- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Elvar kallaður til Malmö – kemur í stað nafna síns

Elvar Ásgeirsson, leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg hefur verið kallaður inn í íslenska landliðshópinn. Hann kemur til móts við landsliðshópinn í Malmö í kvöld. Elvar var síðast í stórmótahópi landsliðsins á HM fyrir þremur árum og var þar á undan með...

Strax vaknaði grunur um brot

„Þetta gerðist í vörn undir lok fyrri hálfleiks þegar við vorum að loka á sóknarmann ungverska liðsins. Þá varð samstuð og ég fann eins og eitthvað hafi brotnað. Ég vonaðist til að þetta væri ekki brot en þegar ég...

„Þetta er högg,“ segir landsliðsþjálfarinn

„Það er mjög mikið áfall fyrir okkur að missa Elvar Örn úr hópnum. Hann hefur verið hjartað í okkar varnarleik. Þótt Elvar hafi ekki leikið sókn í gær þá hefur hann hlutverk í sóknarleiknum, er með eiginleika sem aðrir...
- Auglýsing -

Anton Gylfi og Jónas eru komnir í milliriðla á EM

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson eru komnir til Herning í Danmörku þar sem þeir verða dómarar í leikjum milliriðils eitt en keppni í honum hefst á morgun. Þeir félagar halda sem sagt áfram keppni í milliriðlum EM...

Myndskeið: Einkennismerki Óðins

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði glæsilegt mark fyrir Ísland í sigrinum frækna á Ungverjalandi í F-riðli Evrópumótsins í gærkvöldi. Óðinn Þór hefur getið sér orðs á undanförnum árum fyrir að skora nákvæmlega svona mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti fullkomna sendingu fram...

Elvar Örn er úr leik á EM – fer í aðgerð á morgun

Elvar Örn Jónsson leikur ekki meira með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik eftir að hafa meiðst á hendi seint í fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Ungverjalands í gær. Staðfest er að um handarbaksbrot er að ræða, nánar...
- Auglýsing -

Ósiður að gagnrýna dómara strax eftir leiki

„Ég hef ekki lagt í vana minn að hafa skoðun á dómurum eftir leiki. Mér finnst það ákveðinn ósiður að gagnrýna dómara strax eftir leiki þótt stundum langi mann að segja eitthvað,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik...

Mikilvægt er að tryggja sér miða strax í milliriðla EM

Fréttatilkynning frá HSÍ vegna leikja í milliriðli á EM karla í handknattleik. Það er stutt í milliriðil og miðar fara hratt Ísland tryggði sér tvö stig upp í milliriðil með sigri á Ungverjalandi í gærkvöld. Mikill áhugi hefur verið meðal...

Landslið Íslands á EM 2026 – strákarnir okkar

Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar 2026. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Ítalíu...
- Auglýsing -

Innkoma Einars Þorsteins var alveg ótrúleg

„Innkoma Einars Þorsteins var alveg ótrúleg. Hann á skilið mikið hrós. Einar hafði ekki tekið þátt í fundum fyrir leikinn við Ungverja. Hann var örugglega ekki með allt á hreinu hvað við ætluðum að gera,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson...

Sætur sigur vegna þess að þetta var stál í stál

„Allir sigrar eru sætir en þessi var sætari af því að leikurinn var stál í stál frá upphafi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Ungverjum, 24:23, í lokaumferð riðlakeppni Evrópumótsins...

Myndasyrpa: Glæsileg frammistaða gegn Ungverjum

Sigur Íslands gegn Ungverjalandi í lokaumferð F-riðils Evrópumóts karla í Kristianstad Arena í kvöld var einkar sætur. Ungverjar hafa reynst Íslendingum erfiðir í gegnum árin og vannst fjórði sigurinn í níundu viðureign þjóðanna á Evrópumótum í kvöld. Ungverjagrýlan kveðin niður í...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Elliði Snær faðmaði formann HSÍ

Elliði Snær Viðarsson ærðist af kæti þegar sigurinn á Ungverjum var í höfn. Um leið og lokaflautið gall tók hann stefnuna til formanns HSÍ, Jóns Halldórssonar, þar sem hann sat við hliðarlínuna ásamt Ingu Sæland íþróttamálaráðherra. Elliði Snær stökk...

Spiluðum frábæra vörn í seiglusigri

„Þetta var bara seiglusigur, vinnusigur. Það var fínt að klára þetta. Það var svona aðalatriðið,“ sagði Ómar Ingi Magnússon við handbolta.is eftir frækinn 24:23 sigur á Ungverjalandi í lokaumferð F-riðils Evrópumótsins í Kristianstad í kvöld. Leikurinn einkenndist af gífurlegri baráttu,...

Elvar Örn meiddist – óttast það versta

Sigurinn á Ungverjum kann að hafa verið íslenska landsliðinu dýr vegna þess að Elvar Örn Jónsson meiddist á vinstri handlegg undir lok fyrri hálfleiks og kom ekkert meira við sögu. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sagði við handbolta.is eftir leikinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -