- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Einn nýliði í fyrsta landsliðshópi Snorra Steins

Einn nýliði er í fyrsta landsliðshópi Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara karla sem hann kynnti á blaðamannafundi eftir hádegið í dag. Nýliðinn er Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK og lærisveinn fyrrverandi landsliðsþjálfara Guðmundar Þórðar Guðmundssonar.Haukur Þrastarson, leikmaður...

Snorri Steinn velur sinn fyrsta landsliðshóp

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik tilkynnir í dag sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hann var ráðinn í landsliðsþjálfari um mitt ár. Framundan eru tveir vináttuleikir við Færeyinga hér á landi 3. og 4. nóvember. Í vikunni á...

Forsvarsmönnum HSÍ er full alvara

Forvígismönnum Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, er full alvara með að hér á landi fari fram keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, annað hvort árið 2029 eða tveimur árum síðar. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti við RÚV í gær að...
- Auglýsing -

Tveir landsleikir við Austurríki fyrir EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur tvo leiki við austurríska landsliðið áður en flautað verður til leiks á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. Báðir leikir verða ytra, 8. og 9. janúar. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins á EM verður 12....

Landsliðsþjálfarinn er á ferðinni um Þýskaland

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eru á ferð um Þýskaland þessa dagana þar sem fundar með nokkrum landsliðsmönnum sem leik með þýskum félagsliðum. „Ég var meðal annars í Magdeburg í gærkvöld á Evrópuleiknum við Veszprém og talaði...

Miðasala á EM í janúar hefst aftur á morgun

Á morgun verður settur í sölu næsti skammtur af aðgöngumiðum á kappleiki Evrópumóts karla í handknattleik sem hefst í Þýskalandi 10. janúar. Þegar hafa selst yfir 250 þúsund aðgöngumiðar, þar af nærri 50 þúsund miðar á upphafsleik mótsins sem...
- Auglýsing -

Rut Arnfjörð verður ekki með landsliðinu á HM

Rut Arnfjörð Jónsdóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik og ein allra öflugasta og reyndasta handknattleikskona landsins um árabil leikur ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer frá lok nóvember og fram í desember. Rut segir frá þeim...

Fjórir leikir við Eistlendinga en sögulegir – Með derhúfu sendiherra í markinu

Karlalandslið Íslands og Eistlands mættust í fyrsta sinn í Laugardalshöll 1. nóvember 1996. Leikurinn var liður í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fór fram árið eftir í Kumamoto í Japan. Íslenska landsliðið vann leikinn örugglega, 28:19, þrátt fyrir að frammistaðan hafi...

Guðni helgar landsliðinu krafta sína

Brúsunum og búningunum í umsjón Guðna Jónssonar liðsstjóra fækkar frá og með næsta keppnistímabili. Hann hefur nú látið af störfum við liðsstjórn hjá Val eftir 14 ár að einu ári undanskildu þegar hann vann fyrir Gróttu. Guðna þótti við...
- Auglýsing -

Landsliðsmenn glíma við meiðsli – ljúka vart tímabilinu

Meiðsli hrjá landsliðsmennina Arnór Þór Gunnarsson og Odd Gretarsson um þessar mundir og ljóst að sá síðarnefndi nær ekki að taka þátt í öllum fimm leikjunum sem Balingen-Weilstetten á eftir í þýsku 1. deildinni. Frá þessu greinir Akureyri.net, fréttavefur...

„Ég hlakka til að vinna aftur með Gumma“

„Ég hlakka til að vinna aftur með Gumma á næsta tímabili,“ sagði Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik og núverandi liðsmaður Flensburg í Þýskalandi þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í vikunni og spurði hann út í nýgerðan samning...

Undrun vekur að einn hópur hafi verið tekinn fram fyrir annan

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands segir í tilkynningu að það hafi vakið undrun þegar fréttist að íslenski keppnishópurinn sem sendur var út til þátttöku í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hafi fengið bólusetningu við kórónuveirunni áður en hann hélt af landi brott....
- Auglýsing -

Getur orðið skemmtilegur riðill

„Það verður gaman að mæta Ungverjum á heimavelli fyrir framan fulla höll af áhorfendum. Ég reikna með að það verði vel mætt á leikinn og ástandið verði orðið betra í heiminum en nú er,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson einn...

EM2022: Fyrsti leikur Íslands verður gegn Portúgal

Íslenska landsliðið mætir Portúgal 14. janúar í fyrstu umferð B-riðils Evrópumeistaramótsins í handknattleik samkvæmt leikjaáætlun sem Handknattleikssamband Evrópu gaf út fyrir stundu.Tveimur dögum síðar leikur Ísland við hollenska landsliðið, sem er undir stjórn Erlings Richardssonar. Hinn 18. janúar leikur...

EM2022: Ísland fer til Búdapest

Enn og aftur mætir íslenska landsliðið Portúgal á handknattleiksvellinum þegar Evrópumeistaramótið í handknattleik fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar nk. Dregið var fyrir stundu. Auk Portúgals mætir íslenska landsliðið Ungverjum og Hollandi í B-riðli mótsins sem leikinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -