Halldór Stefán Haraldsson þjálfari 20 ára landsliðs kvenna hefur valið fjölmennan hóp til æfinga á höfuðborgarsvæðinu frá 17. til 23. nóvember. Nánara skipulag mun koma inn á Abler þegar nær dregur, segir í tilkynningu HSÍ.Markverðir:Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfoss.Elísabet Millý...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik segir að formlegur undirbúningur landsliðsins fyrir HM hefjist á mánudaginn, 17. nóvember. Nokkrar landsliðskonur taka þátt í viðureign Vals og HSG Blomberg í forkeppni Evrópudeildarinnar á sunnudaginn á Hlíðarenda. Einnig verða síðustu leikir...
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik varð fyrir því óláni að slita liðband í ökkla á æfingu hjá þýska liðinu Blomberg-Lippe á föstudaginn. Þar af leiðandi lék hún ekki með þýska liðinu í fyrri viðureigninni við Val í 2. umferð...
Fréttatilkynning frá HSÍ og SamherjaHandknattleikssamband Íslands (HSÍ) og Samherji hf. hafa undirritað samstarfssamning þar sem Samherji kemur inn sem einn af helstu samstarfsaðilum landsliða HSÍ á komandi árum.Samningurinn nær til landsliða karla og kvenna ásamt yngri landsliðum og felur...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnti í dag keppnishópinn fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok mánaðarins. Hann segir áskoranirnar hafa verið nokkrar áður en lokahópurinn var tilkynntur en í hópnum eru 16 leikmenn. M.a. hvort hann ætti að...
Arnar Pétursson landsliðþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi. Arnar valdi 16 leikmenn. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður gegn Þýskalandi í Stuttgart 26. nóvember.Fjórar af 16 konum hópsins taka...
Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ segir að sala á nýja landsliðsbúninginum handknattleik hefjist væntanleg upp úr miðjum þessum mánuði. Hann vonast til þess að HSÍ geti tilkynnt um söluna öðru hvorum megin við næstu helgi og þá hvar búningarnir...
„Þetta svar hjá liðinu var mikið meira í okkar anda og í takti við æfingar vikunnar,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir tveggja marka sigur á Þjóðverjum, 31:29, í...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann þýska landsliðið í síðari vináttuleiknum í SAP Garden í München síðdegis í dag, 31:29, eftir að hafa verið marki yfir þegar fyrri hálfleikur var að baki. Forskot Íslands var eitt mark eftir fyrri...
U20 ára landslið Íslands vann öruggan sigur á A-landsliði Grænlands, 35:25, í síðari viðureign liðanna í Safamýri í dag. Staðan var 12:10 að loknum fyrri hálfleik. Íslensku piltarnir unnu einnig fyrri vináttuleikinn sem fram fór á fimmtudagskvöld, 30:24.Eftir jafnan...
„Við vorum bara alls ekki nógu góðir. Það segir sig eiginlega sjálft. Byrjunin á báðum hálfleikum var slæm hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið í morgun, daginn eftir 11...
Andri Már Rúnarsson leikmaður HC Erlangen kemur til móts við íslenska landsliðið í handknattleik í München í dag og tekur þátt í síðari landsleiknum við Þýskaland í hjarta Bæjaralands á sunnudaginn. Andri Már kemur inn í stað Hauks Þrastarsonar...
Eyjapeyinn Andri Erlingsson var fyrirliði 20 ára landsliðsins í handknattleik karla í gærkvöld þegar það lék við A-landslið Grænlands í vináttuleik í Safamýri. Þar með fetaði Andri í fótspor eldri systkina sinna, Söndru og Elmars, sem einnig hafa verið...
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann A-landslið Grænlands, 30:24, í fyrri vináttuleik liðanna í Safamýri í kvöld. Íslensku piltarnir voru fimm mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var úti, 15:10.Síðari vináttuleikurinn verður í...
Íslenska landsliðið steinlá fyrir þýska landsliðinu, 42:31, í vináttulandsleik í handknattleik karla í Nürnberg í kvöld. Staðan var 20:14 að loknum fyrri hálfleik. Þjóðverjar voru mikið betri frá upphafi til enda viðureignarinnar og náðu ítrekað 13 marka forskoti þegar...