Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

HK er áfram með í toppbaráttunni

HK er áfram með í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Berserkjum í Kórnum í gær, 32:14, eftir að hafa verið 10 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:5.HK-ingar hafa þar með unnið sér inn níu...

Dagskráin: KA/Þór fær heimsókn í Hafnarfirði

Sjöttu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik lýkur í dag með tveimur viðureignum. Efsta lið deildarinnar, KA/Þór fær m.a. FH í heimsókn í KA-heimilið. Með sigri eða jafntefli tekur KA/Þór óskoraða forystu í deildinni á nýjan leik.Grill 66-deild kvenna:KA-heimilið:...

Afturelding gerði út um leikinn í fyrri hálfleik

Afturelding vann öruggan sigur á Víkingi, 25:17, í upphafsleik sjöttu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik að Varmá í kvöld. Með sigrinum færðist Aftureldingarliðið upp að hlið KA/Þór með níu stig en situr í öðru sæti. KA/Þór á leik...
- Auglýsing -

Haukar skoruðu tvö síðustu mörkin og unnu

Keppni hófst á ný í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöld. Fjölnir sótti Hauka2 heim á Ásvelli og máttu þola tap, 25:23, í hörkuleik sem lengst af var jafn og spennandi, Leikmenn Hauka skoruðu tvö síðustu mörkin og...

Dagskráin: Grill og bikarkeppni

Blásið verður til leiks í Grill 66-deild kvenna og bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar karla í kvöld. Einn leikur í hvorri keppni. Fyrir þá sem ekki komast á leikina er rétt að benda á útsendingar á vegum Handboltapassans.Grill 66-deild kvenna:Ásvellir: Haukar2...

Tveir Eyjamenn úrskurðaðir í leikbann

Tveir leikmenn karlaliðs ÍBV voru úrskurðaðir í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ. Annarsvegar er um að ræða Kristófer Ísak Bárðarson og hinsvegar Sigtrygg Daða Rúnarsson. Báðum var sýnt rauða spjaldið í viðureign ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild...
- Auglýsing -

KA/Þór endurheimti efsta sætið með stórsigri

KA/Þór endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með því að vinna Berserki örugglega, 32:12, í Víkinni. Staðan var 16:6, að loknum fyrri hálfleik. Eins og tölurnar gefa e.t.v. til kynna var mótstaða Berserkja ekki mikil...

Fram, Afturelding og Víkingur unnu leiki sína

Fram2 komst í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í gærkvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Fjölni, 34:25, í Fjölnishöllinni í Grafarvogi. Framarar hafa átta stig að loknum fimm leikjum, stigi fyrir ofan Aftureldingu sem vann stórsigur á FH,...

Grill66 kvenna: Fram2 komst upp í þriðja sæti – öll úrslit 4. umferðar

Fjórðu umferð Grill 66-deildar kvenna lauk í dag með þremur viðureignum þar sem helst bar til tíðinda að Fram2 vann Víking, 33:30, í Lambhagahöllinni þar sem Sara Rún Gísladóttir var atkvæðamest með 10 mörk. Með sigrinum komst Fram upp...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fjórða umferð Grill 66-deildar kvenna

Þrír leikir fara fram í 4. umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik dag. Með þeim lýkur umferðinni en fyrsti leikur hennar var á föstudaginn þegar Afturelding mætti Berserkjum. Í gær áttust við tvö efstu lið deildarinnar, KA/Þór og HK...

Akureyrarliðið vann toppslaginn í KA-heimilinu

KA/Þór tyllti sér í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með sigri á HK í uppgjöri tveggja efstu liðanna og þeirrar einu sem ekki höfðu tapað þegar gengið var til leiks í KA-heimilinu. Frábær fyrri hálfleikur...

Dagskráin: Haukar sækja Valsara heim – níu leikir í dag

Fjórir leikir fimmtu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik fara fram í dag. Mikil eftirvænting ríkir fyrir viðureign Vals og Hauka sem hefst í N1-höll Vals á Hlíðarenda klukkan 14.15. Liðin léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í vor og hafði...
- Auglýsing -

Ótrúlegir yfirburðir Aftureldingar

Afturelding hafði ótrúlega yfirburði í viðureign sinni við Berserki í Grill 66-deild kvenna að Varmá í kvöld og vann með 30 marka mun, 42:12, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:7. Um var að...

Félagaskipti: Meincke í Víking, Breki tekur fram skóna og Sigþór Gellir í ÍH

Grænlenska landsliðskona Ivana Jorna Dina Meincke hefur fengið félagaskipti til Víkings í Grill 66-deildinni. Meincke hefur síðustu tvö ár leikið með Stjörnunni en var þar áður hjá FH. Meincke var í grænlenska landsliðinu sem tók þátt í HM í...

Grill 66kvenna: KA/Þór nálgast HK, fyrsti sigur Víkings, fyrsta tap FH

KA/Þór færðist upp í annað sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld með afar öruggum sigri á táningaliði Vals, Val2, í KA-heimilinu, 25:16, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:7. Akureyrarliðið er þar með stigi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -