Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson, leikmenn Hauka, er lagðir af stað til móts við íslenska landsliðið í handknattelik á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Haukar greina frá þessu á samfélagssíðum sínum í kvöld og birta mynd af þeim félögum fyrir...
Íslenska landsliðið vann öruggan sigur á Frökkum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld, 29:21, í MVM Dome í Búdapest. Leikmenn létu áföll undanfarinna daga ekki slá sig út af laginu, þvert á móti virtust þeir hafa eflst...
„Ég er bara alveg hreint orðlaus eftir þetta,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir átta marka magnaðan sigur íslenska landsliðsins í handknattleik á Frökkum í milliriðlakeppni EM í Búdapest, 29:21.„Það var markmiðið að...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla lék einhvern sinn stórbrotnasta leik sem um getur í kvöld þegar það kjöldró Ólympíumeistara Frakka í annarri umferð milliriðlakeppninnar í handknattleik karla í MVM Dome í Búdapest í kvöld, lokatölur, 29:21. Ísland var með...
Valsmennirnir Magnús Óli Magnússon og Vignir Stefánsson leika sína fyrstu leiki í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik þegar þeir koma inn í íslenska landsliðið þegar það mætir Frökkum í annarri umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í MVM Dome í...
Tveir leikmenn íslenska landsliðsins til viðbótar greindust með covid19 við skimun í morgun. Um er að ræða Arnar Freyr Arnarsson og Janus Daða Smárason eftir því sem fram kemur í tilkynningu sem var að berast frá Handknattleikssambandi Íslands fyrir...
„Leikurinn við Frakka verður áskorun,“ sagði Elvar Ásgeirsson, nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik um viðureign dagsins hjá honum og félögum í ísenska landsliðinu þegar þeir mæta Ólympíumeisturum Frakka í annarri umferð milliriðlakeppninnar á Evrópumótinu klukkan 17 í dag.Elvar leikur með...
„Frakkar eru með afar sterkt lið og hafa í dag úr breiðari hópi leikmanna að ráða en við þar sem færri hafa veikst hjá þeim,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við handbolta.is í gær.Sigvaldi...
Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni er gamalt og gott máltæki. Þegar Daníel Þór Ingason mætir til leiks gegn Frökkum í Búdapest í dag og leikur um leið sinn 36. landsleik, eru 56 ár liðin síðan að afi hans,...
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heiðraði íslenska landsliðið með nærveru sinni á viðureign þess við Dani á fimmtudagskvöld á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Forseti er ennþá í Búdapest og verður á ný á meðal áhorfenda á viðureigninni við Frakka í...
Þeir sem eftir standa af íslenska landsliðshópnum og starfsmönnum komu saman til æfingar í MVM Dome í Búdapest upp úr miðjum degi þar sem menn bjuggu sig undir leikinn við Óympíumeistara Frakka á morgun í annarri umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins...
„Við höfum þungar áhyggjur af stöðunni og ekki dró það úr áhyggjum okkar þegar sjöundi maðurinn í hópnum greindist smitaður í dag eftir hraðpróf. Vonir stóðu til að við værum að ná utan um ástandið þegar öll PCR prófin...
Fyrsti starfsmaður íslenska landsliðsins í handknattleik hefur greinst smitaður af covid19 eftir því sem Handknattleikssamband Íslands var að greina frá. Jón Birgir Guðmundsson, annar sjúkraþjálfari landsliðsins, greindist jákvæður í skyndiprófi sem íslenski hópurinn gekkst undir í hádeginu. Beðið er...
Fjórir leikmenn landsliðsins skoruðu í gær sín fyrstu mörk á Evrópumeistaramóti. Einn þeirra, Elvar Ásgeirsson, skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í leiknum við Dani en lék sinn fyrsta A-landsleik í gærkvöld.Elvar braut ísinn af fjórmenningunum snemma leiks þegar hann skorað...
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heiðraði íslenska landsliðið í handknattleik karla með nærveru sinni og stuðningi þegar leikið var við Dani á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í gær.Guðni er mikill íþróttaáhugamaður fyrir utan að hafa...