Víkingur og Hörður unnu leiki sína í 16. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik. Víkingar lögðu Hauka2 í Safamýri, 24:21. Harðarmenn sóttu HK2 heim í Kórinn og fóru heim með stigin tvö að loknum fjögurra marka sigri, 29:25. HK-ingar...
Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með fjórum leikjum.Einnig verður ein viðureign í Grill 66-deild karla en úrslit hennar getur haft talsverð áhrif á toppbaráttuna fyrir lokaumferðirnar tvær.Olísdeild karla:Vestmannaeyjar: ÍBV - ÍR, kl. 13.30.Fjölnishöll: Fjölnir...
Þór steig stórt skref í átt að keppnisrétt í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð þegar liðið vann HBH, 36:28, í Vestmannaeyjum í kvöld í næst síðasta leik sínum á leiktíðinni í Grill 66-deild karla.Þórsarar hafa þar með...
Þrír leikir fara fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld.Grill 66-deild karla:Vestmannaeyjar: HBH - Þór, kl. 17.30.Safamýri: Víkingur - Haukar2, kl. 19.30Kórinn: HK2 - Hörður, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Leikirnir verða sendir út á...
Fjölnir fagnaði þriðja sigri sínum á leiktíðinni í Grill 66-deild kvenna í gærkvöld þegar liðið vann Hauka2, 28:25, í Fjölnishöllinni. Um var að ræða festaðan leik frá fyrr í vetur. Fjölnir hefur þar með sjö stig eftir 16 leiki...
Þór hefur endurheimt efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik eftir nokkra fjarveru. Þórsarar færðust upp fyrir Selfyssinga í kvöld með stórsigri á Handboltabandalagi Heimaeyjar, HBH, í Íþróttahöllinni á Akureyri, 45:21. Staðan í hálfleik var 22:9, Þór í hag.Þegar...
Keppni hefst á ný í Olísdeild karla í handknattleik og fleiri deildum meistaraflokka í kvöld eftir hlé vegna síðustu leikdaga í Poweradebikarnum í síðustu viku. Tvær umferðir fara fram í Olísdeild karla næstu daga áður en karlalandsliðið fær sviðið...
Unglingalandsliðskonan Gyða Kristín Ásgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH en liðið leikur í Grill 66-deildinni.Gyða Kristín er efnilegur leikmaður sem leikur í stöðu hægri hornamanns. Hún var með U18 ára landsliðinu á HM í Kína í ágúst...
HK endurnýjaði kynni sín af öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í dag þegar liðið lagði FH með 13 marka mun í Kórnum í Kópavogi í kaflaskiptum leik, 34:21. HK komst þar með á ný einu stigi upp fyrir Aftureldingu...
Tveir síðustu leikir 16. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik verða háðir í dag. HK, sem er í harðri keppni við Aftureldingu um annað sæti deildarinnar, tekur á móti FH í Kórnum klukkan 14.30.Í N1-höll Valsara á Hlíðarenda fer...
Þórsarar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins gegn Herði á Torfnesi síðdegis í dag og tryggðu sér þar með tveggja marka sigur, 25:23. Leikmenn Þórs halda þar með áfram í vonina um að komast í efsta sæti Grill 66-deildar karla...
Leikmenn KA/Þórs lögðu Víkinga, 21:14, í KA-heimilinu í dag að viðstöddu fjölmenni sem komið var saman til að fagna með Akureyrarliðinu. Í leikslok fékk KA/Þórs-liðið afhent verðlaun fyrir sigur í deildinni þótt enn séu tvær umferðir eftir óleiknar. Ekkert...
Ekki verður slegið slöku við á handknattleiksvöllum landsins í dag. Tveir leikir fara fram i Olísdeild kvenna. Auk þess hefjast tveir leikir í Evrópubikarkeppni kvenna með hálftíma millibili þegar kemur fram yfir miðjan dag, annarsvegar á Hlíðarenda og hinsvegar...
Mikið verður um dýrðir í KA-heimilinu í dag þegar deildarmeistarar KA/Þórs fá afhent sigurlaun sín fyrir sigur í Grill 66-deild kvenna eftir viðureign við Víkinga sem hefst klukkan 15. Rafmenn á Akureyri hafa ákveðið að bjóða Akureyringum á leikinn....
Víkingar skoruðu þrjú síðustu mörkin í Sethöllinni í kvöld og tryggðu sér jafntefli við Selfoss, 26:26, í viðureign liðanna í fyrsta og þriðja sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik. Selfoss hefur þar með þriggja stiga forskot á Þór sem...