Landslið Íslands og Brasilíu mætast í þriðju umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í Kaíró í Egyptalandi klukkan 12.Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/[email protected]
„Þetta var bara geggjuð frammistaða hjá stelpunum,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari U17 ára landsliðsins kvenna við handbolta.is eftir öruggan sigur á austurríska landsliðinu í næst síðasta leik liðsins á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld, 31:27.EM17-’25: Öruggur...
Annan daginn í röð vann íslenska landsliðið viðureign sína á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik. Að þessu sinni lá austurríska liðið í valnum eftir 60 mínútna leik í Verde complex-íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi. Lokatölur, 31:27, fyrir...
Margt bendir til að Aftureldingarmaðurinn Sigurjón Bragi Atlason, annar af markvörðum 19 ára landsliðsins í handknattleik, hafi sett met í landsleik gær þegar hann skoraði fimm mörk í fimm skotum í viðureign Íslands og Sádi Arabíu á heimsmeistaramótinu í...
Fargi var létt af íslenska hópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu 19 ára landsliða karla í handknattleik í Kaíró eftir miðnætti í kvöld að egypskum tíma þegar 11 af 12 töskum með farangri s.s. keppnis- og æfingafatnaði skiluðu sér...
„Frammistaðan var frábær,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari U17 ára landsliðs kvenna eftir sigurinn á Rúmenum, 32:26, á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Díana segir að öll helstu áhersluatriðin hafi náðst, ekki síst í...
Eins og nærri má geta réði sigurgleðin ríkjum í herbúðum íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna eftir að sigur vannst á Rúmeníu, 32:26, á Evrópumóti 17 ára landsliða í Verde Complex-íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld.Hér eru myndskeið sem...
Íslenska landsliðið sprakk hreinlega út og sýndi allar sínar bestu hliðar þegar liðið vann rúmenska landsliðið, 32:26, á Evrópumótinu í handknattleik kvenna, 17 ára og yngri í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Ísland mætir Austurríki á morgun klukkan 17.30...
„Ég var ekki alveg í rónni í morgun þegar ljóst var að þrír leikmenn voru með magakveisu. Þeir fengu strax lyf við kveisunni og voru orðnir þokkalegir þegar leikinn hófst,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 19 ára landsliðs karla...
„Þetta gekk bara ljómandi vel. Ég vildi fá meiri baráttu í mína menn og þeir sýndu okkur hana. Sigurinn var aldrei í hættu,“ sagði Heimir Ríkarðsson þjálfari 19 ára landsliðs karla eftir 16 marka sigur á Sádi Arabíu í...
Íslenska landsliðið vann annan stórsigur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag þegar það lagði Sádi Araba með 16 marka mun, 43:27, í annarri umferð riðlakeppni HM 19 ára landsliða karla í Kaíró. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 22:11.Með...
Landslið Íslands og Sádi Arabíu mætast í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í Kaíró í Egyptalandi klukkan 9.45.Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=DEYzZEeoQlU
Eftir frídag í gær á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi þá mætir íslenska landsliðið galvaskt til leiks gegn rúmenska landsliðinu dag klukkan 17.30 í krossspili um sæti 17 til 24. Sigurliðið leikur um sæti 17...
„Við erum fyrst og fremst sáttir við að hafa komið okkur vel í gang á mótinu strax í fyrsta leik,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára landsliðs karla við handbolta.is eftir öruggan sigur í upphafsleiknum á heimsmeistaramótinu í...
Íslenska landsliðið hóf keppni á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða í Egyptalandi í morgun með stórsigri á landsliði Gíneu, 41:19, í D-riðli mótsins. Staðan í hálfleik var 19:8. Næsti leikur íslensku piltanna verður á morgun gegn landsliði Sádi Arabíu en...