Landsliðin

- Auglýsing -

Ég er mjög stoltur af árangrinum

„Ég var mjög sáttur við frammistöðuna í dag því það var ekki einfalt að „mótivera“ sig fyrir þennan leik vegna þess að við vorum öruggir áfram í lokakeppni EM. Við höfum stundum leikið betur en það var engu að...

Nærri aldarfjórðungsbið Litáa er á enda – klárt hverjir verða með á EM

Bosnía, Úkraína, Litáen og Pólland eru þær fjórar þjóðir sem náðu bestum árangri af þeim liðum sem höfnuðu í þriðja sæti riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í dag og verða þar af leiðandi meðal þátttökuríkjanna 24 sem taka þátt...

Sannfærandi eins og stefnt var að

„Mér fannst við ljúka þessu verkefni mjög vel. Þetta var skrítinn leikur að fara verandi öruggir inn á EM og mæta botnliði riðilsins. Við vildum bara svara fyrir leikinn gegn Litáen og koma af krafti til leiks og lenda...
- Auglýsing -

„Gerði eins vel og ég gat“

„Ég gerði mig sekan um nokkur mistök hér og þar en yfirhöfuð held ég að frammistaða mín hafi verið góð. Ég gerði eins vel og ég gat,“ sagði Sveinn Jóhannsson sem var í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu í...

Undankeppni EM – úrslit dagsins og lokastaða í riðlum

Riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í dag. Evrópumeistaramótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13. - 31. janúar á næsta ári. Dregið verður í riðla á fimmtudaginn í Búdapest.Hér eru úrslit allra leikja í dag og staðan í...

Ísland gulltryggði EM sæti í markaveislu

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk undankeppni EM karla með stórsigri á Ísraelsmönnum, 39:29, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Ísland var sjö mörk yfir í hálfleik, 21:14. Íslenska liðið hafnar í öðru sæti riðilsins með átta stig eftir...
- Auglýsing -

Síðustu leikir undankeppni EM – hverjir fara áfram?

Lokaumferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik fer fram í með 15 leikjum í riðlunum átta. Allir leikir hefjast klukkan 16. Að þeim loknum verður ljóst hvaða 24 þjóðir senda landsliðs sín til leik í lokakeppninni sem fram fer í...

Tandri Már kemur inn – Ýmir Örn verður ekki með

Ein breyting hefur orðið á íslenska landsliðshópnum sem mætir Ísrael í lokaumferð 4. riðils undankeppni EM í dag frá viðureigninni við Litáa í Vilnius á fimmtudaginn. Tandri Már Konráðsson kemur inn í hópinn í dag í stað Ýmis Arnar...

Dagskráin: Landsleikur og heil umferð í Grill 66-deildinni

Íslenska landsliðið í handknattleik leikur lokaleik sinn í 4. riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í dag þegar það mætir ísraelska landsliðinu í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Flautað verður til leiks klukkan 16. Íslenska landsliðið er með öruggt...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Landsliðið vonbrigði – Getuleysi ÍR-inga

51.þáttur í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange og Arnars Gunnarsson.  Í upphafi þáttar fóru þeir yfir landsleik Íslands gegn Litháen þar sem þeir voru sammála um að þetta...

Við vorum hreinlega klaufar

„Við vorum á eftir frá upphafi. Vorum í erfiðleikum í vörninni og réðum ekkert við Aidenas Malasinskas auk þess sem vandræði voru í sóknarleiknum,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka tap...

Fyrst og fremst vonsviknir

„Fyrst og fremst er ég vonsvikinn yfir frammistöðu okkar. Við áttum heilt yfir ekki góðan dag og Litáar unnu verðskuldaðan sigur,“ sagði Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Litáen, 29:27, í...
- Auglýsing -

Afleitt upphaf og mistækt framhald var fótakefli í Vilnius

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir landsliði Litáen, 29:27, í undankeppni EM í handknattleik karla í Vilnius í kvöld eftir að hafa verið undir allan leiktímann. Litáar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9, eftir að hafa verið mikið...

Viðruðu sig fyrir átökin í Vilnus – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik fór í stutta gönguferð í hádeginu í nágrenni við hótelið sem það býr í Vilnius í Litáen. Tilgangurinn var að fá ferskt loft í lungun fyrir átökin við heimamenn í undankeppni EM í handknattleik karla...

Ólafur kemur inn í staðinn fyrir Tandra

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur ákveðið að gera eina breytingu á leikmannahópnum fyrir leikinn við Litháa í kvöld frá viðureigninni við Ísraelsemenn í fyrradag. Ólafur Andrés Guðmundsson tekur sæti í liðinu í stað Tandra Más Konráðssonar....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -