„Undir lokin fengum við tækifæri til þess að hirða annað stigið en nýttum það ekki. Heilt yfir hvernig við lékum síðari hálfleik var frábærlega gert og margt sem við lærum af og tökum með okkur inn í framhaldið,“ sagði...
Matthildur Lilja Jónsdóttir landsliðskona fer ekki í leikbann vegna rauða spjaldsins sem hún fékk undir lok viðureignar Íslands og Serbíu á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld. Jón Gunnlaugur Viggósson, hinn röggsami íþróttastjóri HSÍ, staðfesti í morgun að rauða spjaldið...
„Nóttin var allt í lagi en ég var reyndar lengi að sofna,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir landsliðskona í handknattleik þegar handbolti.is hitti hana fyrir utan hótel landsliðsins í Stuttgart. Þórey Anna, sem lék sinn 50. landsleik í gærkvöld, fékk...
Sara Sif Helgadóttir, annar markvörður íslenska landsliðsins, sýndi færni sína í upphitun fyrir leikinn við Serba á heimsmeistaramótinu í gærkvöld þegar hún hélt þremur boltum á loftið. Nokkuð sem er sannarlega ekki á allra færi.
Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari náði myndasyrpu...
„Úrslitin eru ógeðslega svekkjandi en á sama tíma var síðari hálfleikurinn sennilega skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir eins marks tap íslenska landsliðsins fyrir Serbum,...
„Mér fannst þetta grátlegt. Við spiluðum frábærlega, sérstaklega í síðari hálfleik,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður sem varði frábærlega í síðari hálfleik og lagði sitt lóð á vogarskálar íslenska landsliðsins þegar það hafði nærri unnið upp sjö marka forskot Serba...
„Okkur vantaði aðeins upp á þetta í lokin, þetta var eitt færi til eða frá,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir eins marks tap fyrir Serbíu, 27:26, á heimsmeistaramótinu í Porsche Arena í...
„Í alvöru, þetta er bara leiðinlegt,“ sagði Lovísa Thompson landsliðskona í handknattleik eftir eins marks tap fyrir Serbum í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Stuttgart í kvöld, 27:26.
„Við vorum ekki sáttar við frammistöðu okkar í fyrri...
Íslenska landsliðið var grátlega nærri jafntefli við Serba í annarri umferð riðlakeppni HM kvenna í Porshe Arena í Stuttgart í kvöld. Eftir frábæra frammistöðu í 25 mínútur í síðari hálfleik var íslenska liðið hársbreidd frá öðru stiginu. Varið var...
Ein breyting verður á íslenska landsliðinu sem mætir serbneska landsliðinu í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í kvöld. Elísa Elíasdóttir úr Val tekur sæti Alexöndru Lífar Arnarsdóttur sem lék gegn Þýskalandi í fyrrakvöld. Elísa hafði þá ekki...
„Það er kraftur í serbneska liðinu en ég held að við eigum meiri möguleika gegn Serbum en gegn Þjóðverjum og erum mjög spenntar að takast á við þetta verkefni,“ segir Þórey Anna Ásgeirsdóttir landsliðskona í handknattleik um viðureignina við...
Handboltaáhugafólk í Þýskalandi sem hafði í hyggju að sjá upphafsleik Þýskalands og Íslands á HM í sjónvarpinu varð fyrir vonbrigðum á miðvikudagskvöldið þegar útsending frá leiknum var rofin eftir nærri tíu mínútna leik. Þess í stað sýndi Eurosport gamla...
„Serbar eru sterkir og greinileg áhrif má sjá hjá liði þeirra af spænskum þjálfara sem er við stjórnvölinn um þessar mundir,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna um andstæðing íslenska landsliðsins í kvöld á heimsmeistaramótinu. Viðureign Íslands og...
Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslensku landsliðanna í handknattleik, er á leiðinni til Stuttgart og heldur uppi stemningu fyrir viðureign Íslands og Serbíu í Porsche Arena í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 eða 20.30 að þýskum tíma.
Sérsveitin lætur ekki þar...
Átján konur eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi 2025. Helstu upplýsingar um þær er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Þýskaland miðvikudaginn 26. nóvember kl. 17. Tveimur...