Kári Garðarsson, þjálfari kvennaliðs Gróttu i Grill 66-deildinni, segir að síðustu vikur hafi gengið vel þótt gjörbreyta hafi þurft æfingaáætlunum eftir að gert var hlé á keppni á Íslandsmótinu og innanhússæfingar óheimilar. Mikil áhersla hafi verið lögð á hlaup,...
Kvennaliði Selfoss í Grill 66-deildinni hefur borist liðsstyrkur fyrir átökin sem hefjast þegar heimilt verður að keppa á ný á Íslandsmótinu í handknattleik. Sólveig Ása Brynjarsdóttir hefur gengið til liðs við Selfoss frá Fjölni þar sem hún hefur alist...
Jón Gunnlaugur Viggósson tók við þjálfun meistraraflokksliðs Víkings í karlaflokki í sumar. Liðið hefur farið ágætlega af stað í Grill 66-deildinni, unnið tvo leiki en tapað einum. Hann segir í samtali við handbolta.is að menn verði að vera raunhæfir þegar...
Fjölnir og Fylkir ákváðu í sumar að sameina krafta sína í meistaraflokki kvenna og senda sameiginlegt lið til keppni í Grill 66-deildinni. Fylkis-Fjölnisliðið hefur farið vel af stað og unnið tvær fyrstu viðureignir sínar á Íslandsmótinu.Í morgun sendi...
Í dag kom nýr þáttur frá frá þeim félögum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en í þættinum að þessu sinni fóru þeir yfir 3. umferð í Olísdeild kvenna þar sem Sigurður Bragason þjálfari ÍBV var á línunni frá Eyjum.Í...
Sara Katrín Gunnardóttir, HK u, er markahæst í Grill 66-deild kvenna þegar tvær umferðir eru að baki. Reyndar hafa Afturelding og Valur u aðeins leikið einn leik hvort. Það stafar af því að níu lið eru í deildinni. Þarf...
Hið nýja lið Fjölnis-Fylkis fer vel af stað í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann liðið sinn annan leik á keppnistímabilinu og er fyrir vikið með fullt hús stiga. Að þessu sinni vann Fjölnir-Fylkir liðsmenn ungmennaliðs HK...
Glatt var á hjalla meðal leikmanna og þjálfara kvennaliðs Gróttu í dag þegar flautað var til loka leiks Gróttu og Aftureldingar í Grill 66-deild kvenna og ljóst var að Grótta hefði farið með sigur úr býtum, 22:20, eftir að...
ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og sóttu tvö stig í Víkina í kvöld í Grill 66-deild kvenna með öruggum sigri á liði Víkings, 30:21. ÍR var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10.Þetta var fyrsti sigur ÍR...
Ungmennalið HK hafði betur gegn Selfossi í lokaleik fyrstu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Kórnum í kvöld, 34:30, eftir að tveimur mörkum hafði skakkað á liðunum eftir fyrri hálfleik, 14:12, HK U í vil.Eins og kom fram...
Lilja Ágústsdóttir fór á kostum með U-liði Vals þegar það vann Víking í fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Origohöllinn í dag, 30:24. Lilja skoraði þriðjung marka Valsliðsins sem var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Ungmennalið Fram vann Gróttu í fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 30:25, eftir að hafa verið með fjögurra marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 19:15.Fram-liðið vann deildina í fyrra en gat ekki farið upp...
Sameinað lið Fjölnis og Fylkis vann upphafsleik Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið sótti ÍR heim í Austurberg. Lokatölur, 23:22. Þremur mörkum munaði á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 14:11, Fjölni/Fylki í hag.Ólöf Marín Hlynsdóttir skoraði...
„Það hafa orðið miklar breytingar á liðinu frá síðasta keppnistímabili,“ segir Örn Þrastarson, þjálfari meistaraflokksliðs kvenna hjá Selfossi. Selfoss leikur nú annað árið í röð í Grill 66-deild kvenna eftir að hafa fallið úr Olísdeildinni vorið 2019.Mikill efniviður er...
Sex leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurslagur verður í Olísdeild kvenna þegar Valur og Fram mætast í Origohöllinni við Hlíðarenda klukkan 20. Leikurinn er sá fyrsti í 2. umferð deildarinnar. Tveir leikir verða í...