Íslenska landsliðið verður með Ungverjalandi, Póllandi og Ítalíu í F-riðli Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar á næsta ári. Dregið var síðdegis í leikhúsinu í Herning á...
Hafist verður handa við að draga í riðla lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Teatersalen í Herning klukkan 17. Mótið fer fram í janúar á næsta ári í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.Dregið verður í sex fjögurra liða riðla en...
Í morgun var dregið í tvo riðla Opna Evrópumóts 19 ára landsliða karla sem fram fer í Gautaborg í Svíþjóð frá 30. júní til 4. júlí. Íslenska landsliðið tekur þátt. Liðið var í efsta styrkleikaflokki þegar dregið var og...
Dregið verður í riðla lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Hertogenbosch í Hollandi fimmtudaginn 22. maí. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og tekur sæti í þriðja styrkleikaflokki af fjórum. Það þýðir að liðið mun dragast á móti einu...
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar 19 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp 16 leikmananna til þátttöku á Evrópumótinu sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi 7. til 20. júlí. Einnig eru á lista fjórir varamenn sem...
Framarinn Reynir Þór Stefánsson lék sinn fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti og vann georgíska landsliðið í lokaumferð undankeppni EM karla í Laugardalshöll. Reynir Þór lét sér ekki nægja að leika fyrsta landsleikinn heldur skoraði hann fyrsta...
HSÍ hefur ráðið Roland Eradze sem markmannsþjálfara íslenska karlalandsliðsins og yngri landsliða. Roland hefur undanfarna mánuði starfað með markvörðum karlalandsliðsins og verið í þjálfarateymi þess síðan fyrir HM í janúar.„Síðastliðna mánuði hefur myndast einkar gott samband milli...
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður var frábær í marki íslenska landsliðsins í gær í 12 marka sigri á Georgíu í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöll, 33:21.Viktor Gísli varð 16 skot á þeim 48 mínútum sem hann var í markinu...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla fór í fyrsta sinn í gegnum riðlakeppni undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik 2026 án þess að tapa leik. Reyndar hefur Ísland einu sinni áður farið taplaust inn á EM, árið 2006. Þá var undankeppnin...
Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla lokakeppni EM 2026 í Herning í Danmörku á fimmtudaginn. Vegna þess að þegar hefur Danmörk, Svíþjóð og Þýskalandi verið raðað niður í riðla sem ekki fara fram á þeim...
„Þetta var bara flottur sigur í dag og frábær liðsheild,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik karla í samtali við handbolta.is eftir sigur á Georgíu í Laugardalshöll, 33:21, í síðustu umferð undankeppni EM í handknattleik karla.„Við byrjuðum vel...
„Það var frábært að fá að koma inn á og skora mitt fyrsta landsliðsmark fyrir framan alla þessa áhorfendur,“ sagði Reynir Þór Stefánsson sem lék í dag sinn fyrsta A-landsleik þegar landsliðið lagði georgíska landsliðið, 33:21, í lokaumferð undankeppni...
„Ég fékk einbeitt lið sem gaf tóninn strax í upphafi. Þannig voru leikirnir í riðlinum að undanskildum fyrsta leiknum í nóvember. Varnarlega vorum við flottir allan tímann eins og á HM í janúar. Helst er ég óánægður með færanýtinguna....
Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik hófst miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og lauk sunnudaginn 11. maí 2025. Leikið var í átta fjögurra liða riðlum, í byrjun nóvember 2024, um miðjan mars 2025 og í fyrri hluta maí 2025. Tvö efstu...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk undankeppni Evrópmótsins með öruggum sigri, 33:21, á Georgíu í Laugardalshöll síðdegis. Ísland lauk þar með keppni í 3. riðli undankeppni EM með 12 stig í sex leikjum. Á morgun kemur í ljós hvort...