- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Sterkari á endasprettinum í Færeyjum

U19 ára landslið kvenna í handknattleik fylgdi í fótspor 17 ára landsliðsins og vann færeyska landsliðið öðru sinni á jafnmörgum dögum í vináttulandsleik í Færeyjum í gær, 23:21. Á laugardaginn vannst eins marks sigur, 26:25.Íslenska liðið átti lengi vel...

Níu marka sigur hjá U17 ára landsliðinu í dag

U17 ára landslið Íslands vann annan öruggan sigur á færeyskum jafnöldrum sínum í dag þegar leikið var við Streyminn. Lokatölur, 29:20, fyrir íslenska liðinu sem var 10 mörkum yfir í hálfleik, 17:7. Í gær unnu íslensku stúlkurnar með sex marka...

17 og 19 ára landsliðin unnu í Færeyjum

U17 og U19 ára landslið kvenna í handknattleik unnu viðureignir sínar við landslið Færeyinga í sama aldursflokki í dag. Leikið var í Vestmanna í Færeyjum. Liðin mætast aftur við Streymin á morgun. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslensku liðanna...
- Auglýsing -

Rut er sú síðasta úr EM-hópnum 2010 sem hættir með landsliðinu

Rut Arnfjörð Jónsdóttir, ein reyndasta landsliðkona Íslands í handknattleik og leikmaður Hauka, hefur ákveðið að gefa ekki oftar kost á sér í landsliðið. Rut Arnfjörð staðfestir ætlan sína við mbl.is í dag. Rut Arnfjörð er á 35 aldursári. Hún á...

Þriggja marka tap fyrir Þjóðverjum í síðasta leik Nordic Open

Landslið Íslands í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og í yngri í karlaflokki, tapaði síðasta leik sínum á Nordic Open-mótinu sem hófst í Færeyjum á föstudag og lýkur í dag. Þýska landsliðið reyndist ofjarl íslenska liðsins í morgun þegar...

Fjögurra marka sigur á Sviss í þjóðarhöllinni

Piltarnir í 17 ára landsliði Íslands í handknattleik unnu landslið Sviss, 34:30, í kaflaskiptum leik í annarri umferð af þremur á Nordic Open mótinu í Færeyjum í dag. Leikið var í nýrri þjóðarhöll Færeyinga, Við Tjarnir.Þetta er annar sigur...
- Auglýsing -

Eins marks sigur hjá 17 ára landsliðinu í Runavík

Piltarnir í 17 ára landsliðinu í handknattleik unnu færeyska jafnaldra sína í fyrstu umferð á Nordic Open-mótinu í Høllinni í Runavík í kvöld, 29:28. Færeyingar voru marki yfir í hálfleik, 16:15. Næsti leikur á mótinu verður á morgun í...

Íslenska landsliðið sækir Dani heim í september

Kvennalandsliðið í handknattleik hefur undirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið með stórleik laugardaginn 20. september þegar danska landsliðið verður sótt heim Arena Nord í Frederikshavn. Danska landsliðið hefur um árabil verið eitt fremsta landslið heims og lék m.a. við norska landsliðið...

17 ára landslið pilta tekur þátt í Nordic Cup í Færeyjum í vikulokin

Landslið Íslands í handknattleik, skipað piltum 17 ára og yngri, tekur þátt í Nordic Open-mótinu sem fram fer í Færeyjum á föstudag, laugardag og sunnudag ásamt landsliðum Færeyja, Sviss og Þýskalands. Leikið verður í Rúnavík á föstudaginn en í...
- Auglýsing -

Aftur höfðu Færeyingar naumlega betur

Annan daginn í röð hafði færeyska landsliðið betur gegn því íslenska í vináttulandsleik 15 ára landsliða kvenna í Safamýri. Að þessu sinni var eins marks munur þegar upp var staðið, 27:26. Í gær unnu Færeyingar 27:24. Báðar viðureignir fóru...

Færeyingar unnu fyrri leikinn í Safamýri

Færeyingar höfðu betur gegn Íslandi í fyrri vináttulandsleik 15 ára kvennalandsliða þjóðanna í íþróttahúsinu í Safamýri í dag, 27:24. Íslenska liðið var tveimur mörkum undir í hálfleik, 15:13. Síðari leikur þjóðanna í þessum aldursflokki fer fram á sama stað...

Yngstu landslið Íslands og Færeyja mætast tvisvar í Safamýri um helgina

Landslið Íslands og Færeyja í flokki 15 ára stúlkna mætast í tveimur æfingaleikjum í Safamýri á morgun og á sunnudag. Stelpurnar, sem fæddar eru 2010, eru að leika sína fyrstu opinberu landsleiki.Fyrri leikurinn hefst kl 16 á morgun, laugardag....
- Auglýsing -

Leiðir HSÍ og Rapyd skilja

Fréttatilkynning frá HSÍ og RapydRapyd og forverar þess hafa styrkt íslenskan handknattleik frá árinu 1984 og verið helsti fjárhagslegur bakhjarl Handknattleikssambands Íslands í rúma fjóra áratugi. Að undanförnu hefur áhersla verið lögð á að efla afreksstarf í handknattleik með...

Fjórir landsleikir ytra fyrir EM 2026 – ómögulegt að fá landsleiki til Íslands

Íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur undirbúninginn fyrir EM 2026 með tveimur leikjum við þýska landsliðið ytra í lok október og í byrjun nóvember, að sögn Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara. Drög að undirbúningi fyrir EM liggja fyrir. Einnig er...

EM í handbolta 2026 með Tango travel

(Kostuð kynning frá Tango travel) EM í handbolta 2026 – Ferð á leikina í riðlakeppni Tango travel verður með ferð á alla þrjá leiki íslenska liðsins í riðlakeppni EM karla í handbolta í janúar. Leikirnir fara fram í Kristinstad Arena. Mótherjar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -