Undankeppi Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í dag.Tvö efstu lið hvers riðils tryggðu sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember.Einnig komast fjögur lið sem náðu bestum árangri...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember. Liðið tryggði sér annað sæti í 7. riðli undankeppninnar með fjögurra marka sigri á...
„Þessi leikur er ótrúlega mikilvægur fyrir okkur, ekki síst upp á framtíðina. Við höfum beðið lengi eftir þessu tækifæri en við höfum einnig lagt á okkur mikla vinnu til þess að komast í þessa stöðu,“ segir Sunna Jónsdóttir fyrirliði...
„Þetta er gríðarlegar mikilvægur leikur fyrir okkur. Það skiptir miklu máli að fá úrslitaleik fá úrslitaleik á heimavelli með það að markmiði að vinna. Við erum að fara í úrslitaleik sem er holl og mikilvæg reynsla fyrir liðið á...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur gert eina breytingu á landsliðinu sem mætir Færeyingum í dag frá leiknum við Lúxemborg ytra á miðvikudaginn. Steinunn Björnsdóttir úr Fram kemur inn í hópinn í stað Katrínar Tinnu Jensdóttur leikmanns ÍR....
„Færeyska liðið er mjög gott. Það sást best í leik þess við Svía á miðvikudaginn þegar sænska landsliðið vann nauman sigur. Við verðum að mæta mjög vel upplagðar í leikinn. Margir leikmenn færeyska liðsins eru leiftursnöggir og erfiðir viðureignar,“...
Fyrir lokaumferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á sunnudaginn þarf mikið að ganga á til þess að liðin sem hafna í þriðja sæti í öðrum, þriðja, sjötta og sjöunda riðli (riðill Íslands), fari ekki áfram í lokakeppni EM ásamt...
Frítt verður inn á landsleik Íslands og Færeyja í handknattleik kvenna sem fram fer á Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun. Icelandair, eitt samstarfsfyrirtækja HSÍ býður landsmönnum og öðrum á leikinn en vitað er fjölmennur hópur Færeyinga hefur tekið stefnuna...
„Það er alltaf áskorun að leika gegn liði sem fyrirfram er lakara og halda úti gæðaleik frá upphafi til enda. Okkur tókst að gera þetta vel og ljúka leiknum með mjög öruggum sigri,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir landsliðskona í...
„Mér fannst við klára þetta faglega í dag og förum sátt frá þessum leik,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sigur á Lúxemborg, 31:15, í fimmtu og síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna...
Íslenska landsliðið steig stórt skref í átt að lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna með stórsigri, 31:15, á landsliðið Lúxemborgar í næst síðustu umferð 7. riðli undankeppninni í kvöld. Leikið var í Centre sportif National d’COQUE í Lúxemborg. Eftir brösótta...
„Þetta er leikur sem eigum að vinna og ætlum að vinna. Þar með tryggjum við okkur inn á EM,“ sagði hin þrautreynda landsliðskona Þórey Rósa Stefánsdóttir sem leikur sinn 136. landsleik í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætir...
„Það er spennandi leikir framundan sem ég hef horft til með eftirvæntingu,“ sagði Jóhanna Margrét Sigurðardóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is áður en landsliðið hélt af landi brott til þess að leika annan af tveimur leikjunum sem...
Í dag hélt íslenska kvennalandsliðið í handknattleik áfram að búa sig undir leikinn við Lúxemborg í næst síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Liðið kom til Lúxemborgar í gær. Viðureignin fer fram á morgun í Centre sportif National...
„Við ætlum bara að vinna leikinn gegn Lúxemborg. Við tókum vel á því gegn þeim hér heima í haust. Ekki stendur annað til en að gera það aftur í síðari leiknum,“ sagði Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik í samtali...