A-landslið karla

- Auglýsing -

Einar Bragi leikur sinn fyrsta landsleik – hópur kvöldsins er klár

FH-ingurinn Einar Bragi Aðalsteinsson leikur í kvöld sinn fyrsta A-landsleik þegar íslenska karlalandsliðið mætir liði Eistlendinga í umspili fyrir HM 2025 í Laugardalshöll klukkan 19.30. Einar Bragi, sem var í bronsliði Íslands á HM 21 árs landsliða á síðasta...

Fyllum Höllina og förum á næsta stórmót

„Það er fínt að brjóta aðeins upp tímabilið með tveimur landsleikjum,“ sagði markvörðurinn þrautreyndi Björgvin Páll Gústavsson í samtali við handbolta.is spurður eftir landsleiknum við Eistlendinga í Laugardalshöllinni í kvöld klukkan 19.30. Um er að ræða fyrri viðureign þjóðanna...

Myndir úr gullkistu Þóris: Snorri og Arnór, Alfreð, Guðmundur og Wilbek í KA-heimilinu

Í tilefni af fyrri umspilsleik Íslands og Eistlands um sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld leit Þórir Tryggvason ljósmyndari á Akureyri á veglegt myndasafn sitt. Í safninu kennir sannarlega ýmissa grasa eftir áratuga eltingaleik við...
- Auglýsing -

Verðum að sýna alvöru frammistöðu

„Ég er spenntur og finn vel fyrir því að það er mikið í húfi í leikjunum. Þetta eru ekki æfingaleikir. Það er alltaf skemmtilegra að taka þátt í leikjum þar sem eitthvað er undir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...

Tveir leika með íslenskum félagsliðum

Tveir leikmenn sem leika með íslenskum félagsliðum eru í landsliði Eistlands sem mætir íslenska landsliðinu í tvígang í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu á næstu dögum. Fyrri viðureignin verður í Laugardalshöll annað kvöld, miðvikudag, klukkan 19.30.Annars vegar er um...

Æft fyrir landsleikinn við Eistlendinga – liðsstjórinn á afmæli

Snarpur undirbúningur íslenska landsliðsins í handknattleik karla fyrir fyrri viðureigina við Eistlendinga í umspili um HM sæti hófst í gær og stendur yfir í dag og fram á morgundaginn þegar flautað verður til leiks í Laugardalshöll klukkan 19.30.Æft var...
- Auglýsing -

HM-sæti í boði í Höllinni – fjölskylduhátíð með stákunum okkar

„Áhuginn fyrir leiknum er mjög mikill. Ég sé ekki fram á annað en að Höllin verði uppseld og stemningin verði frábær á stórleik með strákunum okkar,“ segir Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ spurður um væntanlega aðsókn á fyrri viðureign...

Elvar kallaður inn í landsliðið – fjórir eru frá vegna meiðsla

Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson, Haukur Þrastarson og Þorsteinn Léo Gunnarsson eru meiddir og reiknar Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla ekki með þeim í leiknum við Eistlendinga í undankeppni heimsmeistaramótsins í Laugardalshöll á miðvikudagskvöldið klukkan 19.30. Elvar...

Þorsteinn Leó er framtíðarmaður

https://www.youtube.com/watch?v=rPKKY8YF_acSnorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari segir stöðuna á leikmönnum karlalandsliðsins almennt vera góða nú þegar styttist leikina við Eistlendinga í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Leikirnir verða 8. og 11. maí og sá fyrri í Laugardalshöll en hinni síðari í...
- Auglýsing -

Í heimi þjálfarans eru engir leikir auðveldir

https://www.youtube.com/watch?v=jDYm0vGzdOw„Í heimi þjálfarans eru engir leikir auðveldir. Ég hef að minnsta kosti ekki fundið fyrir því,“ sagði Snorri Stein Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður um væntanlegar viðureignir við Eistlendingar í umspili um sæti á næsta heimsmeistaramótinu sem fram...

Aron, Bjarki Már og Þorsteinn Leó valdir í leikina við Eistlendinga

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið 18 leikmenn sem eiga að taka þátt í leikjunum tveimur við Eistlendinga í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Leikir verða 8. maí hér á landi og þremur dögum síðar í...

Fara rakleitt úr Höllinni austur til Tíblisi

Karlalandsliðið í handknattleik mætir landsliði Bosníu í Laugardalshöll í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins 2026 í byrjun nóvember áður en farið verður í útileik við Georgíu. Mjög sennilegt er að leikurinn við Bosníu fari fram 6. nóvember í Laugardalshöll fremur...
- Auglýsing -

Evrópumeistari og landsliðsmaður Spánar fögnuðu sigri í íslenska landsliðsbúningnum

Nýkrýndur Evrópumeistari í handknattleik karla og landsliðsmarkvörður spænska landsliðsins í handknattleik voru með Bjarka Má Elíssyni landsliðmanni í handknattleik í fámennum hópi stuðningsfólks íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Szouza Ferenc-leikvanginum í Búdapest í gærkvöld í sigrinum frækna á ísraelska...

Ísland mætir Georgíu í fyrsta sinn – dregið í riðla undankeppni EM 2026

Íslenska landsliðið í handknattleik karla er í riðli með landsliðum Grikklands, Bosníu og Georgíu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla 2026. Dregið var í riðla undankeppninnar Kaupmannahöfn í dag. Leikir Íslands og Georgíu verða þeir fyrstu á milli A-landsliða...

Eigum að gera kröfu að vinna Eistlendinga með alvöru leikjum

„Við verðum að mæta Eistum af virðingu og einbeitingu í vor,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik um væntanlega leiki við við landslið Eistlands í umspili um HM-sæti. Leikirnir fara fram í fyrri hluta maí heima og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -