- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -

„Voru hinir elskulegustu þótt þeir töpuðu fyrir mér“

„Mér var bara alveg sama og leið bara mjög vel í þessum skemmtilega hóp. Þetta var bara gaman og mér leið bara vel. Eftir leikinn vildu margir Ungverjar fá mynd af sér með mér um leið og þeir óskuðu...

Myndasyrpa – stemningin í stúkunni í gær

Íslendingar fóru á kostum í áhorfendastúkunni í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld þegar íslenska landsliðið vann það ungverska á keppnisvellinum. Enn á ný sannaði nærri 500 manna Íslendingahópur að hann má við margnum í þeirri háspennu sem ríkti...

Margur er knár þótt hann sé smár

Ofangreind mynd af Íslendingi með fána inn í hafi Ungverja og fána þeirra og trefla í MVM Dome í Búdapest hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum eftir sigur Íslands á Ungverjum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld....
- Auglýsing -

Er hreinlega ólýsanlegt

„Þetta er hreinlega ólýsanlegt. Þvílíkur karakter hjá liðinu að klára þetta því það komu tímapunktar í leiknum þar sem við hefðum getað brotnað við mótlætið. En við gerðum það ekki,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í...

Myndasyrpa: Ísland – Ungverjaland, 31:30

Íslenska landsliðið er komið í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik eftir sigur á Ungverjum, 31:30, í MVM Dome í kvöld. Þar með hafnar liðið í efsta sæti B-riðils Evrópumeistaraótsins. Fjórir leikir eru þar með framundan á næstu rúmu viku. Veislan er...

Stórbrotin frammistaða skaut strákunum áfram

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann einn stærsta sigur sinn um langt árabil þegar það lagði Ungverja í úrslitaleik um sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í MVM Dome í Búdapest í lokaumferð B-riðils mótsins, 31:30. Íslenska liðið heldur þar með...
- Auglýsing -

Fyrsti leikur verður við Dani

Eftir sigur íslenska landsliðsins á Ungverjum í kvöld er ljóst að íslenska liðið mætir Dönum í fyrsta leik í millriðlakeppni EM á fimmtudagskvöld kl. 19.30. Að loknum leiknum við Dani taka við viðureignir við Frakka, því næsta Króata og...

Teitur Örn tekur sæti Donna

Teitur Örn Einarsson tekur sæti í 16-manna hópnum sem leikur við Ungverja í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handknattleik karla kl. 17 í dag í MVM Dome í Búdapest. Teitur Örn tekur sæti Kristjáns Arnar Kristjánssonar sem verður utan hóps...

Stríð þegar inn á völlinn verður komið

„Við viljum komast í hóp allra fremstu landsliða í heiminum. Ungverjar eru í þeim hóp og því verðum við að slá þá út til þess að komast nær markmiði okkar. Verkefnið er stórt en ég tel það gerlegt fyrir...
- Auglýsing -

Okkar markmið er alveg skýrt

Bjarki Már Elísson segir stöðuna í riðlinum ekki eiga að koma á óvart. Fyrirfram hafi alltaf mátt búast við að viðureignin við Ungverja yrði úrslitaleikur á einn eða annan hátt. „Nú erum við í þeirri stöðu að við verðum...

EM – leikjadagskrá riðlakeppni

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts karla í handknattleik sem stendur yfir í Ungverjalandi og í Slóvakíu. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. A-riðill - Debrecen 13. janúar:17.00 Slóvenía - Norður Makedónía 27:25.19.30 Danmörk - Svartfjallaland 30:21.15. janúar:17.00...

Myndir: Létt stemning á æfingu fyrir stóra leikinn

Létt og góð stemning var yfir æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik karla í MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest í dag, sólarhring fyrir stórleikinn við Ungverja, leikinn sem mun hafa mikið að segja um hvort íslenska liðið heldur áfram keppni...
- Auglýsing -

Myndskeið: Björgvin Páll og Sigvaldi Björn vekja athygli

Íslensku landsliðsmennirnir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, og Sigvaldi Björn Guðjónsson, er á meðal þeirra sem áttu bestu tilþrifin í kappleikjum gærdagsins á Evrópumótinu í handknattleik. Björgvin Páll er í hópi þeirra sem þótti sýna hvað lipurlegasta takta í markinu þegar...

Það er nú svo skrýtið, er á það ég lít

Það er nú svo skrýtið, er á það ég lít, söng Vilhjálmur heitinn Vilhjálmsson fyrir margt löngu en kom upp í hugann nú þegar ljóst er að eftir tvo sigurleiki á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla þá getur íslenska landsliðið...

Myndasyrpa: Stuðningurinn sem strákarnir tala um

Nokkur hundruð Íslendingar settu sterkan svip á viðureign Íslands og Hollands í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld. Þeir létu sitt ekki eftir liggja með einörðum stuðningi við strákana okkar í erfiða leik við baráttuglaða og snjalla leikmenn hollenska...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -