Stjórnendur portúgalska liðsins FC Porto voru ekkert sérstaklega áfram um að stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson gæfi kost á sér í íslenska landsliðið fyrir Evrópumótið. Þeir óttuðust að meiðsli Þorsteins Leós gætu tekið sig upp og orðið til þess að...
Nýr framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, Sólveig Jónsdóttir, kom til Malmö á föstudaginn, skömmu áður en flautað var til leiks Íslands og Króatíu. Sólveig verður með íslenska landsliðinu á EM næstu daga.Sólveig tók við framkvæmdastjórn HSÍ í upphafi mánaðarins. Hún var...
Norðmennirnir Lars Jørum og Håvard Kleven dæma viðureign Svíþjóðar og Íslands í milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik leik dag. Þar með verða Norðurlandabúar í helstu burðarhlutverkum leiksins sem hefst í Malmö Arena klukkan 17. Úrslit leiksins geta haft mikið...
Landslið Íslands og Svíþjóðar hafa mæst fimm sinnum á Evrópumótinu í handknattleik karla. Ísland hefur einu sinni unnið, 26:24, í Split í Króatíu í janúar 2018 þegar lið þjóðanna mættust í upphafsleik mótsins. Sagan er þar með ekki á...
„Höggið sem ég fékk á öxlina mun ekki hafa nein áhrif á þátttöku mína í mótinu,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson vinstri hornamaður íslenska landsliðsins við handbolta.is í dag er hann var spurður hvort þung bylta sem hann varð fyrir...
Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik er ekki kinnbeinsbrotinn eftir harkalegt samstuð við einn sóknarmanna króatíska landsliðsins í viðureigninni í gær. Eftir myndatöku hefur verið staðfest að kjálkinn er óskaddaður. Haukur er hins vegar mikið bólginn á kinn og kjálka...
Elvar Örn Jónsson verður frá keppni í a.m.k. tvo mánuði eftir að hann handarbrotnaði í lok fyrri hálfleiks í viðureign Íslands og Ungverjalands á þriðjudaginn. Félagslið hans, Evrópumeistarar SC Magdeburg, greina frá meiðslum Elvars Arnar og fjarveru hans.
Elvar Örn...
Að vanda fylgdi Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari íslenska landsliðinu eftir í gær þegar það lék við Króatíu á Evrópumótinu í handknattleik. Leikurinn tapaðist með eins marks mun, 30:29. Hafliði tapaði ekki þræðinum né fókusnum frekar en fyrri í viðureignum Íslands...
Íslendingar fjölmenntu í Malmö Arena í gær og studdu dyggilega við bakið á íslenska landsliðinu þegar það mætti Króötum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins. Því miður dugði stuðningurinn ekki til þess að koma í veg fyrir tap Íslands í...
Ómar Ingi Magnússon fyrirliði íslenska landsliðsins varð í gær sjöundi íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að skora meira en 100 mörk fyrir landsliðið í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik. Ómar Ingi skoraði átta mörk í leiknum og hefur þar með gert...
„Það eru alltaf vonbrigði að tapa leik, sama hvaða leikur það er. Mér fannst leikurinn hins vegar ekkert lélegur af okkar hálfu, við gerðum margt mjög vel en það vantaði herslumuninn upp á hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson...
„Mér fannst við vera sofandi í fyrri hálfleik og ekki nógu ákveðnir, ekki síst í vörninni,“ sagði vonsvikinn fyrirliði íslenska landsliðsins, Ómar Ingi Magnússon, eftir eins marks tap fyrir Króötum, 30:29, í Malmö Arena í dag í fyrstu umferð...
Gífurlega hart var barist þegar Ísland og Króatía öttu kappi í fyrstu umferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í dag.
Fór svo að Króatía, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, vann með einu marki eftir að hafa...
Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik, telur slæman fyrri hálfleik hafa orðið íslenska liðinu að falli í eins marks tapi fyrir Króatíu í milliriðli 2 á Evrópumótinu í Malmö í Svíþjóð í dag.
„Þeirra upplegg var þannig að þeir náðu...
Íslenska landsliðið tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í handknattleik í dag fyrir Degi Sigurðssyni og liðsmönnum hans í Króatíska landsliðinu, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik, 19:15. Næsti leikur íslenska landsliðsins á mótinu...