handknattleik. Handknattleiksdeild ÍR greinir frá þessu og segir jafnframt að ekki sé tjaldað til einnar nætur þar sem Jakob hafi skrifað undir þriggja ára samning.Jakob er öllum hnútum kunnugur í...

Katrín Anna framlengir til tveggja ára

Katrín Anna Ásmundsdóttir hefur samið til tveggja ára við handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Anna er fædd árið 2004 og lék í vetur sitt annað tímabil með meistaraflokki en Gróttuliðið lék til úrslita við HK á dögunum um sæti í Olísdeild...
- Auglýsing -

HK áfram á meðal þeirra bestu

HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna. Það liggur nú fyrir eftir annan sigur HK á Gróttu í umspili um keppnisrétt í Olísdeildinni í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 19:17. HK vann einnig fyrri leikinn, 28:18, og þar af...

Dagskráin: Það sýður á keipum

Þrír úrslitaleikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik kvenna síðdegis og í kvöld. Grótta og HK mætast öðru sinni í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna. Eftir stórsigur HK í Kórnum á laugardaginn, 28:18, verður Grótta að vinna...

Okkar markmið er alveg skýrt

„Við ætluðum okkur að leika fasta vörn frá upphafi og það tókst. Í kjölfarið fengum við eitthvað af hraðaupphlaupum. Sóknarleikurinn var brösóttur í fyrri hálfleik en var mun betri í síðari hálfleik,“ sagði Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona og leikmaður HK,...
- Auglýsing -

Flugeldasýning hjá Jóhönnu Margréti í Kórnum

HK steig stór skref í átt að því að halda sæti sínu í Olísdeild kvenna með tíu marka sigri á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í Kórnum í kvöld, 28:18. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir fór á kostum í liði HK....

Dagskráin: Dregur til tíðinda í umspili kvenna og karla

Í dag verður fyrsti úrslitaleikur HK og Gróttu um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Liðin leiða saman hesta sína í Kórnum klukkan 17. Vinna þarf tvo leiki til þess að tryggja sér sætið góða í Olísdeildinni. HK,...

Háttsemi úr öllum takti við það sem félagið vill standa fyrir

Handbolta.is hefur borist tilkynning frá Gróttu vegna framkomu og ummæla fámenns hóps stuðningsmanna félagsins í garð leikmanna kvennaliðs ÍR í umspilsleikjum Gróttu og ÍR á síðustu dögum og fjallað var m.a. um í Bítinu á Bylgjunni í morgun og...
- Auglýsing -

Ítrekað var hrópað að hún væri ógeð og kynni ekki að hlaupa

Karen Ösp Guðbjartsdóttir, markvörður ÍR, sagði ófagra sögu í Bítunu á Bylgjunni í morgun af örfáum unglingspiltum í hópi stuðningsmanna Gróttu sem höfðu uppi niðrandi hróp í garð leikmanna ÍR-inga í umspilsleikjunum við Gróttu í undanúrslitum um sæti í...

„Stelpurnar gerðu þetta vel“

„Stelpurnar gerðu þetta vel. Þær voru frábærar í vörninni og markvarslan var sérstaklega góð. Þannig tókst okkur að ná góðri stöðu snemma í leiknum og vinna öruggan sigur,“ sagði Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, glaður í bragði eftir öruggan...

Sara Katrín skoraði nærri 10 mörk að jafnaði í leik

HK-ingurinn Sara Katrín Gunnarsdóttir var markadrottning Grill 66-deildar kvenna á keppnistímabilinu. Hún skoraði 154 mörk í 16 leikjum, eða nærri 10 mörk að jafnaði í leik fyrir ungmennalið HK. Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, ungmennaliði Fram, var 20 mörkum á eftir...
- Auglýsing -

Dagskráin: Leikið til þrautar um sæti í úrslitum

Uppgjör undanúrslita umspilsins fyrir Olísdeild kvenna fer fram í kvöld þegar Grótta og ÍR mætast í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Þá verður leikið til þrautar um keppnisréttinn í úrslitum en sigurliðið mætir HK í uppgjöri um keppnisrétt í...

Næst verðum við að stíga yfir þröskuldinn

„Hér eru á ferðinni tvö jöfn lið eins og úrslit leikja okkar við Gróttu hafa sýnt á keppnistímabilinu. Næsta verkefni okkar er stíga yfir þröskuldinn og vinna Gróttu á útivelli. Fram til þessa höfum við unnið heimaleiki okkar við...

Kemur ekki röðin næst að okkur?

„Við fengum sex á móti fimm stöðu þegar fimm sekúndur voru eftir. Ég var þá búinn að spandera öllum leikhléum í tóma vitleysu fyrr í leiknum og gat þar af leiðandi ekki lagt á ráðin. Því fór sem fór,“...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -