„Þetta er frábært. Við erum stoltir og það er léttir líka,“ sagði Janus Daði Smárason í samtali við handbolta.is eftir frækinn sigur Íslands á Slóveníu í lokaumferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í dag.
Með sigrinum...
„Það voru miklar tilfinningasveiflur síðasta sólarhringinn,“ sagði kampakátur Ýmir Örn Gíslason í samtali við handbolta.is eftir sigur Íslands á Slóveníu, sem tryggði sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í Herning í Danmörku.
Ísland vann 39:31 í lokaumferð milliriðils 2 í Malmö Arena...
„Þetta er gleðistund. Það er stutt á milli í þessu. Það eru búnar að vera alls konar tilfinningar í þessu síðasta sólarhringinn, úr vonbrigðum í mikla gleði. Þetta er klárlega ánægjustund,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við handbolta.is eftir...
Hafni íslenska landsliðið í öðru sæti milliriðils tvö á Evrópumótinu þegar dæmið hefur verið gert upp í kvöld eru mestar líkur á að Ísland mæti fjórföldum heimsmeisturum Danmerkur í undanúrslitaleik klukkan 19.30 á föstudagskvöld í Jyske Bank Boxen í...
Ísland tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla með því að vinna glæsilegan sigur á Slóveníu, 39:31, í lokaumferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð.
Ísland leikur þar með í undanúrslitum Evrópumóts í þriðja skipti...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá 16 leikmenn sem munu taka þátt í leiknum. Hópurinn er skipaður sömu leikmönnum og hafa leikið síðustu fjóra leiki. Andri Már Rúnarsson og Elvar Ásgeirsson verða utan hóps.
Sigur í dag tryggir Íslandi...
Elvar Ásgeirsson hefur verið skráður til leiks í íslenska landsliðshópinn á Evrópumótinu í handknattleik karla. Hann verður þar með gjaldgengur í næstua leik mótsins, ef því er að skipta. Þetta kemur fram í tilkynningu Handknattleikssambands Evrópu til fjölmiðla í...
Ef íslenska landsliðið kemst í undanúrslit Evrópumótsins í handknattleik karla er ljóst að erfitt verður fyrir stuðningsmenn landsliðsins að verða sér úti um miða á leiki undanúrslita og úrslita á föstudag og sunnudag í Jyske Bank Boxen í Herning...
Landslið Íslands og Slóveníu hafa mæst fimm sinnum í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik frá því að Ísland var með í fyrsta sinn fyrir 26 árum. Slóvenar hafa unnið fjórar viðureignir en Ísland eina. Síðast mættust lið þjóðanna í...
Portúgalskir bræður, Daniel Accoto Martins og Roberto Accoto Martins, dæma viðureign Íslands og Slóveníu í síðustu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Malmö Arena í dag. Þeir eiga að flauta til leiks hvorki fyrr né síðar en klukkan...
Ungverjar komu íslenska landsliðinu til aðstoðar í kvöld með jafntefli við Svía, 32:32, í síðasta leik dagsins í milliriðli 2 á EM karla í handknattleik. Þar með er íslenska liðið í öðru sæti riðilsins með fimm stig og fer...
Eins og kom fram fyrr í dag gerði íslenska landsliðið jafntefli við Sviss, 38:38, í þriðja og næstsíðasta leik sínum á Evrópumóti karla í Malmö Arena í dag.
Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var að vanda á leik Íslands í dag. Hér...
„Þetta er bara mjög svekkjandi allt saman,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari eftir jafntefli, 38:38, gegn Sviss á Evrópumótinu í handknattleik karla í Malmö Arena í dag. Jafntefli dró verulega úr möguleikum íslenska landsliðsins, alltént í bili, á sæti...
„Það er mjög svekkjandi að ná aldrei varnarleiknum upp. Svo einhvern veginn á þeim augnablikum sem við náum honum upp erum við svolítið fljótir á okkur og töpum boltanum. Þetta liggur klárlega varnarlega í dag,“ sagði Elliði Snær Viðarsson...
„Við vorum búnir að vinna okkur til baka og eigum yfirtölu í síðustu sókninni, sem við leysum ekki nógu vel,“ sagði Viggó Kristjánsson í samtali við handbolta.is eftir svekkjandi jafntefli Íslands við Sviss í milliriðli 2 á Evrópumótinu í...