Grill 66 kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigurdís, Lunde, Brasilía á ÓL, leikir felldir niður

Sigurdís Sjöfn Freysdóttir, markvörður, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til ársins 2025. Sigurdís gekk til liðs við FH frá Fjölni sumarið 2022. Katrine Lunde, þrautreyndur markvörður heims- og Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna meiddist í viðureign Evrópumeistara Vipers...

Dagskráin: Víkingur fer í Grafarvog – Grótta í Krikann

Fimmtu umferð Grill 66-deildar kvenna lýkur í kvöld með viðureign Fjölnis og Víkings í Fjölnishöllinni. Viðureignin hefst klukkan 20. Takist Víkingi að vinna leikinn fer liðið upp að hlið Gróttu og FH í annað til fjórða sæti, tveimur stigum...

Grill 66kvenna: FH tapaði í Úlfarsárdal – Valur vann á Ásvöllum

Lið Selfoss situr eitt í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik þegar aðeins einum leik er ólokið í 5. umferð. FH-ingum mistókst í dag að komast upp að hlið Selfossliðsins. FH-ingar máttu bíta í það súra epli að...
- Auglýsing -

Dagskráin: Grill 66-deildin og bikarkeppnin

Áfram verður leikið í Grill 66-deild kvenna, 5. umferð sem hófst á föstudaginn. M.a. sækja FH-ingar liðsmenn ungmennaliðs Fram heim. FH freistar þess að komast á ný upp að hlið Selfoss í efsta sæti deildinnar. Fyrstu leikir Poweradebikarkeppni karla á...

Grill 66kvenna: Fimmti öruggi sigur Selfoss

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, Selfoss, lagði HK með 11 marka mun í Kórnum í dag í 5. umferð deildarinnar, 32:21. Selfoss liðið var með forskot í leiknum frá upphafi til enda. Staðan að loknum fyrri hálfleik...

Dagskráin: Meðal annars sækja nýliðarnir heim toppliðið

Sjöunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í dag með þremur viðureignum. Umferðinni lýkur á mánudaginn.Topplið Hauka fær nýliða ÍR í heimsókn á Ásvelli klukkan 16. Nýliðarnir hafa leikið afar vel og komið mörgum á óvart. Verður fróðlegt að sjá hvernig...
- Auglýsing -

Katrín Anna skoraði 11 mörk í fjórða sigri Gróttu

Grótta vann öruggan sigur á neðsta liði Grill 66-deildar kvenna, Berserkjum, 36:20, í upphafsleik 5. umferðar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Unglingalandsliðskonan Katrín Anna Ásmundsdóttir átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir Gróttu sem færðist upp að hlið...

Dagskráin: Barist á toppi og á botni

Áttundu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Að leikjunum loknum verður gert hlé á keppni í Olísdeild karla fram til 9. nóvember vegna æfinga og leikja landsliða í næstu viku og fram á aðra helgi. Báðar viðureignir...

Grill 66kvenna: FH eltir Selfoss – Ída skoraði 13 mörk – úrslit og staðan

FH fór upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld. FH vann stórsigur á Fjölni, 26:9, í Kaplakrika. Emilía Ósk Steinarsdóttir átti stórleik og skoraði 11 mörk auk þess sem Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir var í...
- Auglýsing -

Handkastið: Ekki vara sem hægt er að selja frá og með 1. nóvember

„Það á að fara selja áskrift frá og með 1. nóvember. Ég hef alveg sagt mína skoðuna og hef rætt við menn innan HSÍ að ég hef miklar áhyggjur að þeir ætli að byrja rukka fyrir þetta 1. nóvember....

Dagskráin: Fjórir leikir í þremur deildum

Eftir tveggja vikna hlé vegna landsleikja þá verður flautað til leiks í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Vonir standa alltént til þess. Fram sækir bikarmeistara ÍBV heim í upphafsleik sjöttu umferðar. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni í...

Grill 66kvenna: Ekkert ógnar Selfossi – ungmenni Fram unnu – úrslit og staða

Áfram var leikið í fjórðu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Selfoss, vann ungmennalið Hauka, 31:19, í Sethöllinni á Selfossi. Ungmennalið Fram lagði ungt lið Berserkja, 31:20, í gömlu góðu Víkinni. Sjö mörkum munaði...
- Auglýsing -

Rautt spjald og leikbann fellt niður

Leikbann sem Emilía Ósk Steinarsdóttir, FH, var úrskurðuð í á fundi aganefndar HSÍ í síðustu viku var dregið til baka af aganefnd á þriðjudag. Ástæðan er sú að dómarar leiks FH og Víkings í Grill 66-deild kvenna hafa séð...

Dagskráin: Þrír leikir í tveimur deildum

Einn leikur er á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Víkingar sækja Framarar heim í Úlfarsárdal. Verður það í fyrsta skipti sem karlalið félaganna mætast í efstu deild karla í handknattleik eftir að Fram flutti bækistöðvar sínar í...

Grill 66kvenna: Tíu marka sigur Gróttu í heimsókn til Vals

Grótta treysti stöðu sína í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Vals í Origohöll Valsara, 33:23. Það var þó ekki fyrr en í síðari hálfleik sem leiðir liðanna skildu þegar leikmenn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -