Grill 66-deildir

- Auglýsing -

ÍR-ingar sóttu sinn fyrsta sigur austur á Selfoss

ÍR fagnaði sínum fyrsta sigri í kvöld í Grill66-deild kvenna í handknattleik er liðið lagði Selfoss í Sethöllinni á Selfossi með átta marka mun, 36:28, í þriðju umferð deildarinnar. Um leið var þetta fyrsta tap Selfossliðsins sem hafði unnið...

Smit hjá Fjölni – leik frestað

Vegna covid smits hjá Fjölni hefur verið ákveðið að fresta leik Fjölnis og Berserkja í Grill66 deild karla sem fram átti að fara í Dalhúsum í kvöld og hefjast átti klukkan 18.30. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu...

Dagskráin: Sex leikir í Grillinu og Evrópuleikur

Keppni hefst af krafti í Grill66-deildum karla og kvenna í kvöld með sex leikjum auk þess sem Íslandsmeistarar KA/Þór leik við HF Istogu í Evrópubikarkeppni kvenna í Kósovó.Leikir dagsins:Grill66-deild kvenna:Sethöllin: Selfoss - ÍR, kl. 18.Víkin: Víkingur...
- Auglýsing -

Erna Guðlaug var nær óstöðvandi

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir átti stórleik fyrir ungmennalið Fram í kvöld er það lagði Gróttu, 26:23, í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Erna Guðlaug skoraði 11 af mörkum Framliðsins en þetta var fyrsti leikur liðsins...

Handboltinn okkar: Úrslitaleikir, skelfing í aðstöðumálum

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið eftir dálitla fjarveru.  Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarsson, Arnar Gunnarsson og Kristinn Guðmundsson.  Í þætti dagsins fóru þeir yfir úrslitaleikina í bikarnum og í lok þáttar ræddu...

Dagskráin: Frestaður leikur og öðrum flýtt

Ekki verður slegið slöku við í keppni á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá, hvor í sinni deildinni.Íslands- og bikarmeistarar Vals fá nýliða HK í heimsókn klukkan 20 í Olísdeild karla. Um er að ræða...
- Auglýsing -

Grill66-deild karla – 2. umferð, uppgjör

Önnur umferð Grill66-deildar karla í handknattleik fór fram á föstudag og á laugardag. Hér fyrir neðan er samantekt á úrslitum leikjanna ásamt markaskorurum auk hlekkja inn á stuttar frásagnir af hverjum leik fyrir sig.Kórdregnir - HK 29:30 (18:15).Mörk...

Áhöfn Harðarliðsins varð fyrir ágjöfum

Annað af toppliðum Grill66-deild karla, Hörður, á Ísafirði hefur þurft að sitja undir ágjöfum á áhöfn sinni síðustu daga eftir því sem næst verður komist.Lettinn Endijs Kusners, sem kom til Harðar um mitt síðasta tímabil, mun hafa farið...

Leikurinn í Austurbergi reyndist Þórsurum dýr

Lið Þórs frá Akureyri varð fyrir áföllum í gær er það mætti ÍR í 2. umferð Grill66-deildarinnar í handknattleik karla í Austurbergi. Á Facebook-síðu sinni greina Þórsarar frá því að Viðar Reimarsson og Aron Hólm Kristjánsson hafi báður farið...
- Auglýsing -

Kórdrengir eru sýnd veiði en ekki gefin

Fjölnismenn lentu í kröppum dansi er þeir sóttu Kórdrengi heim í Digranes í kvöld í Grill66-deildinni í handknattleik. Kórdrengir létu sinn hlut ekki átakalaust í fyrsta heimaleiknum á Íslandsmótinu þar sem þeir undirstrikuðu að þeir verða sýnd veiði en...

Sneru við taflinu í Austurbergi

ÍR-ingar sneru við taflinu í síðari hálfleik í viðureign sinn við Þór Akureyri í Austurbergi í kvöld og unnu með fimm marka mun, 36:31, og hafa þar með fjögur stig eins og Hörður í efsta sæti deildarinnar. Þórsarar eru...

Harðarmenn halda sínu striki

Harðarmenn á Ísafirði halda sínu striki í Grill66-deild karla í handknattleik þrátt fyrir nokkurt hlé hafi verið á milli fyrstu og annarrar umferðar deildarinnar. Þeir unnu ungmennalið Selfoss í gærkvöld, 37:32, í rífandi góðri stemningi í íþróttahúsinu á Torfnesi...
- Auglýsing -

Dagskráin: Reykjavíkurslagur og toppleikur í Grillinu

Keppni í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í dag í Víkinni þegar Víkingar fá Íslandsmeistara og nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn klukkan 14. Víkingar eru að leita eftir sínum fyrstu stigum í deildinni eftir tap í...

Haukar eru komnir á blað – Vængirnir enn stigalausir

Ungmennalið Hauka er komið á blað í Grill66-deildinni í handknattleik karla eftir að það lagði Vængi Júpíters í annarri umferð í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld með sex marka mun, 30:24. Haukar voru sjö mörkum yfir að loknum fyrri...

Brynjar Vignir var helsta hindrun Berserkja

Nýliðar Berserkja í Grill66-deild karla í handknattleik töpuðu naumlega fyrsta leik sínum i deildinni er þeir tóku á móti ungmennaliði Aftureldingar í Víkinni í kvöld, 25:22. Berserkir voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Tæplega 200 áhorfendur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -