Engan bilbug er að finna á liðsmönnum Vængja Júpiters. Leikmenn eru byrjaðir að búa sig undir átök tímabilsins í Grill66-deild karla en þeir voru í fyrsta skipti með í deildinni á síðustu leiktíð. Jónas Bragi Hafsteinsson hefur verið ráðinn...
Línumaðurinn Victor Máni Matthíasson hefur gengið til liðs við Fjölni sem leikur í Grill66-deildinni. Hann kemur frá Víkingi og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grafarvogsliðið. Victor er fæddur árið 1999 og lék tvo leiki með Víkingi á...
Keppnisgólfið í Víkinni fékk alsherjar yfirhalningu í sumar, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Búið að fylla upp í sprungur og skemmdir og lakka gólfið upp á nýtt og var það hvíttað í leiðinni auk þess...
Það er ekki á hverjum degi sem fréttir úr íslenskum handknattleik, hvað þá ráðning þjálfara í næst efstu deild, vekja athygli út fyrir landssteinana. Óhætt er að segja að ráðning Þórs Akureyrar í dag á hinum 48 ára gamla...
Stevče Alušovski, sem þjálfað hefur stórliðið Vardar Skopje undanfarin tvö ár hefur verið ráðinn þjálfari Þórs á Akureyri samkvæmt heimildum Akureyri.net. Þór leikur í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili.
Alušovski hætti hjá Vardar í vor þegar Veselin Vujovic var...
Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að...
Handknattleikssamband Íslands staðfesti fyrir stundu að Víkingur tekur sæti Kríu í Olísdeild karla í handknattleik á komandi keppnistímabili.Víkingur hefur ennfremur sent frá sér tilkynningu vegna þess sama. Þar kemur fram að Berserkir, venslalið Víkings, taki sæti Víkinga í Grill66-deildinni....
ÍR-ingum hefur heldur betur borist liðsstyrkur fyrir átökin í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili. Félagið greinir frá því í dag að það hafi samið við Kristján Orra Jóhannsson og Sigurð Ingiberg Ólafsson um að leika með liði félagsins. Báðir...
Forráðamenn handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði eru síður en svo af baki dottnir. Þeir safna nú að sér liði fyrir átökin í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili. Í dag tilkynnti Hörður að samið hafi verið við þrjá erlenda leikmenn sem bætast...
Óli Björn Vilhjálmsson fyrirliði handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði var ekkert að tvínóna á dögunum og skrifað undir fimm ára samning við félagið eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild Harðar í morgun.
„Óli Björn hefur náð þeim einstaka...
Carlos Martin Santos, þjálfari handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu þriggja ára. Harðarliðið hefur tekið stórstígum framförum undir stjórna Spánverjans. Í vor var Hörður, á sínu fyrsta ári í Grill66 -deild karla, hársbeidd...
Svartfellingurinn Ksenjia Dzaferovic hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍR eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá deildinni. Hún ætlar að leika með ÍR-liðinu í Grill66-deild kvenna á næsta keppnistímabili.
Dzaferovic er 21 árs gömul rétthent skytta...
Brasilíski landsliðsmaðurinn Rogerio Moraes hefur verið leystur undan samningi hjá ungverska liðinu Veszprém að eigin ósk af persónulegum ástæðum eftir því sem fram kemur í tilkynningu sem Veszprém sendi frá sér í gærmorgun. Óvíst er úr hvorri Keflavíkinni brasilíski...
Emma Havin Sardarsdóttir hefur framlengt samning sinn við FH og mun spila með liðinu í Grill66 deildinni á næsta tímabili.
Emma gekk til liðs við FH frá Gróttu fyrir síðastliðið tímabil. Hún er örvhentur hornamaður sem spilaði stórt hlutverk í...
Viktor Lekve hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni á næsta tímabili og mun því mynda þjálfarateymi ásamt Guðmundi Rúnari Guðmundssyni sem stýrði liðinu síðasta vetur og gerir áfram á næstakeppnistímabili.
Viktor stýrir einnig ungmennaliði Fjölnis sem ætlar að...