- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Tveir leikir og tveir sigrar gegn Pólverjum á EM

Ísland og Pólland hafa aðeins mæst tvisvar í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Í bæði skiptin var síðast leikur beggja liða á mótununum, 2010 og 2014. Íslenska landsliðið vann báðar viðureignir, 29:26, í viðureigninni um bronsverðlaunin í Austurríki 2010. Fjórum...

Einhver ástæða var fyrir að Pólverjar æfðu í felum

„Öll lið hafa sinn leikstíl en víst er þó að munurinn á Ítölum og Pólverjum er nánast eins og á svörtu og hvítu,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður út í andstæðing íslenska landsliðsins á EM...

Búum okkur undir hörkuleik

„Pólverjar hafa á að skipa hávöxnum leikmönnum, eru með stóra og þunga línumenn og víst er að þeir leika á annan hátt en Ítalirnir. Segja má að þeir fari alveg í hina áttina, miðað við ítalska liðið,“ segir Janus...
- Auglýsing -

Þeir hafa annan stíl en Ítalir

„Pólverjar eru með gjörólíkt lið samanborið við ítalska landsliðið. Þeir hafa annan stíl,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik karla, spurður út í pólska landsliðið sem það íslenska mætir í annarri umferð Evrópumótsins í Kristianstad Arena...

Landslið Íslands á EM 2026 – strákarnir okkar

Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar 2026. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Ítalíu...

Myndasyrpa: Nokkur valin augnablik úr Ítalíuleiknum

Sólarhringur er síðan íslenska landsliðið lagði ítalska landsliðið örugglega í fyrstu umferð Evrópumótsins í handknattleik karla, 39:26, í Kristianstad Arena í hreint magnaðri stemningu. Þegar þetta er ritað er tæpur sólarhringur í næstu orrustu í keppninni, gegn Pólverjum. Íslenskur...
- Auglýsing -

Þessum leik mun ég aldrei gleyma

„Ég held að maður muni aldrei gleyma þessum leik, fyrsta markinu á stórmóti og allri þessari stemningu,“ sagði Andri Már Rúnarsson sem lék sinn fyrsta landsleik á stórmóti í gærkvöld þegar íslenska landsliðið vann Ítalíu, 39:26. Andri Már lék...

Ligg meira upp í rúmi meðan peyjarnir spila

„Ég finn kannski aðeins meira fyrir leiknum í gær og ligg meira upp í rúmi meðan peyjarnir spila á spil. Ég geri bara það sem ég þarf til þess að jafna mig,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik...

Myndskeið: Elliði reyndi sig við pólsku

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, birti í gær skemmtilegt myndskeið af leikmönnum F-riðils Evrópumóts karla þar sem þeir reyna að bera fram erfið orð úr tungumálum þjóða hverrar annarrar. Elliði Snær Viðarsson fær það hlutverk að reyna að bera fram langt pólskt...
- Auglýsing -

Einar Þorsteinn er ennþá frá vegna veikinda

Einar Þorsteinn Ólafsson æfði ekkert með íslenska landsliðinu í handknattleik karla í Kristianstad í dag. Ekki er útlit fyrir að hann verði klár í slaginn gegn Pólverjum á morgun. Einar Þorsteinn veiktist í fyrrakvöld og hefur verið settur í...

Allt fyrir stuðningsmenn í skyndiverslun í Kristianstad

Opnuð hefur verið svokölluð pop-up verslun í miðbæ Kristianstad, nánar tiltekið í Östra Storgatan 38. Verslunin er í samstarfi við HSÍ og þeirra sem halda búðinni opinni. Opið er alla helgina. Frá versluninni er u.þ.b. sjö mínútna ganga að...

Þrír stærstu sigrarnir á EM hafa unnist í Svíþjóð

Íslenska landsliðið í handknattleik hefur aldrei unnið stærri sigur í leik í lokakeppni Evrópumóts karla en í gær þegar Ítalir voru lagðir að velli með 13 marka mun, 39:26, í Kristianstad Arena. Þrír stærstu sigrar íslenska landsliðsins á EM...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Lífið er yndislegt

Nærri 3.000 Íslendingar skemmtu sér konunglega í Kristianstad Arena fyrir, eftir og á meðan viðureign Íslands og Ítalíu stóð í gærkvöld. Að viðureigninni lokinni sameinuðust allir og sungu saman; Lífið er yndislegt, af slíkum innileika að það lét fáa...

Reynslan skein í gegn þegar á reyndi

„Þetta heppnaðist mjög vel hjá okkur í dag. Við vorum í góðum takti nánast frá upphafi, fyrir utan smá stress í byrjun. Reynslan sem við höfum safnað að okkur síðustu ár skein síðan í gegn, við héldum ró okkar...

Andri Már er 85. EM-leikmaður Íslands

Andri Már Rúnarsson lék í kvöld sinn fyrsta landsleik á Evrópumótinu í handknattleik karla. Hann varð um leið 85. Íslendingurinn sem tekur þátt í lokakeppni EM fyrir Íslands hönd frá því að landsliðið tók fyrst þátt í EM 2000...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -