- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grótta gefur ekki annað sætið eftir – Víkingur áfram í þriðja sæti

Grótta heldur áfram að hreiðra um sig í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Grótta vann Fjölni í kvöld, 33:20, í Fjölnishöllinni. Þetta var ekki eini leikurinn í deildinni í kvöld því Víkingur fékk ungmennalið Fram í heimsókn...

Dagskráin: Olís karla og kvenna, Grill 66 og Evrópukeppni

Sextánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar. Áfram verður haldið í sextándu umferðinni í kvöld þegar Haukar sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina. Eftir að hafa fengið eitt stig í heimsókn til Vestmannaeyja í síðustu...

Grill 66kvenna: Fimmti sigur ungmennaliðs Hauka

Ungmennalið Hauka lagði Berserki, 23:13, í síðasta leika 15. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í gærkvöld. Leikið var Ásvöllum, heimavelli Hauka. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 16:7. Þetta var fimmti sigur Hauka í Grill 66-deildinni á leiktíðinni. Berserkir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Valgerður, Unnur, Axel, Svíi, fækkað í hópnum

Valgerður Elín Snorradóttir hefur skrifað undir nýjan 2 ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Valgerður er 15 ára gamall miðjumaður/skytta og hefur verið í U16 ára landsliðinu (08/09) í síðustu verkefnum. Ásamt því að spila með yngri flokkum félagsins þá...

Grill 66karla: Valur hafði betur gegn Víkingi

Ungmennalið Vals lagði ungmennalið Víkings, 29:26, í Grill 66-deild karla í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Valur hafði fimm marka forskot þegar fyrri hálfleikur var að baki. Valur er í fimmta sæti í Grill...

Dagskráin: Síðasta liðið í undanúrslit

Átta liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik lýkur í kvöld með viðureign Vals og Selfoss í N1-höll Valsara á Hlíðarenda sem reyndar er ennþá merkt Origo. Haukar, ÍBV og Stjarnan hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum sem leikin...
- Auglýsing -

Dagskráin: Mosfellingar sækja Hauka heim

Áfram verður leikið hér heima á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Haukar og Afturelding mætast í Olísdeild kvenna, 17. umferð. Um er að ræða síðustu viðureign umferðarinnar sem hófst á föstudaginn. Ekki var mögulegt að koma leiknum við á...

Grill 66kvenna: Fjölnir og HK kræktu í tvö stig

Fjölnir vann sinn fjórða leik í Grill 66-deild kvenna í dag í heimsókn sinni til granna sinna í ungmennaliði Fram í Lambagahöllina, 33:21. Sólveig Ása Brynjarsdóttir átti stórleik fyrir Fjölni og skoraði 10 mörk. Fjölnisliðið hafði tögl og hagldir...

Dagskráin: Bikar karla, Evrópuleikur og Grillið

Fyrstu tveir leikir átta liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik fara fram í dag. Eyjamenn fá bikarmeistara Aftureldingar í heim í íþróttamiðstöðina. Flautað verður til leiks klukkan 13.30. Stjarnan og KA, sem mættust í Olísdeildinni miðvikudaginn, leiða á ný...
- Auglýsing -

Grill 66karla: Fjölnir sótti tvö stig vestur á Ísafjörð

Fjölnismenn gerðu góða ferð vestur á Ísafjörð í dag og sóttu tvö mikilvæg stig í heimsókn til Harðar í Grill 66-deild karla. Lokatölur 27:23, eftir jafna stöðu að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Fjölnir er þar með stigi á eftir...

Þrettán marka sigur Gróttu á heimavelli

Grótta vann öruggan sigur á FH, 40:27, í eina leik dagsins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Viðureignin fór fram í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta var með sjö marka forskot þegar fyrri hálfleikur var á enda, 21:14. Eins og...

Dagskráin: Fimm leikir fara fram

Tvær viðureignir verða í dag í 17. umferð Olísdeild kvenna en umferðin hófst í gær með viðureign Vals og ÍBV. Fjórði og síðasti leikur umferðinnar verður á þriðjudaginn en vegna þorrablóts á Ásvöllum var ekki mögulegt að leika þar...
- Auglýsing -

Selfossliðið heldur uppteknum hætti

Selfoss heldur uppteknum hætti í Grill 66-deild kvenna og vinnur hvern leikinn á eftir öðrum. Í kvöld fagnaði liðið sínum fjórtánda sigri í deildinni þegar leikmenn Víkings voru sigraðir með 10 marka mun í Sethöllinni á Selfossi, 31:21. Ljóst...

Viktor Freyr og Andri Freyr framlengja samninga sína

Viktor Freyr Viðarsson og Andri Freyr Ármannsson hafa framlengt samningana sína við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2026. Þeir eru hluti af öflugum 2004 árgangi ÍR-inga og hafa látið til sín taka með meistaraflokki í Grill66-deildinni í vetur. Viktor Freyr er...

Grill 66kvenna: Grótta áfram í öðru sæti

Grótta heldur sínu striki í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Hún vann lið Berserkja örugglega í Víkinni í kvöld, 37:16, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:9. Viðureignin bar þess talsverð merki...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -