Margar staðreyndavillur eru um íslenska landsliðið í handknattleik kvenna í tímariti sem þýska handknattleikssambandið gefur út til kynningar á heimsmeistaramótinu og mbl.is segir frá. Sumar þeirra eru skrýtnar.
Villurnar eiga sér skýringar að einhverju leyti í margumræddum 35 kvenna...
Átján konur eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi 2025. Helstu upplýsingar um þær er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Þýskaland miðvikudaginn 26. nóvember kl. 17. Tveimur...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna æfði í Porsche Arena í Stuttgart í dag, rúmum sólarhring áður en liðið mætir þýska landsliðinu í upphafsleik heimsmeistramóts kvenna í handknattleik á morgun klukkan 17.
Uppselt er á leikinn, 6 þúsund áhorfendur verða í...
„Það er gaman að koma inn í þessa flottu keppnishöll og fá aðeins tilfinninguna fyrir þessu,“ segir Lovísa Thompson landsliðskona í handknattleik sem eftir mikla þrautseigju og vinnu er mætt með íslenska landsliðinu á stórmót í fyrsta sinn á...
„Ég er ótrúlega glöð að vera mætt aftur til leiks og spennt fyrir að takast á við stórmót á nýjan leik,“ segir Sandra Erlingsdóttir fyrirliði landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í Porsche Arena í Stuttgart.
Sandra blómstraði með...
„Þetta var langur dagur hjá okkur en aðalatriðið er það að við erum komin til Stuttgart. Vel var tekið á móti okkur og það fer vel um okkur,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is...
„Ég hef verið til taks á síðustu mótum landsliðsins en núna fæ ég að vera með og verð í hlutverki. Ég er bara spennt fyrir komandi dögum,“ segir Sara Sif Helgadóttir, annar markvörður íslenska landsliðsins sem tekur þátt í...
„Fyrir nokkrum dögum reiknaði ég ekki með að vera á leiðinni á HM en það var gaman að þetta þróaðist svona, það er að ég færi með á HM en ekki heim til Íslands í morgun,“ sagði Alexandra Líf...
Arnar Pétursson segist lifa áfram í voninni um að hafa úr 18 leikmönnum að ráða þegar kemur að því að velja þá sextán leikmenn sem taka þátt í fyrsta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu á miðvikudaginn gegn Þýskalandi. Alexandra...
Alexandra Líf Arnarsdóttir, sem kölluð var inn í landsliðið í handknattleik fyrir helgina áður en haldið var til Færeyja, verður 18. leikmaðurinn í íslenska hópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu. Alexandra Líf fór ásamt öðrum leikmönnum landsliðsins, að Andreu...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann færeyska landsliðið í vináttuleik í þjóðarhöll Færeyinga, Við Tjarnir, í kvöld, 28:25. Þetta var síðasti vináttuleikur beggja landsliða áður en flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu í Hollandi og Þýskalandi á miðvikudaginn.
Íslenska liðið...
Vináttuleikur Færeyinga og Íslendinga í handknattleik kvenna hefst klukkan 19 í kvöld og verður hann sendur út á RÚV 2. Leikið verður í þjóðarhöll Færeyinga, Við Tjarnir, sem tekin var í notkun snemma á þessu ári.
Um er að ræða...
Alexandra Líf Arnarsdóttir leikmaður Hauka bættist inn í landsliðshópinn í handknattleik kvenna áður en farið var til Færeyja fyrr í dag. Að sögn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara ákvað hann að kalla inn Alexöndru vegna axlarmeiðsla Elísu Elíasdóttur leikmanns úr Val....
HSÍ birti í morgun myndskeið á samfélagsmiðlum til kynningar á nýjum landsliðsbúningi sem kvennalandsliðið mun leika í á HM sem hefst á miðvikudaginn. Búningarnir verða víðsvegar til sölu eftir helgina en m.a. er hægt að panta þá í forsölu...
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands
Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur ráðið Sólveigu Jónsdóttur í starf framkvæmdastjóra sambandsins. Sólveig tekur við af Róberti Geir Gíslasyni og hefur hún störf í upphafi árs 2026. Sólveig hefur starfað sem framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands síðustu tíu ár....