- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Vængir Júpíters: Viljum leiðrétta rangyrði

Handbolta.is hefur borist neðangreind fréttatilkynning frá formanni Handknattleiksdeildar Vængja Júpíters vegna máls sem hefur verið mikið til umfjöllunar síðustu vikur, jafnt í fjölmiðlum og fyrir dómstóli Handknattleikssambands Íslands vegna leiks Vængja Júpíters og Harðar í Grill 66-deild karla laugardaginn...

Hörður sótti stig á Hlíðarenda

Hörður frá Ísafirði sótti tvö stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Vals í Origohöllina í dag í Grill 66-deild karla. Í hörkuleik var niðurstaðan Ísfirðingum í hag, 36:35, eftir að tveimur mörkum hafði munað á liðunum að loknum fyrri...

Ungu Framararnir eru ekki af baki dottnir

Leikmenn ungmennaliðs Fram hafa sannarlega ekki lagt árar í bát þótt keppnistímabilið hafi verið þeim mótdrægt og ekkert stig komið í safnið í fyrstu 12 leikjum tímabilsins.Þeir veittu Fjölnismönnum hörku keppni í gærkvöld og uppskáru að leikslokum sitt...
- Auglýsing -

Þunnskipað Kríulið tapaði á Ásvöllum

Ungmennalið Hauka gerði sér lítið fyrir í gærkvöld og lagði liðsmenn Kríu með tveggja marka mun í Olísdeild karla í handknattleik en leikið var í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 28:26. Haukar voru einnig yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:9.Lið Kríu...

Dagskráin: Harðarmenn koma suður

Einn leikur er á dagskrá í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag og er það eina viðureignin sem er á dagskrá í tveimur efstu deildum karla og kvenna á Íslandsmótinu í dag. Leikmenn Harðar á Ísafirði koma í...

Víkingar unnu fyrir austan

Víkingar gefa ekkert eftir í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Í kvöld sóttu leikmenn Víkings tvö stig austur í Hleðsluhöllina á Selfossi þar sem þeir sóttu heim ungmennalið Selfoss, lokatölur 31:24, eftir að staðan var 16:10, að loknum...
- Auglýsing -

Ellefu marka sigur hjá HK

HK heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild karla í handknattleik. Í kvöld lagði Kópavogsliðið leikmenn Vængja Júpiters með 11 marka mun á heimavelli í Kórnum, 36:25, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.HK hefur...

Handboltinn okkar: Olísdeildin, brottrekstur og Vængjamálið

44. þátturinn af Handboltinn okkar er kominn í loftið. Að þessu sinni var Jóhannes Lange vant við látinn við endurnýjun á húsnæði og átti ekki heimangengt. Í hans stað kom Arnar Gunnarsson þjálfari Neistans í Færeyjum. Gestur og Arnar...

Dagskráin: Efstu liðin í Grillinu í eldlínunni

Fjórir leikir verða á dagskrá Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Þar á meðal verða efstu liðin tvö, Víkingur og HK, í eldlínunni. HK fær liðsmenn Vængja Júpiters í heimsókn meðan Víkingar sækja ungmennalið Selfoss heim í Hleðsluhöllina...
- Auglýsing -

Þessi lið mætast í bikarnum

Dregið var í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola-bikars karla og kvenna í hádeginu í dag. Eftirfarandi lið drógust saman.16-liða úrslit kvenna, leikið 8. og 9. apríl:ÍR - HaukarSelfoss - FHGrótta - ÍBVFjölnirFylkir - KAÞórHK - ValurAfturelding -...

Dregið í Coca Cola-bikarnum – beint streymi

Dregið verður í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik karla og kvenna í bækistöðvum Handknattleikssambands Íslands klukkan 12.45. Hægt er að fylgjast með framvindunni við dráttinn á hlekknum hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=sfoYs_nUvgY

Bikardráttur í hádeginu

Í dag verður dregið í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna á skrifstofu HSÍ. Streymt verður frá drættinum og verður hlekkur frá streyminu á forsíðu hsi.is. Útsending hefst klukkan 12.45.Vegna sóttvarna verða engir gestir frá...
- Auglýsing -

Annar sigur Gróttu í röð

Grótta vann annan leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði ungmennalið HK, 26:23, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta var marki yfir í hálfleik, 14:13.Gróttuliðið er sem fyrr í fjórða sæti og komin með...

Misrita má samninga og félagaskipti en ekki leikskýrslu

„Afstaða HSÍ - Handknattleikssambands Íslands er semsagt sú að það má ekki misrita á leikskýrslu eitt nafn en það er fullkomlega heimilt að misrita alla leikmannasamninga og öll félagaskipti á kennitölu sem ekki er til í tæpt ár. Það...

Vængjum Júpiters dæmdur sigur í kæruleik

Dómstóll Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur staðfest úrskurð mótanefndar HSÍ þess efnis að lið Harðar á Ísafirði hafi teflt fram ólöglegum leikmanni í leik sínum við Vængi Júpíters, VJ, í Grill 66-deild karla í handknattleik 20. febrúar og tapi viðureigninni,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -