Víkingar halda áfram að elta HK-inga eins og skugginn í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Jón Gunnlaugur Viggósson og lærisveinar létu leikmenn Kríu ekki slá sig út af laginu í kvöld í Víkinni þegar liðin mættust í næst...
Hjörtur Ingi Halldórsson og samherjar hans í HK gefa ekki þumlung eftir á leið sinni upp í Olísdeild karla í handknattleik. Þeir lögðu ungmennalið Hauka, 27:20, í Kórnum í kvöld í næsta síðustu umferð Grill 66-deildarinnar. HK var fjórum...
Sautjánda og næst síðasta umferð Grill 66-deild karla fer fram í kvöld með fimm leikjum. Efstu liðin HK og Víkingur eiga heimaleiki. HK fær ungmennalið Hauk í heimsókn meðan Víkingur mætir Kríu í Víkinni. Kría tapað fyrir Fjölni...
Eftir að það spurðist út í gær að Xavi Pascual hafi óskað eftir að láta af starfi þjálfara Barcelona í sumar var Carlos Ortega, þjálfari Hannover-Burgdorf, fljótlega orðaður við starfið. Ortega er að vísu samningsbundinn þýska liðinu fram á...
Undanúrslit í umspili um sæti í Olísdeild kvenna hefst á miðvikudagskvöldið og taka fjögur lið þátt. HK, sem hafnaði í næst neðsta sæti Olísdeildar sem lauk á laugardaginn, og Grótta, ÍR og Fjölnir-Fylkir úr Grill 66-deildinni. Lokaumferð Grill 66-deildarinnar...
Forsvarsmenn Harðar á Ísafirði hyggjast ekkert aðhafast vegna þess að Haukar tefldu fram of mörgum A-liðsmönnum í viðureign ungmennaliðs Hauka og Harðar í Grill 66-deildinni á þriðjudagskvöld.Eins og kom fram á handbolti.is á þriðjudagskvöld þá gerðu Harðarmenn athugasemd við...
Lokaumferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag. Allra augu beinast að uppgjöri tveggja efstu liðanna, KA/Þórs og Fram, sem fram fer í Framhúsinu og hefst klukkan 13.30. Liðin eru jöfn að stigum fyrir lokaumferðina, með 20 stig hvort. KA/Þór...
Fjölnir-Fylkir mætir HK í umspili um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð en í hinni viðureign umspilsins eigast við Grótta og ÍR. Fjölnir-Fylkir tryggði sér keppnisréttinn í lokaumferð Grill 66-deildar kvenna í kvöld með eins marks sigri á...
Hörður á Ísafirði heldur áfram að mjaka sér ofar í Grill 66-deild karla í handknattleik. Liðið er nú komið með 11 stig að loknum sextán leikjum eftir sjö marka sigur á ungmennaliði Selfoss, 40:33 í íþróttahúsinu á Torfnesi í...
Víkingar, undir stjórn Jóns Gunnlaugs Viggóssonar, gefa ekkert eftir í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Þeir unnu Vængi Júpiters í kvöld í Dalhúsum með 12 marka mun, 32:19, og eru áfram jafnir HK að stigum. Hvort lið hefur...
Afturelding innsiglaði þátttökurétt sinn í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð með fimm marka sigri á Víkingi á Varmá í kvöld, 23:18, í lokaumferð Grill 66-deildar kvenna. Víkingur var marki yfir í hálfleik, 13:12.Aftureldingarliðið var þegar öruggt um sæti...
Nóg verður um að vera í handknattleik hér innanlands í kvöld. Lokaumferð Grill 66-deildar kvenna fer fram með fjórum leikjum auk þess sem þráðurinn verður tekinn upp í 16. og þriðju síðustu umferð Grill 66-deildar karla þar sem Víkingar...
Ekki tókst ungmennaliði Vals að leggja stein í götu leikmanna HK í kapphlaupi þeirra síðarnefndu um sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili þegar liðið mættust í Grill 66-deild karla í Origohöll Valsmanna í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu...
Ekkert var leikið á Íslandsmótinu í handknattleik karla eða kvenna í gær en í kvöld verður þráðurinn tekinn upp með einum leik í Grill 66-deild karla. Efsta lið deildarinnar, HK, sækir ungmennalið Vals heim í Origohöllina í upphafsleik 16....
Tvö erindi voru tekin fyrir á fundi aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær í framhaldi af leikjum síðustu daga. Bæði erindi voru afgreidd án leikbanns en minnt var á stighækkandi áhrif útilokana. Ekki síst ber að hafa það í huga...