- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -

Mikill heiður og ánægja

„Ég er mjög ánægður. Það er mikill heiður að vera kallaður inn í landsliðið,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson, hornamaður Hauka, við handbolta.is í dag eftir að hann var valinn í íslenska landsliðið í handknattleik í morgun eftir að Bjarki...

Fjórða breytingin gerð á landsliðinu

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur orðið að gera enn eina breytinguna á landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Litháen á miðvikudagskvöld í Laugardalshöll. Bjarki Már Elísson, hornamaður Lemgo og næst markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar nú um stundir, er...

Óðinn Þór kallaður heim

Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður danska úrvalsdeildarliðsins TTH, hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik karla fyrir leikinn gegn Litháen. Handknattleikssamband Íslands var rétt í þessu að staðfesta frétt handbolta.is frá því fyrir um hálftíma að Kristján Örn Kristjánsson,...
- Auglýsing -

Donni ekki með gegn Litháen

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, sem valinn var í íslenska landsliðið í handknattleik í gær, hefur neyðst til þess að draga sig út úr hópnum eftir að smit kom í dag upp í herbúðum franska liðsins PAUC sem Donni leikur...

Fleiri breytingar á landsliðinu

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur orðið að gera þriðju breytinguna á landsliðshópnum sem mætir Litháen í undankeppni EM2022 í Laugardalshöll á miðvikudaginn. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var í dag kallaður inn í hópinn í stað Odds...

Tveir kallaðir inn í landsliðið

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur kallað inn tvo leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöll á miðvikudaginn. Um er að ræða Kristján Örn Kristjánsson, Donna, sem leikur með PAUC í Frakklandi...
- Auglýsing -

EHF frestar viðureign Íslands og Ísraels

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísrael í undankeppni Evrópumóts karla 2022 að beiðni ísraelska handknattleikssambandsins. Ekki hefur verið ákveðin ný dagsetning fyrir leikinn. Til stóð að leikurinn færi fram í Laugardalshöll laugardaginn 7. nóvember....

Verður að draga sig út úr landsliðinu

Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði IFK Kristianstad, hefur orðið að draga sig út úr íslenska landsliðinu í handknattleik sem kemur saman eftir helgi til æfinga og tveggja leikja í undankeppni EM 2022. Ólafur Andrés staðfesti þetta við handbolta.is í morgun. Ólafur...

Vilja vita hvernig sóttvarnir verði tryggðar

„Ég get staðfest að við fengum bréf frá samtökum félagsliða í Þýskalandi þar sem spurt var um hvernig HSÍ hyggist tryggja sóttvarnir leikmanna hér á landi vegna þátttöku þeirra í landsleikjunum,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands í...
- Auglýsing -

Landsleikirnir staðfestir

Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt Handknattleikssambandi Íslands undanþágu vegna æfinga og tveggja leikja í undankeppni EM2022 í karlaflokki í byrjun nóvember. Róbert Geir Gíslason staðfestir þetta við handbolta.is í dag. Leikirnir verða við Litháen 4. nóvember í Laugardalshöll og gegn Ísrael...

Reiknað með undanþágu vegna landsleikja

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands segist reikna með að undanþága verði veitt svo að landsleikirnir við Litháen og Ísrael í undankeppni EM2022 í karlaflokki fari fram. Þeir eru fyrirhugaðir í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. Hann segir að...

Óvænt þegar Gunni hringdi

„Þetta var alveg frábært og mjög óvænt þegar Gunni hringdi og tilkynnti mér að ég væri í landsliðshópnum. Ég hef ekkert verið inn í myndinni síðan ég var í unglingalandsliðunum og hafði ekki leitt mikið hugann að landsliðinu,“ sagði...
- Auglýsing -

Hafa óskað eftir undanþágu

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur óskað eftir við heilbrigðisráðuneytið að veittar verði undanþágur frá sóttvarnareglum til að leikir íslenska karlalandsliðsins 4. og 7. nóvember megi fara fram í Laugardalshöll. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, staðfesti þetta við handbolta.is. Leikirnir...

Alltaf heiður að vera valinn

„Það er auðvitað mikill heiður að vera valinn í landsliðið og mikil ánægja með það af minni hálfu,“ sagði handknattleiksmaðurinn Oddur Gretarsson við handbolta.is í dag eftir að ljóst var að hann var í íslenska landsliðshópnum sem valinn...

Nýtt andlit í landsliðinu og annar valinn eftir langt hlé

Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur valið 17 leikmenn fyrir leiki A landsliðs karla í handknattleik gegn Litáen og Ísrael í undankeppni EM 2020. Einn nýliði er í hópnum, Óskar Ólafsson leikmaður Drammen í Noregi. Eins vekur athygli að vinstri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -