A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Snúningsbolti Sigvalda þriðja flottasta mark EM

Eitt markanna sem Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði gegn Portúgal í upphafsleik Íslands á Evrópumeistaramótinu í handknattleik hefur verið valið það þriðja besta Evrópumótinu sem lauk á dögunum.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman myndskeið með tíu flottustu mörkum Evrópumótsins. Má...

Sóknarleikurinn var á pari – íslenska liðið fékk á sig færri mörk

Íslenska landsliðið skoraði 28,7 mörk að jafnaði í leik á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem er nýlokið í Ungverjalandi og Slóavíku. Það er á pari við meðaltal landsliðsins á síðustu Evrópumótum en það tók nú þátt í 12. skipti í...

Förum fljótlega yfir stöðuna með Guðmundi

Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, segir að á næstunni muni stjórn HSÍ funda með Guðmundi Þórði Guðmundssyni landsliðsþjálfara. „Við förum fljótlega yfir stöðuna með honum, Evrópumótið sem er að baki og horfum til framtíðar um leið,“ sagði Guðmundur...
- Auglýsing -

Fyrsti markakóngur Íslendinga á EM í tvo áratugi

Ómar Ingi Magnússon er markakóngur Evrópumótsins í handknattleik karla. Hann er annar Íslendingurinn sem verður markakóngur á Evrópumóti. Hinn er Ólafur Stefánsson sem varð jafn Stefan Löwgren með 58 mörk á EM í Svíþjóð fyrir 20 árum. Þá eins...

Viktor Gísli kjörinn í úrvalslið EM

Viktor Gísli Hallgrímsson er í úrvalsliði Evrópumeistaramótsins í handknattleik sem áhugamenn um mótið völdu en um 10.000 manns víða í Evrópu tóku þátt í kjöri á úrvalsliðinu í gegnum smáforrit Evrópumótsins. Greint var frá niðurstöðununum í morgun.Hægt...

Handboltinn okkar: Breiddin er að aukast – Svíar verða Evrópumeistarar

Þrítugasti og fjórði þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í gærkvöld. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir leik Íslands og Noregs um fimmta sætið þar...
- Auglýsing -

EM – leikjadagskrá – úrslitaleikir

Undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik lauk í föstudagskvöld. Spánn og Svíþjóð leika til úrslita í dag, sunnudag. Danmörk og Frakkland kljást um bronsverðlaun.Sunnudagur 30. janúar:3. sæti: Danmörk – Frakkland 35:32 - eftir framlengingu.1. sæti: Svíþjóð – Spánn...

Austurríki eða Eistland bíða strákanna

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur annað hvort við Austurríki eða Eistland í umspili fyrir heimsmeistararmótið í handknattleik. Dregið var síðdegis í Búdapest í Ungverjalandi. Landslið Eistlands og Austurríkis eigast við í fyrri hluta umspilsins sem fram fer eftir...

Ómar Ingi og Elvar Örn bestir hjá HBStatz

Ómar Ingi Magnússon var besti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumeistararmótinu í handknattleik. Það er a.m.k. niðurstaða tölfræðiveitunnar HBStatz sem tekið hefur saman tölfræði um marga þætti í þeim átta leikjum sem íslenska landsliðið lék á mótinu.Ómar Ingi var jafnframt...
- Auglýsing -

Styttist umspilsleikina fyrir HM2023 – dregið síðdegis

Síðdegis í dag verður dregið í umspilið fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik. Umspilið fer fram í tveimur skrefum. Íslenska landsliðið tekur þátt í seinni hlutanum sem gert er ráð fyrir að fari fram 13. og 14. apríl og 16. og...

Myndasyrpa: Íslendingar utan vallar sem innan

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær. Liðið hafnaði í sjötta sæti sem er fjórði besti árangur Íslands á mótinu frá því að landslið þjóðarinnar tryggði sér fyrst þátttökurétt árið 2000. Síðan þá...

Myndasyrpa: Ísland – Noregur, 33:34

Íslenska landsliðið í handknattleik karla hafnaði í 6. sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í dag eftir eins marks tap fyrir Noregi, 34:33, í framlengdum leik. Þar með er þátttöku Íslands á mótinu lokið en árangurinn nú er sá...
- Auglýsing -

Endalokin gátu ekki verið sárari

„Endalokin gátu ekki verið sárari,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is í kvöld eftir tap, 34:33, fyrir Noregi í háspennu- og framlengdum leik um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Búdapest í kvöld.„Framan af leiknum...

Tíminn hefur aldrei liðið hægar

Á síðustu andartökum hefðbundins leiktíma í viðureign Íslands og Noregs í dag vann Elvar Örn Jónsson boltann og kastaði yfir leikvöllinn að auðu marki Norðmanna. Staðan var jöfn, 27:27. Boltinn fór rétt framhjá annarri markstönginni, röngu megin fyrir íslenska...

Lögðum allt sem við áttum í leikinn

„Þetta var svekkjandi að tapa leiknum eftir að hafa barist í 70 mínútur og lagt allt sem við áttum í leikinn,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is strax eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Noregi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -