Stórleikur verður að Varmá í dag þegar Afturelding og Grótta mætast í úrslitaleik umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 16.Liðin hafa tvo vinninga hvort eftir fjóra leiki. Grótta jafnaði metin með sigri á heimavelli á...
Sverrir Eyjólfsson er hættur þjálfun karlaliðs Fjölnis í handknattleik en undir stjórn hans vann Fjölnir umspil Olísdeildarinnar í gærkvöld og tryggði sér sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Í samtali á sigurstundu í Fjölnishöllinni í gærkvöld staðfesti Sverrir að...
Halldór Örn Tryggvason þjálfari handknattleiksliðs Þórs var skiljanlega vonsvikinn þegar handbolti.is hitti hann í Fjölnishöllinni í kvöld eftir að Þór tapaði fyrir Fjölni, 24:23, í oddaleik um sæti í Olísdeildinni í handknattleik karla. Þór vann tvo af fyrstu þremur...
„Þetta er tólfta árið mitt í meistaraflokki Fjölnis. Eftir allan þann tíma þá gerast sigrarnir ekki sætari með troðfullum sal af Fjölnisfólki að ógleymdri upphituninni með okkar manni, Kristmundi Axel söngvara. Það er alvöru stemning í Grafarvogi,“ sagði hinn...
„Þetta var aldrei í hættu,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis léttur í bragði þegar handbolti.is hitti hann eftir að Fjölnir vann Þór, 24:23, í oddaleik í Fjölnishöllinni í kvöld en með sigrinum innsiglaði Fjölnir sæti í Olísdeildinni á næsta...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar karla í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Leikir umspilsins verða sendir út á Handboltapassanum.Umspil Olísdeildar karla - undanúrslit9. apríl: Hörður - Þór 28:25...
Fjölnir leikur í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Það var ljóst eftir að liðið vann Þór, 24:23, í æsilega spennandi úrslitaleik liðanna í Fjölnishöllinni í kvöld. Þórsarar sitja eftir í Grill 66-deildinni eftir að hafa lagt sig alla fram...
Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands segir að ekki hafi vaknað umræða um bann við auglýsingum á gólfi handknattleiksvalla líkt og gerst hafi í körfuknattleik. Stjórn ÍTK, Íslensks toppkörfubolta, leggur til að auglýsingar á gólfum körfuboltavalla verði bannaðar frá...
Í kvöld fæst úr því skorið hvort Fjölnir eða Þór leikur í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Liðin mætast í úrslitaleik í Fjölnishöll. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. Leikið verður til þrautar. Fram til þessa hafa...
„Þetta var ekkert smá. Ég hef bara aldrei lent í öðru eins,“ sagði Karlotta Óskarsdóttir leikmaður handknattleiksliðs Gróttu í samtali við handbolta.is eftir að Karlotta og samherjar unnu Aftureldingu eftir tvíframlengdan leik og vítakeppni í umspili Olísdeildar kvenna í...
Grótta vann Aftureldingu, 32:29, eftir tvær framlengingar og vítakeppni í fjórðu viðureign liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Liðin mætast í odda leik að Varmá laugardaginn klukkan 16. Sigurlið þess leiks...
Línur geta skýrst í þremur rimmum í úrslitakeppni og umspili Olísdeildanna í dag. Að vanda er hver leikurinn settur ofan í annan.Klukkan 15 tekur Fram á móti Haukum í þriðju umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Fram...
Fjölnir og Þór mætast í oddaleik um sæti í Olísdeild karla í Fjölnishöllinni á fimmtudagskvöldið kl. 18.30. Fjölnir jafnaði metin í úrslitarimmu liðanna með sigri í fullri Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld, 26:22. Hvort lið hefur þar með tvo...
Fjölni og Þór mætast í oddaleik í umspili Olísdeildar karla í handknattleik á fimmtudagskvöld í Fjölnishöllinni. Það er staðreynd eftir að Fjölnir vann fjórðu viðureign liðanna í íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld, 26:22, eftir að hafa verið marki undir...
Fjórða viðureignin í úrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þegar Þór og Fjölnir mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. Útsending verður frá leiknum á handboltapassanum.Þór hefur tvo vinninga gegn...