Landsliðin

- Auglýsing -

Tvær kallaðar inn í landsliðið fyrir Danaleikinn

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna kallaði Alexöndru Líf Arnarsdóttur og Sonju Lind Sigsteinsdóttur leikmenn Hauka í landsliðið í gær. Arnar staðfesti þetta við handbolta.is í morgun. Landsliðið kom sama til æfinga í gær og verður við fram á...

„Skuldir sambandsins eru gríðarlegar“

Jón Halldórsson formaður Handknattleikssambands Íslands segir fjárhagsstöðu sambandsins vera afar bága, m.a. vegna 130 milljóna kr taps á rekstrinum 2023 og 2024. Jón, sem hefur verið formaður HSÍ í fimm mánuði, segir í viðtali við Sýn/Vísir stöðuna vera grafalvarlega....

Grænlendingar eru væntanlegir í heimsókn

A-landslið Grænlands í kvenna- og karlaflokki eru væntanleg til landsins í næsta mánuði í æfingabúðir og leikja við 20 ára landslið Íslands. Æfingabúðirnar eru hluti af samstarfi á milli Handknattleikssambands Grænlands og HSÍ.Kvennalandslið Grænlands verður hér á landi...
- Auglýsing -

Arnar velur tvo nýliða fyrir leikina við Dani – Birna Berg snýr aftur í landsliðið

Tveir nýliðar eru í landliðshópi kvenna sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið til undirbúnings og þátttöku í vináttulandsleik við Dani í Frederikshavn á norður Jótlandi 20. september. Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR, og Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum, eru nýliðar. Einnig...

Síðasti séns að tryggja sér miða í bláa hafið

Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Seinasti séns að tryggja sér miða í Bláa hafið!Lokaútkalll til allra sem ætla að styðja strákana okkar á EM í Svíþjóð í janúar.Eftir helgina fara fráteknir íslenskir miðar í almenna sölu – og þá verður baráttan...

Spenntur fyrir að vinna með Arnari og kvennalandsliðinu

„Ég er mjög spenntur fyrir því að vinna með Arnari og leikmönnum kvennalandsliðsins,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson handknattleiksþjálfari við handbolta.is. Fyrir helgina var tilkynnt að Óskar verði aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins á komandi leiktíð.„Fyrir dyrum standa talsverðar breytingar á landsliðshópnum. Nokkrir...
- Auglýsing -

HSÍ heiðraði bronsliðið frá Ólympíuhátíðinni

Handknattleikssamband Íslands heiðraði í dag leikmenn og þjálfara 17 ára landslið kvenna í handknattleik sem vann til bronsverðlauna á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fór í Skopje í Norður Makedóníu í lok júlí. Efnt var til hófs í Valsheimilinu fyrir...

Leikið við Færeyinga í þjóðarhöllinni rétt fyrir HM

Síðasti leikur kvennalandsliðsins fyrir átökin á heimsmeistaramótinu í handknattleik, sem hefst í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember, verður gegn færeyska landsliðinu laugardaginn 22. nóvember í þjóðarhöll Færeyinga, Við Tjarnir.Færeyska handknattleikssambandið segir frá þessu og bætir við að um verði...

Óskar Bjarni tekur við af Ágústi Þór

Óskar Bjarni Óskarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik. Hann tekur við af Ágústi Þór Jóhannssyni sem starfað hefur með Arnari Péturssyni landsliðsþjálfara undanfarin ár en lét af störfum í vor.Áfram með A-landsliði karlaÓskar Bjarni er vel kunnugur...
- Auglýsing -

Unglingalandsliðin eru í sjötta sæti í Evrópu

Íslensku unglingalandsliðin, karla og kvenna, eru í sjötta sæti á stigalista Handknattleikssambands Evrópu þegar öll yngri landsliðamót sumarsins eru gerð upp og lögð saman. Spánverjar eru í efsta sæti, Danir í öðru sæti og Svíar í þriðja sæti. Ungverjar,...

Nú fer hver að verða síðastur

Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í miða í frátekin íslensk sæti á Evrópumótinu í handknattleik karla í Svíþjóð næstkomandi janúar.  Ísland leikur með Ítölum, Póllandi og Ungverjalandi í F-riðli í Kristianstad og fer síðan til Malmö í milliriðli.Það...

HM19-’25: Ágúst og Dagur Árni skoruðu flest mörk

Ágúst Guðmundsson varð markahæstur leikmanna íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða sem lauk í Kaíró í gær. Ágúst skoraði 51 mark í átta leikjum, 21 markanna skoraði HK-ingurinn úr vítaköstum. Hann hafnaði í 9. sæti á lista yfir...
- Auglýsing -

HM19-’25: Leikjadagskrá – leikir um sæti

Hér fyrir neðan er leikjdagskrá síðustu leikja heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla handknattleik sem fram fer í Kaíró í Egyptalandi.Sætisleikir sunnudaginn 17. ágúst:1. sæti: Þýskaland - Spánn 41:40 (5:4 í vítakeppni sem fór í bráðabana).(36:36), (31:31), (27:27), (14:16).3....

HM19-’25: Reyndum allt – framtíðin er björt

„Við komumst í vandræði strax í byrjun síðari hálfleiks og reyndum allt til þess að stöðva Egyptana en það bara tókst ekki. Við breyttum um varnarleik, fórum í sjö á sex í sókninni og fleira en því miður þá...

HM19-’25: Egyptar sterkari á lokasprettinum – Ísland í 6. sæti

Íslenska landsliðið hafnaði í sjötta sæti á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða karla eftir tveggja marka tap, 33:31, fyrir heimamönnum í egypska landsliðinu í úrslitaleik um fimmta sætið í Kaíró í dag. Ísland var fimm mörkum yfir að loknum fyrri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -