Landsliðin

- Auglýsing -

Ársþing HSÍ á næstu grösum

Ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, hið 64. í röðinni, verður haldið mánudaginn 12. apríl 2021 í Laugardalshöll, samkvæmt tilkynningu á heimasíðu HSÍ.Þar segir ennfremur: „Tilkynning um framboð til embættis formanns og stjórnar HSÍ skal berast skrifstofu HSÍ minnst 21 degi...

Yngri landslið kvenna valin – æfingar um aðra helgi

Helgina 19. – 21. mars koma U19, U17 og U15 ára landslið kvenna saman til æfinga á höfuðborgarsvæðinu. Þjálfarar liðanna hafa valið sína æfingahópa. Æfingatímar verða auglýstir á næstu dögum, segir á heimasíðu HSÍ.Landsliðshópana má sjá hér fyrir...

Torsótt leið inn á EM2022

Það verður ekki einfalt fyrir íslenska kvennalandsliðið að komast í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik sem haldið verður í Slóveníu, Svartfjallalandi og Norður-Makedóníu undir lok næsta árs. Aðeins eru 12 sæti í boði á mótinu þar sem fjögur sæti eru...
- Auglýsing -

Ekkert verður úr Ísraelsferð

Ekkert verður af fyrirhuguðum leik Ísraels og Íslands í undankeppni EM karla sem fram átti að fara í Tel-Aviv á fimmtudaginn. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfesti fyrir stundu að leiknum hafi verið frestað. Ástæðan er sú að íslenska landsliðið kemst...

Komast ekki til Tel-Aviv

Keppni í riðli íslenska landsliðsins í undankeppni EM karla er í uppnámi. Landslið Litháen sem átti að fara til Ísraels í morgun lagði ekki af stað vegna þess að flug þess frá Istanbúl til Tel-Aviv var fellt niður en...

EM 19 ára er komið á dagskrá – Ísland verður með

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið Evrópumeistaramót karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri sem fram átti að fara á síðasta sumri, verði haldið í ágúst á þessu ári. EHF tilkynnti þetta í framhaldi af ákvörðun Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, að...
- Auglýsing -

„Rennd­um svo að segja blint í sjó­inn“

Í gær, 6. mars, voru 60 ár liðin síðan íslenska landsliðið í handknattleik karla hafnaði í sjötta sæti á heimsmeistaramótinu í Vestur-Þýskalandi undir stjórn Hallsteins Hinrikssonar. Sá árangur var ekki jafnaður fyrr en aldarfjórðungi síðar þegar Ísland varð í...

Þrír nýliðar í HM-hópnum

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í þremur leikjum í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu 19. - 21. mars. Þrír nýliðar eru í hópnum, Harpa Valey...

Svensson hættur – verður þjálfari sænska landsliðsins

Svíinn Tomas Svensson hefur látið af störfum með A-landsliði karla handknattleik að eigin ósk og hefur Handknattleiksamband Íslands (HSÍ) orðið við ósk hans, eftir því sem HSÍ greinir frá í tilkynningu.Ástæða þessa er sú að Svensson hefur verið...
- Auglýsing -

Aron er í hópnum en enginn frá íslenskum félagsliðum

Aron Pálmarsson hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik karla sem leikur við landslið Ísraels í undankeppni EM í Tel-Aviv 11. mars. Aron tók ekki þátt í HM í Egyptalandi í janúar vegna meiðsla.Óskar Ólafsson leikmaður Drammen...

HM yngri landsliða slegin af

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að aflýsa öllum mótum yngri landsliða á árinu. Þetta var tilkynnt á heimasíðu IHF en ástæða þessa er kórónuveirufaraldurinn og sú óvissa sem ríkir um þróun hans á næstu mánuðum, sem bæði setur strik...

Lagast allt jafnt og þétt

„Ég er öll að koma til og er að byggja mig upp en það tekur sinn tíma,“ sagði Thea Imani Sturludóttir, handknattleikskona hjá Val og landsliðskona þegar handbolti.is hitti hana að máli í gær fyrir æfingu kvennalandsliðsins í Víkinni....
- Auglýsing -

Mér finnst ég geta gert betur

„Það hefur gengið upp og ofan hjá mér til þessa á keppnistímabilinu. Ég hef fundið fyrir meiri pressu eftir að handboltinn fór aftur af stað eftir hléið og hef verið í betra standi í byrjun árs á síðustu keppnistímabilum....

Nauðsynlegt að koma saman og rifja upp og skerpa á

„Ég er þakklátur HSÍ og félögunum fyrir að opna á möguleika fyrir landsliðið að koma saman á þessum tíma þótt ekki sé um alþjóðlega landsliðsviku að ræða,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is.Kvennalandsliðið, alltént...

Æfingar komnar á fullt hjá kvennalandsliðinu – myndir

Kvennalandsliðið í handknattleik kom saman til æfinga í gær og verður saman fram á sunnudag. Um er að ræða þá leikmenn sem leika með íslenskum félagsliðum en vegna sóttvarnareglna var ekki mögulegt að kalla á leikmenn sem leika með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -