- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HSÍ og Adidas hafa samið til fjögurra ára

Frétttilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:HSÍ hefur gert samninging við búningaframleiðandan Adidas til fjögurra ára. Þetta er stórt skref fyrir HSÍ, þar sem Adidas er eitt virtasta og þekktasta íþróttavörumerki heims og merkið þekkt fyrir gæði og framúrskarandi hönnun, sem...

Landsliðið hefur lokaundirbúning fyrir EM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur keppni á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki föstudaginn 29. nóvember gegn hollenska landsliðinu. Fyrsta æfingin í síðasta hluta undirbúningsins fyrir EM verður síðdegis í dag í Víkinni. Að sögn Arnars Péturssonar landsliðþjálfara á...

Ég virði hennar ákvörðun

Athygli hefur vakið að Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Íslands- og bikarmeistara, hefur ekki verið í landsliðinu í handknattleik í síðustu skipti sem valið hefur verið. Hún var með á HM í lok síðasta árs og einnig gegn Svíum í...
- Auglýsing -

Alltaf er erfitt að skilja einhverjar eftir

„Leikirnir við Pólland í síðasta mánuði gáfu okkur ákveðin svör sem hjálpuðu mikið en engu að síður er alltaf erfitt að skilja einhverjar eftir. Það er þannig og á kannski að vera svoleiðis. Um er að ræða leikmenn sem...

Fimm breytingar frá HM hópnum fyrir ári

Fimm konur sem voru í landsliðshópnum á heimsmeistaramótinu fyrir nærri ári eru ekki í hópnum sem var valinn í dag til þátttöku á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi og hefst síðar í þessum mánuði. Fyrir...

Þrjár voru með á EM 2010 og 2012

Þrjár sem skipa landsliðshópinn í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi undir lok þessa mánaðar voru með íslenska landsliðinu á EM 2010 í Danmörku og tveimur árum síðar, 2012 þegar EM fór...
- Auglýsing -

EM-hópurinn hefur verið opinberaður

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnti fyrir stundu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Icelandair hvaða 18 leikmenn hann hefur valið til þátttöku á EM kvenna í handknattleik sem hefst 28. nóvember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þetta verður í...

Kynningu á EM-hópnum frestað um sólarhring

Kynningu á EM-hóp kvenna í handknattleik, sem fram átti að fara með blaðamannafundi HSÍ klukkan 14 í dag, hefur verið frestað um sólarhring. Fundurinn verður í staðinn klukkan 14 á morgun, miðvikudag, í höfuðstöðvum Icelandair.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ,...

Arnar tilkynnir á morgun hverjar taka þátt í EM

Uppfært: Fundinum var frestað í skyndi um sólarhring innan við hálftíma áður en hann átti að hefjast. Stefnt að kynningu á morgun miðvikudag kl. 14. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna tilkynnir á morgun hvaða 18 konur hann velur til þess...
- Auglýsing -

Fjórar vikur í fyrsta leik á EM í Innsbruck

Fjórar vikur eru í dag þangað til flautað verður til fyrsta leiks íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í Innsbruck í Austurríki. Verður þetta í fyrsta sinn í 12 ár sem íslenska landsliðið tekur þátt í lokakeppni EM í...

35 kvenna hópur fyrir EM hefur verið opinberaður

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gaf út í dag 35 manna hópa landsliðanna 24 sem taka þátt í Evrópumóti kvenna í handknattleiksem sem hefst 28. nóvember og stendur yfir til 15. desember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þar á meðal er...

Fengum það út úr leikjunum sem við vildum – framfarir á öllum sviðum

ohttps://www.youtube.com/watch?v=-1zKLfHVpbgArnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna sagði eftir sigurinn í gær í síðari vináttuleiknum við Pólland það hafa verið mikilvægan og góðan áfanga fyrir íslenska landsliðið að takast að fylgja eftir sigrinum á föstudaginn. Í íþróttum er ekki á...
- Auglýsing -

Maður vill alltaf standa sig betur

ohttps://www.youtube.com/watch?v=I06GZKXLFeAKatrín Anna Ásmundsdóttir hafði nóg að gera í sínum fjórða A-landsleik í gær þegar landslið Íslands og Póllands mættust í vináttuleik í Sethöllinni á Selfossi. Vegna meiðsla Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur þá lék Katrín Anna stóran hlut leiksins, jafnt í...

Small allt saman hjá okkur um helgina

chttps://www.youtube.com/watch?v=_THg_PSn_y8„Æfingavikan var mjög góð hjá okkur og sjálf hef ég æft mjög vel eins og hinar stelpurnar. Þetta bara small allt saman hjá okkur um helgina. Við erum rosalega sáttar við það,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik í...

„Þetta er stórt framfaraskref“

ohttps://www.youtube.com/watch?v=TI3Rz85naGM„Ég verð bara að grípa til klisjunnar og segja að liðsheildin hafi unnið þessa leiki. Mér fannst við flottar jafnt í vörn sem sókn. Heildarbragurinn á liðinu var frábær. Ég get ekki bent á eitthvað eitt atriði,“ segir Steinunn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -