Landsliðin

- Auglýsing -

Erum komin í frábæra stöðu að leika úrslitaleik

„Það er frábært að ná þessum fyrsta sigurleik á EM. Stelpurnar eiga það skilið að skrifa sína sögu. Ég er ofboðslega stoltur af þeim,“ segir kampakátur Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sigur á Úkraínu,...

Hef ekki alveg fattað þetta ennþá

„Ég hef bara ekki alveg fattað þetta ennþá,“ segir Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sigur íslenska landsliðsins á því úkraínska á Evrópumótinu, 27:24, í annarri umferð riðlakeppninnar. Þetta var jafnframt fyrsti sigur...

Nú er bara að ísbaða sig í gang aftur

„Mér líður mjög vel yfir að vera komin með fyrsta sigurinn á EM og taka þátt í að skrifa sögu. Stórkostlegt að fá tækifæri til að taka þátt í þessu,“ sagði Steinunn Björnsdóttir landsliðskona í handknattleik sem sló ekki...
- Auglýsing -

Tilfinningin er frábær

„Tilfinningin er frábær og ég er mjög stolt af liðinu,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir fyrsta sigur íslenska landsliðsins á Evrópumóti í kvöld þegar úkraínska landsliðið var lagt að velli, 27:24, í...

Fyrsti sigur Íslands á EM – úrslitaleikur á þriðjudagskvöld

Íslenska landsliðið í handknattleik vann sinn fyrsta leik á Evrópumóti kvenna í handknattleik í kvöld þegar það lagði Úkraínu, 27:24, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16:9. Grunnurinn var lagður í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikurinn var...

Arnar breytir engu fyrir leikinn við Úkraínu

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari heldur sig við sömu leikmenn í kvöld gegn Úkraínu og mættu Hollendingum í fyrrakvöld í fyrstu umferð Evrópumóts kvenna í handknattleik. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK, og Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR verður áfram utan leikmannahópsins.Leikur Íslands...
- Auglýsing -

Tólf ár frá síðasta leik við Úkraínu

Viðureign Íslands og Úkraínu í annarri umferð F-riðils Evrópumóts kvenna hefst klukkan 19.30. Tólf ár eru síðan kvennalandslið þjóðanna áttust síðast við.Ísland og Úkraína mættust síðast í handknattleik kvenna í umspili fyrir EM 2012. Úkraína hafði betur samanlagt í...

Myndasyrpa: Rifjum aðeins upp stemninguna fyrir kvöldið

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir landsliði Úkraínu í annarri umferð F-riðils Evrópumóts kvenna í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í Austurríki klukkan 19.30 í kvöld. Bæði lið töpuðu í fyrst umferð á föstudaginn. Ísland beið lægri hlut í hörkuleik við...

Myndskeið: Bylmingsskot Elínar Klöru mældist á yfir 100 km hraða

Hafnfirðingurinn Elín Klara Þorkelsson lék sinn fyrsta stórmótsleik með A-landsliðinu gegn Hollendingum á EM í gær. Þessi tvítuga kona sem stýrði sóknarleiknum af festu, lék hollensku varnarmennina grátt hvað eftir annað með hraða sínum og snerpu en ekki síður...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Sérsveitin og stuðningsmenn í stuði

Sérsveitin, stuðningsmannalið íslensku landsliðanna í handknattleik, er fyrir löngu orðin ómissandi hluti af þátttöku landsliðanna. Sérsveitin hélt upp taumlausri stemningu í gær á meðal annað hundrað Íslendinga sem eru í Innsbruck í Austurríki til þess að styðja við bakið...

Myndir: Ég sé mömmu!

Fimm mæður eru í íslenska landsliðinu í handknattleik sem nú tekur þátt í Evrópumótinu í Innsbruck í Þýskalandi. Börn þeirra og fjölskyldur eru út. Meðal mæðranna er Steinunn Björnsdóttir sem átti soninn Tryggva fyrir ári. Tryggvi er mættur á...

Áskorun felst í að sýna fram á að við getum leikið svona í næstu leikjum

„Maður er svekktur að hafa tapað þessu sem segir margt um það hvernig stelpurnar spiluðu leikinn,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir tveggja marka tap fyrir Hollendingum, 27:25, í fyrstu umferð F-riðils á Evrópumótinu...
- Auglýsing -

Hvað sagði Díana eftir leikinn við Holland?

Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í fyrsta leiknum á EM í handknattleik gegn Hollendingum. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil.Mér fannst mikil orka í...

Ótrúlega flott en var því miður ekki nóg

„Frammistaðan var ótrúlega flott en var því miður ekki nóg. Við ætluðum okkur sigur í leiknum. Úr því að við vorum svo nálægt því þá er maður ótrúlega tapsár núna,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir sem var markahæst í íslenska...

Ógeðslega góð tilfinning sem við verðum að taka með í næstu leiki

„Tilfinningin er súrsæt í leikslok því við stóðum í þeim í svo langan tíma í leiknum. Mér fannst við vera jafngóðar og þær hollensku að þessu sinni. Það sem skildi á milli var að þær voru betri síðustu mínúturnar....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -