„Þetta var gríðarlegur spenntryllir og strákanir sýndu einstakan karakter í leiknum. Það var mikil liðsheild sem skóp þennan sigur,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U19 ára landsliðsins í handknattleik karla við handbolta.is í gærkvöld, eftir að hann hafði náð...
Síðasta mínútan í sigurleik íslenska landsliðsins á Spáni í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla er ein sú ævintýralegasta í sigurleik íslensks handboltalandsliðs á síðari árum, 32:31. Íslenska landsliðið tryggði sér sigurinn með tveimur mörkum á síðustu...
Íslenska landsliðið mætir Dönum í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í handknattleik á fimmtudaginn. Flautað verður til leiks klukkan 14. Sigurliðið tekur sæti í undanúrslitum á föstudaginn en tapliðið leikur sama dag í krossspili um sæti...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá og úrslit milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í handknattleik sem fram fer í Kaíró í Egyptalandi.Milliriðlakeppni, sextán efstuMilliriðill 1:Austurríki – Svíþjóð 32:34 (15:21).Ungverjaland – Sviss 39:29 (21:16).Svíþjóð - Sviss 39:33 (16:18).Ungverjaland -...
Ísland er komið í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, 19 ára og yngri, eftir ævintýralegan sigur á Spáni, 32:31, í milliriðlakeppninni í Kaíró í dag. Ágúst Guðmundsson tryggði sigurinn með marki á síðustu sekúndu leiksins.Íslenska liðið var...
Landslið Íslands og Spánar mætast í annarri og síðari umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í Kaíró í Egyptalandi klukkan 14.15.Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=pdDwznvkP9M
Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri mætir spænska landsliðinu í síðari viðureign liðanna í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Kaíró í dag. Flautað verður til leiks klukkan 14.15. Eftir tap fyrir Serbum í gær á íslenska...
„Það var grátlega að ná ekki í annað stigið,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 19 ára landsliðsins í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans til Kaíró eftir eins marks tap, 29:28, fyrir Serbum í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins....
Íslenska landsliðið verður að vinna Spán á morgun í síðari leiknum í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla til þess að eiga möguleika á sæti í átta liða úrslitum mótsins. Þetta er niðurstaðan eftir eins marks tap, 29:28, fyrir...
Landslið Íslands og Serbíu mætast í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í Kaíró í Egyptalandi klukkan 16.30.Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=LGxfyV7tvZk
Viku eftir komuna til Kaíró barst íslenska landsliðshópnum í morgun loksins síðasta taskan sem eftir varð þegar hópurinn millilenti í Brussel á leiðinni til Kaíró. Tólf töskur urðu eftir í Brussel og komu 11 þeirra eftir mikið ferðalag með...
Laufey Helga Óskardóttir varð jöfn tveimur öðrum stúlkum í þriðja til fimmta sæti yfir markahæstu leikmenn Evrópumóts 17 ára landsliða kvenna sem lauk í kvöld í Podgorica í Svartfjallalandi með sigri Slóvaka á Króatíu, 34:30, í úrslitaleik.Laufey Helga skoraði...
Leikjadagskrá síðustu leikja á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi. Leikir á fimmtudag, föstudag og á sunnudag. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliðanna 24.Úrslit leikjanna verða færð inn eftir að þeim lýkur.Úrslitaleikir sunnudaginn 10....
„Við mættum vel einbeittar í dag eftir að hafa farið yfir hvað við erum búin að leggja á okkur til að vera hérna og njóta og undirstrikuðum að við væri búin að spila geggjaða vörn undanfarið og vildum halda...
Leikmenn 17 ára landsliðsins kvenna fögnuðu dátt og sungu eftir sigurinn á Noregi, 29:27, í síðasta leiknum á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun.Stúlkurnar sungu og dönsuðu og vaskur hópur foreldra og forráðmanna tók þátt...