- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valinn maður í hverju rúmi

Talsverð eftirvænting ríkir fyrir að keppni hefjist í Grill 66-deild karla í handknattleik. Ekki síst vegna þriggja nýrra liða sem taka þátt. Um er að ræða Hörð á Ísafirði, Vængi Júpíters og Kríu sem hefur bækistöðvar á Seltjarnarnesi.Talsvert hefur...

Taka fastar á leikaraskap og ögrunum

Dómarar og eftirlitsmenn koma vel undirbúnir til leiks á Íslandsmótinu að sögn Reynis Stefánssonar, formanns dómaranefndar HSÍ.  Alls munu 37 dómarar og 12 eftirlitsmenn bera hitann og þungan af störfum í kringum þá fjölmörgu leiki sem fram fara í...

Tveir efnilegir skrifa undir

Bergur Bjartmarsson og Stefán Orri Arnalds, ungir og efnilegir handknattleiksmenn hafa skrifað undir þriggja ára samning við Fram, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeildinni.Þar segir ennfremur að strákarnir eiga eftir að vera í stóru hlutverki...
- Auglýsing -

Kría: Látið okkar menn í friði

Forráðamenn handknattleiksliðsins Kríu sendu skýr skilaboð frá sér til forráðamanna liða í Olísdeildinni á Twitter í morgun. Ef marka má skilaboðin hefur borið á að einhverjir stjórnendur liða í Olísdeild karla hafi reynt að bera víurnar í lítt...

Breytum gömlum og úreltum viðhorfum

Handknattleikssamband Íslands hóf í dag átakið Breytum leiknum sem miðar að því að breyta gömlum og úreltum viðhorfum innan íþróttahreyfingarinnar gagnvart ungum stúlkum.Markmiðið með átakinu er að bæta ímynd kvennahandboltans og landsliðsins og fá fleiri ungar stelpur til þess að byrja...

Þrjú munu berjast um sæti

Afturelding, Grótta, Selfoss berjast um að komast upp í Olísdeild kvenna í handknattleik næsta vor gangi spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna í Grill 66-deildinni eftir. U-lið Fram verður í efsta sæti Grill 66-deidlarinnar en þar sem það getur...
- Auglýsing -

HK fer beint upp

HK vinnur Grill 66-deild karla í handknattleik á komandi leiktíð ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna gengur eftir. Nýliðum Kríunnar á Seltjarnarnesi er spáð öðru sæti og Fjölni þriðja sæti en Fjölnir féll í vor úr Olísdeildinni.Fram U...

Aðeins tvær konur í 37 manna hópi

Af 16 dómarapörum sem munu dæma leikina í Olís- og Grill 66-deildunum í handknattleik á komandi leiktíð er aðeins tvær konur, þ.e. eitt par, Ellen Karlsdóttir og Hekla Daðadóttir. Ellen er að mæta til leiks aftur eftir stutt hlé...

Nýtt lið og breytingar

Liðin í Grill 66-deild kvenna hafa sótt sér liðsstyrk fyrir átök tímabilsins eins og önnur.  Nýtt lið hefur einnig orðið til í deildinni þegar Fylkir og Fjölnir sneru bökum saman á sumarmánuðum um rekstur liðs í meistaraflokki kvenna. Hér...
- Auglýsing -

Fastari skorður á U-liðum

Á ársþingi HSÍ í júní voru samþykktar nokkrar breytingar á skipan U-liðanna sem hafa verið aðsópsmikil í báðum Grill 66-deildunum undanfarin ár. Sitt hefur hverjum sýnst um skipan þessara liða þar sem innan ákveðinna marka hafa sterkir leikmenn úr...

Sterkir nýliðar í Grilldeild

Liðin sem leika í Grill 66-deild karla hafa safnað til sín leikmönnum í sumar. Þegar þetta er skrifað þá er ekki séð fyrir endann á öllum þeim breytingum þar sem hið nýja lið Kríu á Seltjarnarnesi hefur boðað frekari...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -