Sala aðgöngumiða á vináttulandsleik Færeyinga og Íslendinga í handknattleik kvenna sem fram fer í Þórshöfn laugardaginn 22. nóvember hefst á föstudaginn, 31. október kl. 10. Um verður að ræða síðasta leik beggja þjóða áður en farið verður til Þýskalands...
Teitur Örn Einarsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem er í Þýskalandi þessa dagana. Teitur Örn kemur í stað Sigvalda Björns Guðjónssonar sem meiddist á æfingu landsliðsins í dag. Ekki er um alvarleg meiðsli að...
Ásbjörn Friðriksson og Ólafur Stefánsson hafa valið pilta til æfinga með 16 ára landsliðinu. Æfingarnar fara fram frá 31. október til 2. nóvember á höfuðborgarsvæðinu.Leikmenn:Alexander Sigursteinsson, HK.Alexander Þórðarson, Selfoss.Bjartur Fritz Bjarnason, ÍR.Brynjar Halldórsson, Haukar.Brynjar Narfi Arndal, FH.Dagbjartur Ólason, Selfoss.Einar...
Kristinn Björgúlfsson og Halldór Örn Tryggvason hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með 15 ára landsliði karla í handknattleik.Æfingarnar verða á höfuðborgarsvæðinu 31. október – 2. nóvember.Leikmenn:Andri Árnason, Stjarnan.Birkir Bjarnason, Stjarnan.Brynjar Þór Björnsson, Stjarnan.Fannar Breki Vilhjálmsson, Stjarnan.Gabríel Fannar Ólafsson,...
Báðir vináttulandsleikir Þýskalands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Þýskalandi á næstu dögum verða sendir út beint í sjónvarpi á RÚV2. Fyrri viðureignin verður í Nürnberg á fimmtudaginn. Útsending hefst klukkan 18.30.Síðari leikurinnn fer fram í...
Birtur hefur verið hópur 35 kvenna sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik hefur valið vegna þátttöku íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og framan af desember. Úr þessum hópi verður síðan...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur saman í München í Þýskalandi síðdegis í dag. Framundan eru fyrstu æfingar landsliðsins síðan í maí áður en leikið var við Georgíu í undankeppni Evrópumótsins. Auk æfinga verður leikið tvisvar við þýska landsliðið,...
Nýverið undirrituðu fulltrúar Víkings og HSÍ samning sem felur í sér afnot HSÍ af íþróttamannvirkjum Víkings í Vík og Safamýri fyrir æfingar yngri og eldri landsliða Íslands í handbolta. Samningurinn gildir til 1. september 2028.HSÍ fær til afnota aðstöðu...
Handknattleikssambönd Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar hafa snúið bökum saman og krafist þess að Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, breyti reglugerðum sínum um stuttbuxur kvenna á stórmótum landsliða. Þar er kveðið á um að annað búningasett landsliðs verði að vera með hvítum...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að koma á laggirnar nýrri keppni fremstu landsliða Evrópu undir heitinu Evrópuleikar landsliða. Stefnt er á að leikarnir verði haldnir á fjögurra ára fresti og að þeir fyrstu fari fram í september 2030. Átta...
Sérfræðingar Handboltahallarinnar, Einar Ingi Hrafnsson og Vignir Stefánsson, fóru rækilega yfir síðustu mínútu landsleiks Portúgal og Íslands í undankeppni EM kvenna, í þætti gærkvöldsins ásamt Herði Magnússyni umsjónarmanni Handboltahallarinnar.Íslenska liðið átti þess kost að komast yfir í fyrsta sinn...
Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfarar 18 ára landsliðs karla í handknattleik, hafa valið 27 pilta til æfinga sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 31. október til 2. nóvember. Uppistaða hópsins er skipuð leikmönnum sem skipuðu 17 ára landsliðið...
„Ég fór strax í að kanna þetta mál í gær en því miður voru allar líkur á að við myndum ekki hafa erindi sem erfiði,“ sagði Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ spurður hvort HSÍ hafi íhugað að kæra framkvæmd...
Ágúst Þór Jóhannsson og Maksim Akbachev hafa tekið við þjálfun U20 ára landsliðs karla í handknattleik. Þeir hafa umsviflaust valið leikmannahóp til æfinga sem eiga að fara fram frá 28. október til 1. nóvember auk tveggja leikja við A-landslið...
Undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik 2026 hófst miðvikudaginn 15. október 2025 og lýkur sunnudaginn 12. apríl 2026. Leikið er í sex fjögurra liða riðlum. Tvö efstu lið hvers riðils auk fjögurra liða með bestan árangur í þriðja sæti tryggja...