- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Fyrsta stórmótið og spennandi tímar

„Það var því mikill heiður að vera valin í landsliðshópinn. Fram undan er fyrsta stórmótið mitt og bara spennandi tímar,“ segir Rakel Oddný Guðmundsdóttir hornamaður Hauka sem er einn fimm leikmanna íslenska landsliðsins sem sér fram á þátttöku á...

Nýliði landsliðsins lætur fjögur próf í háskólanum ekki stöðva för sína á HM

Í morgun var opinberað að Matthildur Lilja Jónsdóttir, liðlega tvítugur leikmaður ÍR, verður í landsliðshópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Matthildur Lilja hefur ekki áður tekið þátt í stórmóti A-landsliða. Hún segist óvænt verða...

Ef það er ábyrgðar – eða dómgreindarleysi verður svo að vera

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur verið gagnrýndur fyrir að velja ekki Söru Dögg Hjaltadóttur, markahæsta leikmann Olísdeildar kvenna, í 35 kvenna hópinn sem hann getur valið úr leikmenn til þátttöku á HM. Þann hóp varð hann að...
- Auglýsing -

Matthildur Lilja bætist við HM-hópinn

Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn í handknattleik fyrir heimsmeistaramótið sem hefst á miðvikudaginn í næstu viku í Þýskalandi og Hollandi. Matthildur Lilja lék sinn fyrsta landsleik gegn Dönnum í Frederikshavn í september....

Æfingahópur 18 ára landsliðs kvenna sem æfir síðari hluta vikunnar

Grétar Áki Andersen og Sólveig Lára Kjærnested þjálfarar 18 ára landsliðs kvenna hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 19. - 23. nóvember. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Nánara skipulag kemur inn á Abler, segir í tilkynningu HSÍ. Markverðir:Danijela Sara Björnsdóttir,...

Halldór Stefán hefur valið æfingahóp 20 ára landsliðs kvenna

Halldór Stefán Haraldsson þjálfari 20 ára landsliðs kvenna hefur valið fjölmennan hóp til æfinga á höfuðborgarsvæðinu frá 17. til 23. nóvember. Nánara skipulag mun koma inn á Abler þegar nær dregur, segir í tilkynningu HSÍ. Markverðir:Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfoss.Elísabet Millý...
- Auglýsing -

Rúmlega viku undirbúningur fyrir HM – leikur og æfing í Þórshöfn

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik segir að formlegur undirbúningur landsliðsins fyrir HM hefjist á mánudaginn, 17. nóvember. Nokkrar landsliðskonur taka þátt í viðureign Vals og HSG Blomberg í forkeppni Evrópudeildarinnar á sunnudaginn á Hlíðarenda. Einnig verða síðustu leikir...

Andrea sleit liðband í ökkla – HM í hættu

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik varð fyrir því óláni að slita liðband í ökkla á æfingu hjá þýska liðinu Blomberg-Lippe á föstudaginn. Þar af leiðandi lék hún ekki með þýska liðinu í fyrri viðureigninni við Val í 2. umferð...

Samherji verður einn af helstu samstarfsaðilum HSÍ

Fréttatilkynning frá HSÍ og Samherja Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) og Samherji hf. hafa undirritað samstarfssamning þar sem Samherji kemur inn sem einn af helstu samstarfsaðilum landsliða HSÍ á komandi árum.Samningurinn nær til landsliða karla og kvenna ásamt yngri landsliðum og felur...
- Auglýsing -

Stóra verkefnið í kjölfar breytinganna er varnarleikurinn

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnti í dag keppnishópinn fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok mánaðarins. Hann segir áskoranirnar hafa verið nokkrar áður en lokahópurinn var tilkynntur en í hópnum eru 16 leikmenn. M.a. hvort hann ætti að...

Fjórar fara á stórmót í fyrsta sinn – HM-hópurinn valinn

Arnar Pétursson landsliðþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi. Arnar valdi 16 leikmenn. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður gegn Þýskalandi í Stuttgart 26. nóvember. Fjórar af 16 konum hópsins taka...

Landsliðsbúningurinn fer í sölu síðar í mánuðinum

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ segir að sala á nýja landsliðsbúninginum handknattleik hefjist væntanleg upp úr miðjum þessum mánuði. Hann vonast til þess að HSÍ geti tilkynnt um söluna öðru hvorum megin við næstu helgi og þá hvar búningarnir...
- Auglýsing -

Mjög heilsteypt hjá okkur gegn góðum Þjóðverjum

„Þetta svar hjá liðinu var mikið meira í okkar anda og í takti við æfingar vikunnar,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir tveggja marka sigur á Þjóðverjum, 31:29, í...

Allt annað og mikið betra – tveggja marka sigur í München

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann þýska landsliðið í síðari vináttuleiknum í SAP Garden í München síðdegis í dag, 31:29, eftir að hafa verið marki yfir þegar fyrri hálfleikur var að baki. Forskot Íslands var eitt mark eftir fyrri...

Tíu marka sigur í Safamýri

U20 ára landslið Íslands vann öruggan sigur á A-landsliði Grænlands, 35:25, í síðari viðureign liðanna í Safamýri í dag. Staðan var 12:10 að loknum fyrri hálfleik. Íslensku piltarnir unnu einnig fyrri vináttuleikinn sem fram fór á fimmtudagskvöld, 30:24.Eftir jafnan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -