- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Molakaffi: Stórsigur í Bayonne, Svíar, Hollendingar, Hrafnhildur Hekla, Grikkir

Camilla Herrem skoraði sex mörk og var markahæst í norska landsliðinu þegar það vann franska landsliðið í vináttuleik í Bayonne í Frakklandi í gærkvöld, 30:21. Norska liðið var með mikla yfirburði í leiknum en liðin mættust síðast í úrslitaleik...

Farsælt samstarf heldur áfram

Nú hefur því verið slegið föstu að Davíð Örn Hlöðversson verður áfram aðstoðþjálfari hjá kvennaliði Gróttu í handknattleik en liðið leikur í Grill66-deildinni. Grótta komst í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeildinni í vor.Davíð Örn er öllum hnútum...

Sigurður er sagður til sölu

Óvíst er með hvaða liði handknattleiksmarkvörðurinn Sigurður Ingiberg Ólafsson leikur á næsta keppnistímabili. Hann er samningsbundinn ÍR næsta árið en mjög ólíklegt er að hann leiki með liðinu sem tekur sæti í Grill66-deildinni eftir fall úr Olísdeildinni á vormánuðum.Samkvæmt...
- Auglýsing -

Ekkert hik á markverðinum

Handknattleiksmarkvörðurinn Sverrir Andrésson hefur framlengt samningi sínum við Víking til næstu tveggja ára.„Sverrir er einn af máttstólpum liðsins og stór ástæða fyrir velgengni seinasta tímabils. Sverrir var með yfir 40% meðalmarkvörslu í Grill66-deildinni á nýliðnu tímabili og var að...

Tinna Sigurrós og Rasimas sköruðu fram úr – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram í sumarblíðu á Hótel Selfoss á laugardagskvöldið síðastliðið. Kátt var á hjalla og gleðin var ótakmörkuð af sóttvarnarreglum. Dagskráin var með hefðbundnu sniði og var veislustjóri kvöldsins Gunnar Sigurðarson. Á hófinu voru veitt einstaklingsverðlaun...

Snýr heim í Grafarvog eftir veru í Garðabæ

Goði Ingvar Sveinsson hefur ákveðið að ganga á ný til liðs við Fjölni en hann skipti yfir til Stjörnunnar fyrir ári síðan. Hann festi þó ekki rætur hjá Garðabæjarliðinu og var lánaður til Fjölnis snemma á þessu ári og...
- Auglýsing -

Víkingur endurheimtir leikmann af Seltjarnarnesi

Víkingar halda áfram að styrkja lið sitt fyrir átökin í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili. Í dag greindi handknattleiksdeild Víkings frá því að samkomulag hafi náðst við Jóhann Reyni Gunnlaugsson um að leika með Víkingi næstu tvö árin.Jóhann Reynir,...

Lokahóf Vals – Lovísa og Þorgils sköruðu framúr

Lovísa Thompson og Þorgils Jón Svölu- Baldursson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka Vals í handknattleik í lokahófi flokkanna sem haldið var fyrir helgina. Lið Vals náðu framúrskarandi árangri á keppnistímabilinu. Karlaliðið varð Íslandsmeistari og kvennaliðið hafnaði í öðru sæti...

Molakaffi: Harpa Elín, Leifur, Ólöf, Vera og Brynja

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Hörpu Elínu Haraldsdóttur um að leika með meistaraflokki Fjölnis/Fylkis næstu árin. Harpa kemur til Fjölnis/Fylkis frá Fram en hún er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað flestar stöður á vellinum en þó aðallega sem skytta...
- Auglýsing -

Víkingur safnar liði fyrir átökin

Víkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta keppnistímabil í Grill66-deild karla í handknattleik. Í dag samdi handknattleiksdeild Víkings við hinn 23 ára gamla Gísla Jörgen Gíslason. Hann kemur til Víkings frá FH en frá áramótum lék Gísli Jörgen...

Hægt að fá uppeldisbætur vegna áhugamanna

Gerðar hafa verið breytingar á reglum um uppeldisgjald sem félög geta innheimt þegar leikmenn komast á atvinnumannasamning erlendis.Breytingin felur í sér að nú verður hægt að rukka um uppeldisbætur fyrir leikmenn sem hafa verið á áhugamannasamningi hjá félagi...

Katrín Helga verður áfram á Nesinu

Katrín Helga Sigurbergsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Helga er 19 ára gömul og leikur aðallega sem vinstri skytta. Hún var næstmarkahæsti leikmaður Gróttuliðsins á nýliðnu keppnistímabil með 86 mörk í 16 leikjum auk...
- Auglýsing -

Hólmfríður Arna bætist í hópinn

Hólmfríður Arna Steinsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Hólmfríður, sem er aðeins 17 ára, er leikstjórnandi og spilaði með Selfoss tímabilið 2019-20. Hólmfríður er uppalin í Eyjum og lék með ÍBV á síðasta tímabili.  Þá hefur...

Fjölnir tekur upp samstarf við IH Styrk

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við IH Styrk ehf um styrktarþjálfun hjá deildinni, segir í fréttatilkynningu frá handknattleiksdeild Fjölnis af þessu tilefni. Að IH Styrk standa Hinrik Valur Þorvaldsson og Ingi Rafn Róbertsson.„Við munum bjóða upp á sérhæfða styrktarþjálfun frá...

Rut og Valgerður Helga halda tryggð við Gróttu

Handknattleiksdeild Gróttu hefur gert nýja tveggja ára samninga við Rut Bernódusdóttur og Valgerði Helgu Ísaksdóttur. Báðar eru fæddar árið 2001 og verða tvítugar síðar á árinu.Þrátt fyrir ungan aldur hafa þær leikið í nokkur ár í meistaraflokki. Rut er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -