„Nú er loksins komið að alvöru leikjum og þeir eru prófsteinn á það hvar liðið stendur um þessar mundir eftir miklar breytingar á leikmannahópnum,“ segir Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik en hún verður í eldlínunni með landsliðinu í kvöld...
Grétar Áki Andersen og Sólveig Lára Kjærnested hafa valið fjölmennan hóp leikmanna til æfinga hjá 18 ára landsliði kvenna frá 16. til 19. október á höfuðborgarsvæðinu. Æfingarnar eru allra fyrsti liður í undirbúningi 18 ára landsliðsins fyrir þátttöku á...
Á næsta fimmtudag og á laugardaginn eftir viku leikur 20 ára landslið kvenna tvo vináttuleiki hér á landi við A-landslið Grænlands í handknattleik kvenna. Halldór Stefán Haraldsson og Þórey Rósa Stefánsdóttir verða þjálfarar 20 ára landsliðsins í þessu verkefni....
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða á meðal 18 dómarapara sem dæma á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi frá 15. janúar til 1. febrúar. Handknattleikssamband Evrópu tilkynnti í gær hvaða dómarar hafi...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 19 leikmenn til undirbúnings og þátttöku í tveimur fyrstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2026.Harpa María Friðgeirsdóttir úr Fram og Lovísa Thompson koma inn í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Á...
Viðureign Íslands og Færeyja í 1. umferð undankeppni Evrópumóts kvenna sem fram fer hér á landi miðvikudaginn 15. október fer fram í Lambhagahöll Framara í Úlfarsárdal. Upphaflega stóð til að leikið yrði á Ásvöllum hvar kvennalandsliðið hefur átt vígi...
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið er stundum sagt. Ljóst er að forsvarsfólk handknattleikssambands Portúgals hefur það í huga þessa dagana því sambandið er þegar byrjað að auglýsa viðureign Portúgals og Íslands í undankeppni EM kvenna 2026...
Uppselt á alla leikdaga í Porsche Arena í Stuttgart þar sem að landslið Íslands, Þýskalands, Úrúgvæ og Serbíu reyna með sér á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik 26. til 30. nóvember. Hætt er við að þeir Íslendingar sem hafa ekki...
„Við fengum aðeins að þjást í dag og það var erfitt gegn mjög sterku liði Dana, einu því besta í heimi. En við fengum margt úr þessum leik til þess að vinna með fyrir næstu verkefni. Margt var...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 16 marka mun, 39:23, fyrir danska landsliðinu í vináttuleik í Arena Nord í Frederikshavn á Jótlandi í dag. Danska liðið var 11 mörkum yfir í hálfleik, 23:12, og réði lögum og lofum...
„Þetta var nú kafli á handboltaferlinum sem ég var búin að sætta mig við að væri lokið allt þangað til Arnar hafði sambandið við mig,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir handknattleikskona með ÍBV þegar handbolti.is hitti hana að máli áður...
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Róbert Geir Gíslason hættir sem framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands.Róbert hefur starfað hjá HSÍ í 22 ár og síðustu 9 ár sem framkvæmdastjóri. Á þeim tíma hefur hann unnið ötult starf fyrir handknattleikshreyfinguna og lagt mikið af mörkum...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna kallaði Alexöndru Líf Arnarsdóttur og Sonju Lind Sigsteinsdóttur leikmenn Hauka í landsliðið í gær. Arnar staðfesti þetta við handbolta.is í morgun. Landsliðið kom sama til æfinga í gær og verður við fram á...
Jón Halldórsson formaður Handknattleikssambands Íslands segir fjárhagsstöðu sambandsins vera afar bága, m.a. vegna 130 milljóna kr taps á rekstrinum 2023 og 2024. Jón, sem hefur verið formaður HSÍ í fimm mánuði, segir í viðtali við Sýn/Vísir stöðuna vera grafalvarlega....
A-landslið Grænlands í kvenna- og karlaflokki eru væntanleg til landsins í næsta mánuði í æfingabúðir og leikja við 20 ára landslið Íslands. Æfingabúðirnar eru hluti af samstarfi á milli Handknattleikssambands Grænlands og HSÍ.Kvennalandslið Grænlands verður hér á landi...