- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Tíu marka sigur í Safamýri

U20 ára landslið Íslands vann öruggan sigur á A-landsliði Grænlands, 35:25, í síðari viðureign liðanna í Safamýri í dag. Staðan var 12:10 að loknum fyrri hálfleik. Íslensku piltarnir unnu einnig fyrri vináttuleikinn sem fram fór á fimmtudagskvöld, 30:24.Eftir jafnan...

Vorum bara alls ekki nógu góðir

„Við vorum bara alls ekki nógu góðir. Það segir sig eiginlega sjálft. Byrjunin á báðum hálfleikum var slæm hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið í morgun, daginn eftir 11...

Andri Már kemur til móts við landsliðið í München – fleiri meiðsli í hópnum

Andri Már Rúnarsson leikmaður HC Erlangen kemur til móts við íslenska landsliðið í handknattleik í München í dag og tekur þátt í síðari landsleiknum við Þýskaland í hjarta Bæjaralands á sunnudaginn. Andri Már kemur inn í stað Hauks Þrastarsonar...
- Auglýsing -

Andri er sá þriðji úr systkinahópnum sem er fyrirliði landsliðs

Eyjapeyinn Andri Erlingsson var fyrirliði 20 ára landsliðsins í handknattleik karla í gærkvöld þegar það lék við A-landslið Grænlands í vináttuleik í Safamýri. Þar með fetaði Andri í fótspor eldri systkina sinna, Söndru og Elmars, sem einnig hafa verið...

Sex marka sigur á Grænlendingum

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann A-landslið Grænlands, 30:24, í fyrri vináttuleik liðanna í Safamýri í kvöld. Íslensku piltarnir voru fimm mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var úti, 15:10.Síðari vináttuleikurinn verður í...

Þjóðverjar tóku Íslendinga í kennslustund í Nürnberg

Íslenska landsliðið steinlá fyrir þýska landsliðinu, 42:31, í vináttulandsleik í handknattleik karla í Nürnberg í kvöld. Staðan var 20:14 að loknum fyrri hálfleik. Þjóðverjar voru mikið betri frá upphafi til enda viðureignarinnar og náðu ítrekað 13 marka forskoti þegar...
- Auglýsing -

Færeyingar hefja miðasölu á föstudaginn á leikinn við Ísland

Sala aðgöngumiða á vináttulandsleik Færeyinga og Íslendinga í handknattleik kvenna sem fram fer í Þórshöfn laugardaginn 22. nóvember hefst á föstudaginn, 31. október kl. 10. Um verður að ræða síðasta leik beggja þjóða áður en farið verður til Þýskalands...

Teitur Örn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla

Teitur Örn Einarsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem er í Þýskalandi þessa dagana. Teitur Örn kemur í stað Sigvalda Björns Guðjónssonar sem meiddist á æfingu landsliðsins í dag. Ekki er um alvarleg meiðsli að...

Ásbjörn og Ólafur velja 16 ára landslið til æfinga

Ásbjörn Friðriksson og Ólafur Stefánsson hafa valið pilta til æfinga með 16 ára landsliðinu. Æfingarnar fara fram frá 31. október til 2. nóvember á höfuðborgarsvæðinu.Leikmenn:Alexander Sigursteinsson, HK.Alexander Þórðarson, Selfoss.Bjartur Fritz Bjarnason, ÍR.Brynjar Halldórsson, Haukar.Brynjar Narfi Arndal, FH.Dagbjartur Ólason, Selfoss.Einar...
- Auglýsing -

Kristinn og Halldór hafa valið 15 ára landsliðshóp

Kristinn Björgúlfsson og Halldór Örn Tryggvason hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með 15 ára landsliði karla í handknattleik.Æfingarnar verða á höfuðborgarsvæðinu 31. október – 2. nóvember.Leikmenn:Andri Árnason, Stjarnan.Birkir Bjarnason, Stjarnan.Brynjar Þór Björnsson, Stjarnan.Fannar Breki Vilhjálmsson, Stjarnan.Gabríel Fannar Ólafsson,...

Báðir leikir við Þjóðverja í beinni útsendingu

Báðir vináttulandsleikir Þýskalands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Þýskalandi á næstu dögum verða sendir út beint í sjónvarpi á RÚV2. Fyrri viðureignin verður í Nürnberg á fimmtudaginn. Útsending hefst klukkan 18.30.Síðari leikurinnn fer fram í...

Arnar hefur valið stóra hópinn fyrir HM kvenna

Birtur hefur verið hópur 35 kvenna sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik hefur valið vegna þátttöku íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og framan af desember. Úr þessum hópi verður síðan...
- Auglýsing -

„Nú hefst undirbúningur fyrir stórmót“

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur saman í München í Þýskalandi síðdegis í dag. Framundan eru fyrstu æfingar landsliðsins síðan í maí áður en leikið var við Georgíu í undankeppni Evrópumótsins. Auk æfinga verður leikið tvisvar við þýska landsliðið,...

Landsliðin æfa í íþróttahúsum Víkings

Nýverið undirrituðu fulltrúar Víkings og HSÍ samning sem felur í sér afnot HSÍ af íþróttamannvirkjum Víkings í Vík og Safamýri fyrir æfingar yngri og eldri landsliða Íslands í handbolta. Samningurinn gildir til 1. september 2028.HSÍ fær til afnota aðstöðu...

Burt með hvítu stuttbuxurnar!

Handknattleikssambönd Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar hafa snúið bökum saman og krafist þess að Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, breyti reglugerðum sínum um stuttbuxur kvenna á stórmótum landsliða. Þar er kveðið á um að annað búningasett landsliðs verði að vera með hvítum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -