Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Lokaumferðin – hvaða lið fer upp í Olísdeild?

Síðasta umferð Grill 66-deildar karla fer fram í dag. Ungmennalið Fram hefur fyrir nokkru síðan tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Liðið fer hinsvegar ekki upp um deild. Baráttan um sætið í Olísdeildinni stendur á milli ÍR og Fjölnis. Eitt stig skilur...

Fjögur lið kljást um eitt sæti í umspili

Umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik fer af stað með tveimur leikjum fimmtudaginn 11. apríl. Önnur umferð verður 14. apríl og oddaleikir 17. apríl. Vinna þarf tvisvar sinnum til þess að komast í úrslit.Í undanúrslitum umspilsins mætast:Afturelding - FH (Afturelding...

Selfoss kvaddi deildina með stórsigri – úrslit, markaskor og lokastaðan

Deildarmeistarar Selfoss luku keppni í Grill 66-deild kvenna með glæsibrag og stórsigri á FH, 42:21, í Kaplakrika í dag. Selfoss hafði mikla yfirburði í deildinni á leiktíðinni og vann allar sínar átján viðureignir örugglega. Þar með er leiktímabilinu lokið...
- Auglýsing -

Grill 66karla: Hörður fór með bæði stigin frá Ásvöllum

Harðarmenn frá Ísafirði halda sig í humátt á eftir ÍR og Fjölni í toppbaráttu Grill 66-deildar karla. Þeir unnu ungmennalið Hauka í dag með 15 marka mun, 40:25, á Ásvöllum í Hafnarfirði í síðasta leik 17. og næst síðustu...

Dagskráin: Leikir í Grill 66-deildum kvenna og karla

Síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna verður leikin í dag. Lið Selfoss hefur fyrir nokkru síðan tryggt sér deildarmeistaratitilinn og þar með sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Grótta, Víkingur og FH taka þátt í umspili Olísdeildar ásamt Aftureldingu.Næst síðustu...

Grill 66karla: Aðeins eins stigs munur á ÍR og Fjölni fyrir síðustu leikina

Áfram er aðeins eins stigs munur á ÍR og Fjölni í kapphlaupi liðanna um sæti í Olísdeildinni í handknattleik karla eftir leiki dagsins í Grill 66-deild karla. ÍR er einu stigi ofar fyrir lokaumferðina sem fram fer á fimmtudaginn....
- Auglýsing -

Tryggja sér krafta fimm efnilegra pilta

Handknattleiksdeild Vals samdi nú á dögunum við fimm efnilega unglingalandsliðsmenn sem leika með félaginu.Daníel Örn Guðmundsson (nr. 11 á mynd) semur til 3ja ára eða til 2027. Dagur Leó Fannarsson (nr. 6 á mynd), Daníel Montoro (nr. 10 á...

Dagskráin: Hver hreppir annað sæti og hvaða lið fellur?

Síðasta umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag með fjórum viðureignum. Valur er fyrir nokkru orðinn deildarmeistari og fékk sigurlaun sín afhent fyrir viku á heimavelli. Engu að síður ríkir víða eftirvænting fyrir leikjum lokaumferðarinnar.Allir leikir Olísdeildar kvenna hefjast...

Fleiri efnilegir Framarar skrifa undir samninga

Stjórnendur handknattleiksdeildar Fram halda ótrauðir áfram að skrifa undir samning við efnilega leikmenn félagsins. Daníel Stefán Reynisson bætist í hóp þeirra sem fest hefur nafn sitt á blað og skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Fram.Daníel Stefán er...
- Auglýsing -

Grill 66karla: Sætaskipti eftir leikinn á Hlíðarenda

Ungmennalið Vals vann ungmennalið Hauka með sjö marka mun, 39:32, í N1-höll Valsara í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Staðan var 19:17, að loknum fyrri hálfleik, Valsmönnum í vil.Með...

Dagskráin: Ungmenni mætast á Hlíðarenda

Einn leikur fer fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld. Ungmennalið Vals og Hauka eigast við á heimavelli Vals á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks þegar klukkan verður gengin 20 mínútur í níu.Að leiknum loknum standa eftir...

Grill 66kvenna: FH fer í umspil – Ingunn skoraði sigurmark – úrslit, staðan

FH vann mikilvægan sigur á HK í næst síðustu umferð Grill 66-deildar kvenna í Kórnum í dag, 28:26. Þar með hreppa FH-ingar sæti í 1. umferð umspils um sæti í Olísdeild kvenna ásamt Gróttu og Víkingi sem er í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Keppt um sæti í umspilinu

Fjórir síðustu leikir 17. og næst síðustu umferðar Grill 66-deildar kvenna fara fram í dag og hefjast klukkan 16. Selfoss-liðið hefur fyrir löngu unnið deildina en áfram stendur yfir keppni um sæti í umspilinu sem tekur við. Aðalbaráttan er...

Harla ójafn leikur í Sethöllinni

Eins og því miður mátti búast við þá varð viðureign efsta liðs Grill 66-deildar kvenna og þess neðsta harla ójöfn þegar liðin mættust í 17. umferð deildarinnar í Sethöllinnni á Selfossi í kvöld. Jafnvel þótt Selfoss væri ekki með...

Dagskráin: Sautjánda umferð hefst á Selfossi

Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Deildarmeistara Selfoss taka á móti Berserkjum í Sethöllinni á Selfossi klukkan 19.30. Um er að ræða upphafsleik 17. og næst síðustu umferðar deildarinnar. Aðrir leikir fara fram...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -