- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

„Þorsteinn Leó er á góðum stað“

„Þorsteinn Leó er á góðum stað og Einar Þorsteinn er að braggast eftir veikindi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik spurður í dag um stöðuna á þeim tveimur leikmönnum sem ekki hafa enn leikið með íslenska landsliðinu í...

Myndskeið: Stórbrotin tilþrif Hauks

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson kom eins og stormsveipur inn í leik íslenska landsliðsins gegn Pólverjum í gærkvöld. Hann kórónaði frammistöðu sína með stórkostlegu marki og ótrúlegum snúningi hálfri sjöttu mínútu fyrir leikslok. Eins og sagt er sjón er sögu ríkari....

Myndasyrpa: Líf og fjör í Kristianstad Arena

Að vanda var kátína meðal stuðningsmanna íslenska landsliðsins í Kristianstad Arena í gærkvöld þegar Pólverjar voru lagðir, 31:23, í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins. Sæti var tryggt í milliriðlum. Þrjú þúsund Íslendingar drógu ekkert af sér og studdu landsliðið með...
- Auglýsing -

Sigur liðsheildar og frábærra stuðningsmanna

„Ég er ótrúlega ánægður með hvernig við komum inn í seinni hálfleikinn. Við vorum rosalega þéttir frá upphafi. Þetta var mjög öflugt,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik sem skoraði sex mörk í síðari hálfleik og var markahæstur...

Miðar á milliriðil Íslands fara hratt út

Miðasala á milliriðil Íslands er í fullum gangi og nú þurfa íslenskir stuðningsmenn að hafa hraðar hendur. Ísland tryggði sér sæti í milliriðli Evrópumótsins með sigri á Póllandi í kvöld. Mikill áhugi er á meðal Íslendinga um að fjölmenna til...

Mættum eins og grenjandi ljón til leiks í síðari hálfleik

„Mér fannst við hafa tök á Pólverjunum frá upphafi. Ef ekki hefði verið fyrir nokkur klaufaleg mistök þá hefðum við slitið okkur frá þeim strax í fyrri hálfleik. Við héldum okkar plani frá upphafi til enda. Það skilaði sér...
- Auglýsing -

Gerðum út um leikinn á tíu mínútum

„Mér fannst við vera komnir með tök á Pólverjunum undir lok fyrri hálfleiks,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla við handbolta.is eftir átta marka sigur á Pólverjum, 31:23, í annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumótsins í...

Myndasyrpa: Ísland lék á als oddi gegn Póllandi

Ísland vann öruggan sigur á Póllandi, 31:23, og tryggði sér sæti í milliriðli á Evrópumótinu í handknattleik karla í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Ísland mun spila í milliriðlinum í Malmö í Svíþjóð dagana 23., 25., 27. og 28. janúar. Pólland...

Var staðráðinn í að leggja mitt af mörkum

„Það tók smá tíma að hrista þá af okkur eins og var alveg viðbúið,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við handbolta.is eftir öruggan sigur á Póllandi í annarri umferð F-riðils Evrópumótsins í Kristianstad Arena í Svíþjóð í kvöld. „Við vorum...
- Auglýsing -

Pólland lá í valnum og Ísland í milliriðil

Ísland vann öruggan sigur á Póllandi, 31:23, í annarri umferð F-riðils Evrópumóts karla í handknattleik í Kristianstad Arena í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti í milliriðli, sem leikinn verður í Malmö í Svíþjóð....

Tveir leikir og tveir sigrar gegn Pólverjum á EM

Ísland og Pólland hafa aðeins mæst tvisvar í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Í bæði skiptin var síðast leikur beggja liða á mótununum, 2010 og 2014. Íslenska landsliðið vann báðar viðureignir, 29:26, í viðureigninni um bronsverðlaunin í Austurríki 2010. Fjórum...

Einhver ástæða var fyrir að Pólverjar æfðu í felum

„Öll lið hafa sinn leikstíl en víst er þó að munurinn á Ítölum og Pólverjum er nánast eins og á svörtu og hvítu,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður út í andstæðing íslenska landsliðsins á EM...
- Auglýsing -

Búum okkur undir hörkuleik

„Pólverjar hafa á að skipa hávöxnum leikmönnum, eru með stóra og þunga línumenn og víst er að þeir leika á annan hátt en Ítalirnir. Segja má að þeir fari alveg í hina áttina, miðað við ítalska liðið,“ segir Janus...

Þeir hafa annan stíl en Ítalir

„Pólverjar eru með gjörólíkt lið samanborið við ítalska landsliðið. Þeir hafa annan stíl,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik karla, spurður út í pólska landsliðið sem það íslenska mætir í annarri umferð Evrópumótsins í Kristianstad Arena...

Landslið Íslands á EM 2026 – strákarnir okkar

Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar 2026. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Ítalíu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -