- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Fram sækir FH heim og umspilið heldur áfram

Handboltafólk situr ekki auðum höndum í kvöld. Undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast í Kaplakrika með viðureign FH og Fram auk þess sem undanúrslit umspils Olísdeildar kvenna heldur áfram. Leikmenn liðanna fjögurra sem eigast við, Stjarnan, HK, Afturelding og...

Afturelding skoraði þrjú síðustu mörkin og tók forystuna

Afturelding skoraði þrjú síðustu mörkin í Kórnum í dag og tryggði sér þar með sigur á HK í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Lokatölur í spennandi leik, 23:20. Staðan var jöfn í...

Öruggur sigur hjá Stjörnunni í fyrsta leik

Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag, 27:21. Næsta viðureign liðanna fer fram í Safamýri á miðvikudagskvöldið. Ef Stjarnan vinnur þá viðureign einnig...
- Auglýsing -

Dagskráin: Umspilið er að hefjast

Umspil Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í dag. Í umspilinu eigast við þrjú lið sem voru í Grill 66-deildinni í vetur, HK, Afturelding og Víkingur, og eitt úr Olísdeildinni, Stjarnan. Framundan eru undanúrslitaleikir umspilsins, annars vegar á milli Stjörnunnar...

Anna Þyrí skrifar undir tveggja ára samning

Anna Þyrí Halldórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og leikur því áfram með liðinu en KA/Þór tryggði sér aftur sæti í Olísdeildinni í handbolta með sannfærandi sigri í Grill 66-deildinni í vetur.Anna Þyrí sem er...

Selfoss vann í maraþonleik í Safamýri

Selfoss vann Víking eftir maraþonleik í Safamýri í kvöld og leikur til úrslita í umspili Olísdeildar karla við Gróttu. Fyrsti úrslitaleikurinn verður væntanlega í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 17. apríl. Eftir tvær framlengingar þá tókst Selfossliðinu að vinna með...
- Auglýsing -

Gróttumenn eru komnir í úrslit

Grótta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum umspils Olísdeildar karla. Grótta vann Hörð með 11 marka mun, 38:27, í öðrum og um leið síðari leik liðanna í undanúrslitum umspilsins á Ísafirði í kvöld. Gróttta mætir Selfoss í úrslitarimmu...

Grótta og Selfoss náðu í fyrstu vinningana

Grótta og Selfoss tóku forystu í rimmum við Hörð og Víking í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik. Selfoss þurfti heldur betur að hafa fyrir sigri á Víkingi í Sethöllinni á Selfoss. Úrslit réðust ekki fyrr en í framlengingu...

Styttist í að umspil Olísdeildar kvenna hefjist

Undanúrslit umspils Olísdeildar kvenna hefst sunnudaginn 13. apríl með tveimur viðureignum. Annarsvegar eigast við Stjarnan og Víkingur og hinsvegar HK og Afturelding. Stjarnan hafnaði í næst neðsta sæti Olísdeildar kvenna. Hin liðin þrjú enduðu næst á eftir KA/Þór í...
- Auglýsing -

Jón Karl markakóngur Grill 66-deildar – skoraði nærri 10 mörk að meðaltali

Haukamaðurinn Jón Karl Einarsson varð markakóngur Grill 66-deildar karla en keppnistímabilinu lauk á síðasta laugardag. Jón Karl skoraði 143 mörk í 15 leikjum, eða 9,5 mörk að jafnaði í leik. Annar vinstri hornamaður, Þórsarinn Oddur Gretarsson, varð næstur á...

Umspil Olísdeildar karla hefst á föstudaginn

Umspil Olísdeildar karla hefst á föstudagskvöld, beint ofan í úrslitakeppni sömu deildar. Eftir að keppni í Grill 66-deild karla lauk á laugardaginn með sigri Þórs Akureyrar varð ljóst að Selfoss fylgdi Víkingum og Herði í umspilið ásamt Gróttu úr...

Sara Rún varð markahæst í Grill 66-deild kvenna

Framarar eru í tveimur efstu sætum yfir markahæstu leikmenn Grill 66-deildar kvenna á leiktíðinni sem lauk á dögunum. Sara Rún Gísladóttir, Fram2, skoraði 121 mark í 17 leikjum eða 7,1 mark að jafnaði í leik. Samherji Söru Rúnar, Sóldís...
- Auglýsing -

Þór rakleitt upp – Selfoss, Víkingur og Hörður í umspil

Síðustu leikir Grill 66-deildar karla í handknattleik fóru fram í dag. Að þeim loknum varð ljóst að Þór Akureyri er deildarmeistari með 28 stig eftir 16 leiki. Selfoss varð stigi á eftir í öðru sæti. Víkingur fékk 25 stig...

Fórum ekki leynt með að þetta var markmiðið

Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke, Akureyri:„Það var mjög sætt að ná markmiðinu með stuðningsmönnum okkar,“ segir Hafþór Már Vignisson leikmaður Þórs í samtali við handbolta.is í eftir að Þór tryggði sér sæti í Olísdeildinni í dag með sigri á HK2,...

Erum bara með heimamenn

Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke, Akureyri:Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs var að vonum kampakátur þegar sæti í Olísdeild karla var í höfn að loknum sigri á HK2, 37:29, í síðustu umferð Grill 66-deildar karla fyrir framan vel á annað þúsund...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -