Næsta HM-stofan sem HR stendur fyrir fer fram í dag og hefst klukkan 12.30.
Kristján Halldórsson, kennari við íþróttafræðideild HR, Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, og Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, ræða málin, spá í spilin og fara...
„Þetta verður alvöru leikur, það segir sig sjálft. Króatar unnu silfrið á HM í fyrra,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla um viðureign dagsins á EM, leikinn við Króata sem hefst klukkan 14.30 í Malmö Arena.
„Við höfum...
Sérsveitin, stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, stendur fyrir upphitunarpartý fyrir stuðningsmenn landsliðsins í dag á Quality Hótel View, rétt undir 100 metrum frá Malmö Arena. Fjörið hefst klukkan 11.30 að sænskum tíma, pubquiz frá 12.30 og andlitsmálun til klukkan...
Spánverjarnir Javier Alvarez og Yon Bustamante dæma viðureign Íslands og Króatíu í milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Malmö Arena í dag. Þetta er annað spænska parið sem dæmir leiki íslenska landsliðsins í keppninni en Andreu Marín og Ignacio...
„Það er vissulega matsatriði hvort ég sé orðinn nógu góður til þess að leika með á morgun en að mínu mati er ég orðinn það,“ sagði stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson landsliðsmaður í viðtali við handbolta.is eftir æfingu landsliðsins í...
Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur verið skráður á Evrópumótið í handknattleik og verður þar af leiðandi mögulega með í leiknum við Króatíu í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins á morgun. Þorsteinn Leó kemur inn í hópinn í stað Elvars Arnar...
„Ég var bara heima í Esbjerg að versla þegar haft var samband við mig og ég beðinn um að koma til Malmö. Það var ekki erfitt að segja já. Ég fór bara af stað,“ sagði handknattleiksmaðurinn Elvar Ásgeirsson þegar...
„Elvar getur leyst nokkur hlutverk hjá okkur ef þörf verður á,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik spurður af hverju hann kaus að velja Elvar Ásgeirsson handknattleikmann hjá Ribe-Esbjerg í landsliðshópinn þegar víst var að Elvar Örn Jónsson...
Alls höfðu verið seldir um 2.300 aðgöngumiðar til Íslendinga í dag á viðureign Íslands og Króatíu í Evrópumótinu í handknattleik karla. Leikurinn fer fram á morgun klukkan 14.30 í Malmö Arena. Að sögn Daníels Franz Davíðssonar starfsmanns HSÍ er...
Íslenska landsliðið féll niður um eitt sæti á kraftlista (poweranking) Handknattleikssambands Evrópu, EHF, eftir að riðlakeppni Evrópumótsins lauk, þrátt fyrir að vinna allar viðureignir sína í riðlakeppninni. Ísland situr um þessar mundir í 5. sæti, við upphaf milliriðlakeppninnar en...
„Heilsan er góð, helst þótt mig vanti meiri svefn. Maður var hátt uppi eftir mikinn spennuleik og gekk illa að sofna. Hvað sem því líður þá er ég glaður í dag,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður þegar handbolti.is hitti...
„Það kemur mér á óvart hvað mér líður vel í dag auk þess sem ég allur að hressast af veikindunum,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik glaður í bragði í gær, daginn eftir að hann reis upp af...
Íslenska landsliðið mætir landsliði Króatiu undir stjórn Dags Sigurðssonar á föstudaginn kl. 14.30 í fyrsta leik milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Malmö Arena. EHF hefur staðfest leiktíma á heimasíðu sinni.
Króatar töpuðu fyrir Svíum í síðasta leik riðlakeppninnar í...
„Steini verður með okkur á fullri ferð á æfingu í Malmö á morgun . Ef hann kemst 100% í gegnum hana þá getur vel verið að læknateymið gefi honum grænt ljós. Þá bætist hann við leikmannahópinn sem mér stendur...
Eftir magnaða frammistöðu þá kvöddu á þriðja þúsund Íslendingar keppnishöllina í Kristianstad í gærkvöld þegar íslenska landsliðið hafði unnið ungverska landsliðið í þriðju umferð riðlakeppninnar, 24:23. Íslensku stuðningsmennirnir settu stórkostlegan svip á allar þrjár viðureignir landsliðsins. Leikmenn landsliðsins og...