Keppni hefst á ný í Olísdeild karla í handknattleik og fleiri deildum meistaraflokka í kvöld eftir hlé vegna síðustu leikdaga í Poweradebikarnum í síðustu viku. Tvær umferðir fara fram í Olísdeild karla næstu daga áður en karlalandsliðið fær sviðið...
Unglingalandsliðskonan Gyða Kristín Ásgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH en liðið leikur í Grill 66-deildinni.Gyða Kristín er efnilegur leikmaður sem leikur í stöðu hægri hornamanns. Hún var með U18 ára landsliðinu á HM í Kína í ágúst...
HK endurnýjaði kynni sín af öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í dag þegar liðið lagði FH með 13 marka mun í Kórnum í Kópavogi í kaflaskiptum leik, 34:21. HK komst þar með á ný einu stigi upp fyrir Aftureldingu...
Tveir síðustu leikir 16. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik verða háðir í dag. HK, sem er í harðri keppni við Aftureldingu um annað sæti deildarinnar, tekur á móti FH í Kórnum klukkan 14.30.Í N1-höll Valsara á Hlíðarenda fer...
Þórsarar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins gegn Herði á Torfnesi síðdegis í dag og tryggðu sér þar með tveggja marka sigur, 25:23. Leikmenn Þórs halda þar með áfram í vonina um að komast í efsta sæti Grill 66-deildar karla...
Leikmenn KA/Þórs lögðu Víkinga, 21:14, í KA-heimilinu í dag að viðstöddu fjölmenni sem komið var saman til að fagna með Akureyrarliðinu. Í leikslok fékk KA/Þórs-liðið afhent verðlaun fyrir sigur í deildinni þótt enn séu tvær umferðir eftir óleiknar. Ekkert...
Ekki verður slegið slöku við á handknattleiksvöllum landsins í dag. Tveir leikir fara fram i Olísdeild kvenna. Auk þess hefjast tveir leikir í Evrópubikarkeppni kvenna með hálftíma millibili þegar kemur fram yfir miðjan dag, annarsvegar á Hlíðarenda og hinsvegar...
Mikið verður um dýrðir í KA-heimilinu í dag þegar deildarmeistarar KA/Þórs fá afhent sigurlaun sín fyrir sigur í Grill 66-deild kvenna eftir viðureign við Víkinga sem hefst klukkan 15. Rafmenn á Akureyri hafa ákveðið að bjóða Akureyringum á leikinn....
Víkingar skoruðu þrjú síðustu mörkin í Sethöllinni í kvöld og tryggðu sér jafntefli við Selfoss, 26:26, í viðureign liðanna í fyrsta og þriðja sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik. Selfoss hefur þar með þriggja stiga forskot á Þór sem...
Afturelding hafði enn og aftur sætaskipti við HK í öðru til þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar Mosfellingar lögðu Fjölni, 23:18, að Varmá í upphafsleik 16. umferðar.Afturelding er með 23 stig, er stigi á...
HK og KA mætast í síðasta leik 18. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum klukkan 18 í dag. Liðin sitja í áttunda og níunda sæti deildarinnar. HK er í áttunda sæti með 14 stig. KA er tveimur stigum...
Segja má að flest öllu verði tjaldað til í KA-heimilinu á laugardaginn klukkan 17 þegar Hamrarnir taka á Vængjum Júpíters í 2. deild karla í handknattleik. Hver kappinn á fætur öðrum ætlar að hlaupa inn á keppnisgólfið og leika...
Kapphlaup Selfoss og Þórs um efsta sæti Grill 66-deildar karla heldur áfram. Á eftir þeim lúra Víkingar í þriðja sæti og eru tilbúnir að sæta færis ef Þórsurum og Selfyssingum verður á í messunni. Víkingar unnu stórsigur á unglingaliði...
Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í dag og einnig ein viðureign í Grill 66-deild karla. Ekki verður heldur slegið slöku við kappleiki í 2.deild karla. Leikirnir í Olísdeild karla og í Grill 66-deild kvenna verða vonandi sendir...
KA/Þór hefur tryggt sér sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik á nýjan leik en liðið féll úr deildinni síðasta vor. KA/Þór er deildarmeistari í Grill 66-deild kvenna. Þegar þrjár umferðir eru eftir óleiknar getur ekkert lið komist upp fyrir...