0https://www.youtube.com/watch?v=gO4rNl4dWaERut Arnfjörð Jónsdóttir leikmaður Hauka er sú eina í íslenska landsliðinu sem tekið hefur þátt í báðum Evrópumótunum kvenna sem Ísland hefur tekið þátt í, 2010 í Danmörku og tveimur árum síðari í Serbíu. Hún er næst leikjahæst í...
„Ég er þá aðallega að tala um hlutverk mitt innan liðsins. Mér finnst mikilvægt að það komi fram að þetta snýst ekki um að ég sé ekki tilbúin að gefa tíma minn í landsliðið. Ég er með frábært bakland...
0https://www.youtube.com/watch?v=Ol9tr-Zsac4„Ég hlakka mikið til þess að taka þátt núna eftir skellinn í fyrra,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og landsliðskona í handknattleik sem er ein átján kvenna í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem hefst undir...
0https://www.youtube.com/watch?v=yWsuw6qVWYg„Ég orðin afar spennt og ég veit að stelpurnar eru það einnig,“ sagði Andrea Jacobsen ein landsliðskvennanna í handknattleik fyrir æfingu landsliðsins í kvöld, síðustu æfingu landsliðsins hér á landi fyrir Evrópumótið sem hefst annan föstudag í Innsbruck í...
0https://www.youtube.com/watch?v=Fcb1xWsCfK4Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri segir það mikið fagnaðarefni að allir endar hafi verið hnýttir í samstarfi sambandsins við íþróttavöruframleiðandann Adidas til næstu fjögurra ára. Samningaviðræður og frágangur samninga hafi tekið sinn tíma en um leið sé afar mikilvægt að...
Frétttilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:HSÍ hefur gert samninging við búningaframleiðandan Adidas til fjögurra ára. Þetta er stórt skref fyrir HSÍ, þar sem Adidas er eitt virtasta og þekktasta íþróttavörumerki heims og merkið þekkt fyrir gæði og framúrskarandi hönnun, sem...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi í janúar. Íslenska landsliðið leikur í Zagreb í Króatíu og verður...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur keppni á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki föstudaginn 29. nóvember gegn hollenska landsliðinu. Fyrsta æfingin í síðasta hluta undirbúningsins fyrir EM verður síðdegis í dag í Víkinni. Að sögn Arnars Péturssonar landsliðþjálfara á...
Í annað sinn á keppnistímabilinu hafa Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson, þjálfarar 19 ára landsliðs kvenna í handknattleik, valið leikmenn til æfinga. Að þessu sinni stendur til að vera með æfingarnar á höfuðborgarsvæðinu dagana 21. - 24....
Þátttaka Elliða Snæs Viðarssonar á heimsmeistaramótinu í handknattleik er ekki í hættu vegna þeirra meiðsla sem eru og hafa hrjáð hann síðustu vikur. Eyjamaðurinn verður að taka því rólega í nokkrar vikur til að ná sér góðum. „Ég er...
Athygli hefur vakið að Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Íslands- og bikarmeistara, hefur ekki verið í landsliðinu í handknattleik í síðustu skipti sem valið hefur verið. Hún var með á HM í lok síðasta árs og einnig gegn Svíum í...
„Leikirnir við Pólland í síðasta mánuði gáfu okkur ákveðin svör sem hjálpuðu mikið en engu að síður er alltaf erfitt að skilja einhverjar eftir. Það er þannig og á kannski að vera svoleiðis. Um er að ræða leikmenn sem...
Fimm konur sem voru í landsliðshópnum á heimsmeistaramótinu fyrir nærri ári eru ekki í hópnum sem var valinn í dag til þátttöku á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi og hefst síðar í þessum mánuði. Fyrir...
Þrjár sem skipa landsliðshópinn í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi undir lok þessa mánaðar voru með íslenska landsliðinu á EM 2010 í Danmörku og tveimur árum síðar, 2012 þegar EM fór...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnti fyrir stundu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Icelandair hvaða 18 leikmenn hann hefur valið til þátttöku á EM kvenna í handknattleik sem hefst 28. nóvember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þetta verður í...