- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

HM kvenna ”25 – dagskrá, milliriðlar, úrslit, staðan

Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna stendur yfir frá 2. til 8. desember. Keppt er fjórum sex liða riðlum og leikur hvert lið þrisvar sinnum. Úrslit frá riðlakeppninni fylgja liðum áfram í milliriðla. Tvö lið úr hverjum riðli komast ...

Kærkomið var að anda að sér nýju súrefni

„Þetta hefur verið fínt verkefni þrátt fyrir svekkelsi hér og þar. Við lítum bara til þeirra framfara sem hópurinn hefur tekið og erum staðráðnar í stíga fleiri framfaraskref áður en þátttöku okkar lýkur,“ segir Thea Imani Sturludóttir landsliðskona og...

Verður Elín Klara valin sú efnilegasta á HM?

Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik er ein af 12 leikmönnum heimsmeistaramóts kvenna sem kemur til greina í vali á besta unga leikmanni HM. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, stendur fyrir valinu. Verðlaunin eru ætluð bestu keppendum 21 árs og...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Ísland – Spánn

Íslenska landsliðið á einn leik eftir á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, gegn Færeyingum annað kvöld, í Westfalenhalle í Dortmund klukkan 19.30. Í gærkvöld tapaði íslenska liðið fyrir spænska landsliðinu með sjö marka mun, 30:23, og þar með áfram án...

„Ég er bara mjög svekkt“

„Ég man að um leið og spænska liðið var komið þá var Danila Patricia So Delgado-Pinto komin inn á leikvöllinn. Hún er ógeðslega góð og spilar með frábæru spænsku liði. Það á ekki að vera þannig að einn leikmaður...

„Það hrundi allt hjá okkur“

„Við byrjuðum að hökta í sóknarleiknum í lok fyrri hálfleiks en náðum okkur vel á strik framan af síðari hálfleik, ekki síst nýttum við yfirtöluna vel. Eftir það duttum við aftur úr takt í sókninni. Í vörninni þá fengu...
- Auglýsing -

Arnar fer ekki í leikbann fyrir rauða spjaldið

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari verður ekki í leikbanni í síðasta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu á laugardaginn gegn færeyska landsliðinu. Arnari var sýnt rauða spjaldið á síðustu mínútu leiksins í kvöld þegar hann hafði fengið sig fullsaddan á dómgæslunni hjá...

Tuttugu mínútna martröð í Westafalenhallen

Íslenska landsliðið upplifði 20 mínútna martröð í Westafalenhallen í Dortmund í kvöld og tapaði með sjö marka mun fyrir Spánverjum, 30:23, í öðrum leik sínum í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Nítján mínútum fyrir leikslok var íslenska liðið þremur...

Matthildur Lilja kölluð inn í Spánarleikinn

Matthildur Lilja Jónsdóttir kemur á ný inn í íslenska landsliðið í kvöld í leikinn við Spánverja í annarri umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins. Alexandra Líf Arnarsdóttir verður utan liðsins að þessu sinni. Matthildur Lilja var veik þegar íslenska landsliðið mætti Svartfjallalandi í...
- Auglýsing -

Mun reyna á okkur bæði líkamlega og andlega

„Spánverjar kunna ef til vill allra best að leika vörn. Margir þjálfarar víðsvegar um Evrópu hafa verið að innleiða spænsku varnarleikaðferðirnar inn í sín lið. Varnarleikurinn er helsti styrkleiki spænska landsliðsins og við verðum að vera undir hann búin,“...

„Gott að fara strax inn í nýjan leik“

„Það er gott að fara strax inn í nýjan leik og geta bætt upp fyrir það sem miður gekk gegn Svartfellingum,“ segir Lovísa Thompson landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is. Lovísa verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska...

Held að það hafi alltaf fylgt mér að vera glöð og sýna af mér gleði

„Ég held að það hafi alltaf fylgt mér að vera glöð og sýna af mér gleði. Ég er bara svona,“ segir Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is. Dana Björg hefur vakið verðskuldaða athygli með landsliðinu...
- Auglýsing -

Andrea hefur yfirgefið landsliðshópinn á HM

Tilkynning frá HSÍ Andrea Jacobsen, leikmaður þýska félagsins Blomberg-Lippe, hefur yfirgefið íslenska landsliðshópinn, samkvæmt tilkynningu sem var að berast frá Handknattleikssambandi Íslands rétt í þessu. Andrea meiddist á ökkla stuttu fyrir Heimsmeistaramótið. Hún tók samt sem áður þátt í undirbúningi liðsins...

Lentum strax á vegg sem var erfitt að eiga við

„Hópurinn var svekktur eftir leikinn í gær en hefur jafnað sig í dag og er byrjaður að búa sig af krafti undir leikinn við Spánverja á morgun,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann á fundi...

Matthildur Lilja hefur jafnað sig – fleiri hafa ekki veikst

Matthildur Lilja Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik hefur jafnað sig af veikindum sem slógu hana út af laginu í fyrrinótt og urðu þess valdandi að hún gat ekki tekið þátt í leiknum við Svartfellinga í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í gær. „Matthildur er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -