KA/Þór er áfram ósigrað í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Liðið vann tíunda leik sinn í deildinni í dag þegar Afturelding kom í heimsókn og tapaði með níu marka mun, 31:22. KA/Þór var með fjögurra marka forskot þegar fyrri...
Tveir leikir fara fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag og þar á meðal sækir Afturelding liðsmenn KA/Þórs heim í KA-heimilið klukkan 15. KA/Þór hefur ekki tapað leik á leiktíðinni í Grill 66-deildinni. Eina stigið sem liðið...
HK heldur öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Haukum2 í Kórnum í kvöld, 31:17. Sigurinn var afar sannfærandi og nokkuð ljóst frá því snemma leiks í hvað stefndi. Kópavogsliðið var níu mörkum yfir í hálfleik,...
Áfram verður haldið að leika í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Fyrsti leikur umferðarinnar var á miðvikudagskvöld þegar Haukar bundu enda á einstaka sigurgöngu Vals með sigri á Ásvöllum, 28:23.Í kvöld mætast Fram og ÍR í...
Afturelding komst aftur upp á hlið HK með 15 stig í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á táningaliði Vals2 í N1-höllinni á Hlíðarenda, 24:14. Aftureldingarliðið var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 12:8.Mosfellingar hafa þar...
Efst á baugi á handknattleikssviðinu hér innanlands í dag ber síðari viðureign Hauka og HC Galychanka Lviv frá Úkraínu í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Sænskir dómarar leiksins flauta til leiks klukkan 17 á Ásvöllum. Haukar unnu fyrri...
Tvö efstu lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik unnu leiki sína í gær í 10. umferð. KA/Þór, sem trónir sem fyrr á toppnum, vann stórsigur á Haukum2, 41:20, á Ásvöllum. HK sótti tvö stig í greipar Framara2, í Lambhagahöllina...
Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í dag. Margir leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í þremur deildum auk þess sem kvennalið Hauka leikur í Evrópubikarkeppni gegn HC Galychanka Lviv á Ásvöllum. Til viðbótar leika Íslandsmeistarar Vals...
Víkingur vann annan leik sinn í röð á upphafsdögum nýs árs í kvöld í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Að þessu sinni urðu liðsmenn FH að játa sig sigraðar í heimsókn í Safamýri, 33:23. Hafdís Shizuka Iura og Ída...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, hóf árið í kvöld eins og það lauk leikárinu í deildinni í nóvember á sigri. Leikmenn KA/Þórs lögðu land undir fót í dag og léku við Fram2 í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal...
Handknattleikskonan Tinna Valgerður Gísladóttir hefur gengið til liðs við efsta lið Grill 66-deildarinnar, KA/Þór. Félagaskipti hennar gengu í gegn í morgun og skráð á félagaskiptavef HSÍ. Um er að ræða lánasamning út keppnistímabilið en Tinna Valgerður er félagsbundin Gróttu....
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Efsta lið deildarinnar, KA/Þór, sækir Fram2 heim í Lambhagahöllina. Áformað er að flautað verði til leiks klukkan 18.15. Um er að ræða síðasta leikinn í 9. umferð deildarinnar sem...
Liðin í öðru og þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna, HK og Afturelding, unnu leiki sína í dag þegar keppnin hófst á ný eftir margra vikna hlé. HK lagði Fjölni, 31:23, í Fjölnishöllinni í Grafarvogi og hefur 13 stig níu...
Íslandsmótið í handknattleik er komið á fulla ferð í upphafi ársins. Í gær fóru fram þrír leikir í Olísdeild kvenna. Áfram verður haldið við kappleiki í deildinni í dag þegar ÍR-ingar mæta til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum.Einnig taka...
Sigurjón Friðbjörn Björnsson hefur verið ráðinn afreksþjálfari elstu kvennaflokka handknattleiksdeildar FH. Hann tekur til starfa þann 1. janúar næstkomandi. Sigurjón lét af störfum sem þjálfari meistaraflokksliðs Gróttu í byrjun nóvember.Hlutverk Sigurjóns verður að efla starf elstu flokka kvennaboltans enn...