Ákveðið hefur verið að fresta keppni í Coca Cola-bikarnum í handknattleik karla og kvenna fram á haust, eftir því sem næst verður komist. Reyndar verður reynt ljúka 32-liða úrslitum í karlaflokki á þessari leiktíð. Einn leikur stendur út af...
Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikjaáætlun um hvernig endaspretturinn verður á Íslandsmóti karla og kvenna í Olís- og Grill 66-deildum. Fyrir utan tvo leiki í Olísdeild karla sem fram fara annan sunnudag hefst keppni aftur af krafti 9. maí....
Ákveðið hefur verið að áhorfendur megi koma á kappleiki í íþróttum þegar að ný reglugerð heilbrigðisyfirvalda tekur gildi á fimmtudaginn. Það er breyting frá þeim tillögum sem kynntar voru í hádeginu í dag. Þar var farið eftir tillögum sóttvarnalæknis...
„Við þurfum að gera einhverjar breytingar, það er klárt. Tímaramminn leyfir okkur því miður ekki að klára allt sem við þurfum að klára. En við ákveðum það næstu daga hvað nákvæmlega muni undan láta,“ segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri...
Æfingar og keppni barna, unglinga og fullorðinna í íþróttum verða heimilaðar frá og með næsta fimmtudegi. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, greindi frá þessu í fréttum Bylgjunnar fyrir fáeinum mínútum.Þá var hún nýkomin út af ríkisstjórnarfundi þar sem farið var yfir...
64. ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, var haldið í dag og að þessu sinni fór það fram í gegnum fjarfundarbúnað sökum samkomutakmarkana.Velta HSÍ á árinu var rúmlega 249 milljónir kr. sem er um 50 milljónum kr. lægri frá árinu á...
Fyrir utan tillögu frá HK um fjölgun liða í Olísdeild kvenna snúa flestar aðrar tillögur sem liggja fyrir 64. ársþingi HSÍ á mánudaginn að því að skerpa á þeim lögum sem gilda um starfið.Má þar nefna að laganefnd...
Ísland: Takmarkaðar æfingar - keppni á Íslandsmótinu liggur niðri að skipun heilbrigðisyfirvalda. Nærri þriðjungur eftir af keppni í Olísdeild karla, tvær umferðir í Olísdeild kvenna, svipað í Grill 66-deildunum. Úrslitakeppni Olísdeildar óleikin. Umspil um sæti í Olísdeildum er eftir....
Verði haldið óbreyttri áætlun í Olísdeild karla í handknattleik eftir að þráðurinn verður tekinn upp eftir miðjan apríl reiknar Handknattleikssamband Íslands með að keppni í Olísdeild karla verði ekki lokið fyrr en komið verði nærri heyönnum eða 24. júlí,...
Leikjum á Íslandsmótinu í handknattleik sem fram áttu að fara í kvöld hefur verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, sendi frá sér fyrir stundu.Til stóð að einn leikur færi fram í Olísdeild karla og...
Frá og með miðnætti verður óheimilt að æfa og leika handknattleik hér á landi. Þetta er á meðal þess sem heilbrigðisráðherra greindi frá fyrir nokkrum mínútum á blaðamannafundi í Hörpu. Mjög hertar reglur í smitvörnum taka gildi á...
45. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar er kominn út. Jói Lange er enn fjarri góðu gamni en þeir Gestur og Arnar héldu boltanum á lofti í þessum þætti. Þeir fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 15. umferð...
Leikmenn Þórs á Akureyri og Vals ríða á vaðið í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar þeir mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri klukkan 18. Fleiri leikir í 16. umferðinni verða háðir annað kvöld. Fjörið í...
Forsvarsmenn Harðar á Ísafirði eru ekki af baki dottnir og hafa ákveðið að kæra niðurstöðu Dómstóls HSÍ í máli Harðar gegn mótanefnd Handknattleikssambands Íslands til Áfrýjunardómstóls Handknattleikssambands Íslands, HSÍ.Dómstóll HSÍ kvað upp sinn dóm um miðjan þennan mánuð en...
Handbolta.is hefur borist neðangreind fréttatilkynning frá formanni Handknattleiksdeildar Vængja Júpíters vegna máls sem hefur verið mikið til umfjöllunar síðustu vikur, jafnt í fjölmiðlum og fyrir dómstóli Handknattleikssambands Íslands vegna leiks Vængja Júpíters og Harðar í Grill 66-deild karla laugardaginn...