- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tveggja ára bið eftir sigri er lokið – myndir

Meistaraflokkur kvenna í Víking vann í dag sinn fyrsta deildarleik síðan 23. október 2018 þegar liðið mætti Selfossi í Víkinni, 28:26. Það eru því 2 ár, 3 mánuðir og 1 dagur liðnir frá því að Víkingskonur fögnuðu síðast sigri.Selfoss...

Keppni hefst aftur í Olísdeild karla – einum leik frestað

Loksins verður flautað til leiks í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Keppni hefur legið niðri í deildinni frá því í byrjun október af ástæðum sem flestum eru væntanlega kunnugar. Til stóð að þrír leikir færu fram í deildinni...

Ekkert stöðvar Framara

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir og Daðey Ásta Hálfdánsdóttir fóru á kostum í gær þegar ungmennalið Fram hélt sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Samtals skoruðu þær 20 af 35 mörkum Fram-liðsins sem vann Fjölni-Fylki með tíu...
- Auglýsing -

Sex leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu

Sex leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Heil umferð verður leikin í Olísdeild kvenna auk þess sem ein viðueign verður háð í Grill 66-deild kvenna og önnur í Grill 66-deild karla.Fjörið í Olísdeild kvenna hefst klukkan...

Vængirnir höfðu lítið upp í krafsinu á Selfossi

Ungmennalið Selfoss vann í kvöld annan leik sinn er þeir lögðu Vængi Júpíters í Hleðsluhöllinni á Selfossi, 29:21, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Eftir sigur í fyrstu umferð deildarinnar í haust hafa...

Víkingar gerðu strandhögg í Dalhúsum

Víkingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu eina taplausa liði Grill 66-deildar karla í handknattleik, Fjölni, í kvöld í Dalhúsum í Grafarvogi, 27:24, og hafa þar með sent sterk skilaboð til annarra liða í deildinni um að þeir ætli...
- Auglýsing -

Kría gerði usla í Kórnum

Leikmenn Kríu gerðu heldur betur usla í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu HK, 25:23, á heimavelli Kópavogsliðsins í Kórnum. Eftir tvo tapleiki í röð í deildinni bitu leikmenn Kríu í skjaldarrendur og stimpluðu...

Sigurgleði á Seltjarnarnesi

Grótta vann fimm marka sigur á ÍR í fyrsta leik fjórðu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 25:20. Um var að ræða fyrsta leik í fjórðu umferð deildarinnar sem framhaldið verður um helgina....

Verða Víkingar fyrstir til að vinna Fjölnismenn?

Fjórir leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik að kvöldi bóndadags. Þrjár viðureignir fara fram í Grill 66-deild karla og ein í Grill 66-deild kvenna. Í Dalhúsum í Grafarvogi tekur efsta lið deildarinnar, Fjölnir, á móti Víkingi klukkan...
- Auglýsing -

„Félögin óskuðu eftir þessari breytingu“

„Þetta er það sem félögin óskuðu eftir og við þeim óskum hefur verið orðið,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, þegar handbolti.is spurðu hann út í frétt frá því fyrr í dag um að einn þriðji leikja í Olísdeild...

Benedikt skoraði þriðjung markanna

Ungmennalið Vals vann sinn þriðja leik á keppnistímabilinu í Grill 66-deild karla í gærkvöld þegar liðið tók á móti ungmennaliði Fram í fjórðu umferð deildarinnar. Lokatölur voru 30:23, fyrir Val. Fram var yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Pólskipti...

Markvörður Selfoss úr leik

Kvennalið Selfoss í handknattleik, sem leikur í Grill 66-deild kvenna varð fyrir áfalli á dögunum, þegar danski markvörðurinn Henriette Ostergaard sleit hásin á æfingu. Þetta staðfesti Örn Þrastarson, þjálfari liðsins, við handbolta.is. Örn sagði Ostergaard fara í aðgerð í...
- Auglýsing -

Öruggt hjá ungmennaliðum Fram og Vals

Ungmennalið Fram heldur toppsæti Grill 66-deildar kvenna þegar þrjár umferðir eru að baki en keppni í deildinni hófst aftur í dag með fjórum leikjum. Fram-liðið sótti Aftureldingu heim að Varmá í kvöld og vann nokkuð öruggan sigur með þriggja...

Tinnu héldu engin bönd

Tinna Sigurrós Traustadóttir fór hamförum í dag þegar Selfoss fagnaði sínum fyrsta sigri á keppnistímabilinu í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Tinnu héldu engin bönd, það fengu leikmenn Fjölnis/Fylkis að finna fyrir. Hún skoraði 12 mörk og fór fyrir...

Arna Þyrí skoraði 15 mörk í Kórnum

Keppni hófst af krafti í dag í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Ungmennalið HK og Víkingur riðu á vaðið í Kórnum í Kópavogi svo út varð hörkuleikur þar sem ekkert var gefið eftir fyrr en lokaflautið gall og Víkingar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -