„Þetta var hörkuleikur og ég er ánægð með að hafa klárað þetta,“ sagði Katrín Tinna Jensdóttir landsliðskona í samtali við handbolta.is í Westfalenhalle í kvöld eftir sigur á færeyska landsliðinu, 33:30, í síðasta leik beggja liða á HM 2025.
„Þær...
„Það var yndislegt að ljúka HM með sigri. Ég er hrikalega stolt af liðinu og hvernig við mættum til leiks og héldum alltaf áfram þótt það kæmu slæmir kaflar með áhlaupum frá Færeyingum. Við höfðum allan tímann trú á...
Íslenska landsliðið lauk þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í kvöld með sannfærandi sigri á færeyska landsliðinu, 33:30, í stórskemmtilegum og spennandi leik í Westfalenhalle í Dortmund. Íslenska liðið var með yfirhöndina í 50 mínútur gegn baráttuglöðu færeysku liði....
Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna stendur yfir frá 2. til 8. desember. Keppt er fjórum sex liða riðlum og leikur hvert lið þrisvar sinnum. Úrslit frá riðlakeppninni fylgja liðum áfram í milliriðla. Tvö lið úr hverjum riðli komast ...
Íslenska landsliðið verður skipað sömu leikmönnum gegn Færeyingum í kvöld og gegn Spánverjum í fyrrakvöld. Alexandra Líf Arnarsdóttir verður utan hópsins. Íslenska liðið mætir færeyska landsliðinu í Westfalenhalle klukkan 19.30. Um er að ræða síðasta leik beggja liða á...
„Við erum öll staðráðin í að ljúka þátttöku okkar á HM á góðan hátt. Það er mikill hugur í hópnum eftir mjög góða ferð hjá samtilltu liði,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna við handbolta.is í aðdraganda síðasta...
„Það verður bara gaman að spila á móti færeyska liðinu aftur. Við höfum mætt þeim oft á síðustu árum og þar á meðal tvisvar á stuttum tíma. Liðin þekkjast vel og ég reikna með skemmtilegum leik,“ segir Thea Imani...
„Við höfum farið vel yfir leikinn gegn Spáni á fimmtudagskvöld. Það var margt gott og til fyrirmyndar í honum fyrstu 40 mínúturnar en síðan kom 20 mínútna kafli sem var mjög slæmur. Við verðum aðeins að vinna okkur út...
Viðureign Íslands og Færeyja í lokaumferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Westfalenhalle í kvöld verður söguleg fyrir báðar þjóðir. Í fyrsta sinn mætast landslið grann- og frændþjóðanna í landsleik í boltaíþrótt í lokakeppni stórmóts.
Færeyingar eru að taka í...
„Þetta hefur verið fínt verkefni þrátt fyrir svekkelsi hér og þar. Við lítum bara til þeirra framfara sem hópurinn hefur tekið og erum staðráðnar í stíga fleiri framfaraskref áður en þátttöku okkar lýkur,“ segir Thea Imani Sturludóttir landsliðskona og...
Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik er ein af 12 leikmönnum heimsmeistaramóts kvenna sem kemur til greina í vali á besta unga leikmanni HM. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, stendur fyrir valinu. Verðlaunin eru ætluð bestu keppendum 21 árs og...
Íslenska landsliðið á einn leik eftir á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, gegn Færeyingum annað kvöld, í Westfalenhalle í Dortmund klukkan 19.30. Í gærkvöld tapaði íslenska liðið fyrir spænska landsliðinu með sjö marka mun, 30:23, og þar með áfram án...
„Ég man að um leið og spænska liðið var komið þá var Danila Patricia So Delgado-Pinto komin inn á leikvöllinn. Hún er ógeðslega góð og spilar með frábæru spænsku liði. Það á ekki að vera þannig að einn leikmaður...
„Við byrjuðum að hökta í sóknarleiknum í lok fyrri hálfleiks en náðum okkur vel á strik framan af síðari hálfleik, ekki síst nýttum við yfirtöluna vel. Eftir það duttum við aftur úr takt í sókninni. Í vörninni þá fengu...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari verður ekki í leikbanni í síðasta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu á laugardaginn gegn færeyska landsliðinu. Arnari var sýnt rauða spjaldið á síðustu mínútu leiksins í kvöld þegar hann hafði fengið sig fullsaddan á dómgæslunni hjá...