Landsliðin

- Auglýsing -

Ég ber virðingu fyrir ákvörðun Arons

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik segir ákvörðun Arons Pálmarssonar fyrirliða landsliðsins til síðustu ára að hætta í handbolta í lok keppnistímabilsins ekki hafa komið sér í opna skjöldu.„Við sem þekkjum hans sögu varðandi meiðsli á síðustu árum vitum...

Ísland í C-riðli með Þjóðverjum í Stuttgart á HM kvenna

Íslenska landsliðið leikur í C-riðli í Porsche Arena í Stuttgart í riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í lok nóvember. Dregið var í dag í Hertogenbosch í Hollandi og verða mótherjar íslenska landsliðsins þýska landsliðið, serbneska landsliðið og landslið Úrúgvæ sem var...

Textalýsing: Hvaða þjóðum mætir Ísland á HM kvenna 2025?

Hafist verður handa við að draga í riðla heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Hertogenbosch (Den Bosch) í Hollandi klukkan 16. Ísland verður á meðal þátttökuliða á HM sem haldið verður í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14....
- Auglýsing -

Dregið í riðla HM kvenna síðdegis

Dregið verður í riðla lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Hertogenbosch (Den Bosch) í Hollandi klukkan 16 í dag. Nafn Íslands verður á meðal 32 þjóða sem dregið verður úr skálunum fjórum. Heimsmeistaramótið fer fram í Hollandi og Þýskalandi...

Einar Andri og Halldór Jóhann hafa valið HM-farana

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 21 árs landsliðs karla í handknattleik hafa valið 16 leikmenn til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi 18. - 29. júní. Íslenska liðið verður í riðli með Norður Makedóníu,...

Leiktímar Íslands á EM 2026 staðfestir

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leiktíma leikja í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í janúar á næsta ári en dregið var í riðla á síðasta fimmtudag. Ísland leikur í riðli með Ítölum, Pólverjum og Ítölum.Leikdagar...
- Auglýsing -

Annað EM í röð verður Ísland í riðli með Ungverjalandi

Íslenska landsliðið verður með Ungverjalandi, Póllandi og Ítalíu í F-riðli Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar á næsta ári. Dregið var síðdegis í leikhúsinu í Herning á...

Textalýsing: Dregið í riðla EM karla 2026

Hafist verður handa við að draga í riðla lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Teatersalen í Herning klukkan 17. Mótið fer fram í janúar á næsta ári í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.Dregið verður í sex fjögurra liða riðla en...

Ísland í sterkum riðli á Opna EM 19 ára landsliða

Í morgun var dregið í tvo riðla Opna Evrópumóts 19 ára landsliða karla sem fram fer í Gautaborg í Svíþjóð frá 30. júní til 4. júlí. Íslenska landsliðið tekur þátt. Liðið var í efsta styrkleikaflokki þegar dregið var og...
- Auglýsing -

Ísland í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður á HM kvenna

Dregið verður í riðla lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Hertogenbosch í Hollandi fimmtudaginn 22. maí. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og tekur sæti í þriðja styrkleikaflokki af fjórum. Það þýðir að liðið mun dragast á móti einu...

Ágúst og Árni hafa valið EM-fara 19 ára landsliðs kvenna

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar 19 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp 16 leikmananna til þátttöku á Evrópumótinu sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi 7. til 20. júlí. Einnig eru á lista fjórir varamenn sem...

Myndasyrpa: Fyrsta landsliðsmark nýliðans

Framarinn Reynir Þór Stefánsson lék sinn fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti og vann georgíska landsliðið í lokaumferð undankeppni EM karla í Laugardalshöll. Reynir Þór lét sér ekki nægja að leika fyrsta landsleikinn heldur skoraði hann fyrsta...
- Auglýsing -

Roland kemur til aukinna starfa hjá HSÍ

HSÍ hefur ráðið Roland Eradze sem markmannsþjálfara íslenska karlalandsliðsins og yngri landsliða. Roland hefur undanfarna mánuði starfað með markvörðum karlalandsliðsins og verið í þjálfarateymi þess síðan fyrir HM í janúar.„Síðastliðna mánuði hefur myndast einkar gott samband milli...

Myndasyrpa: Viktor Gísli fór á kostum í Höllinni

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður var frábær í marki íslenska landsliðsins í gær í 12 marka sigri á Georgíu í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöll, 33:21.Viktor Gísli varð 16 skot á þeim 48 mínútum sem hann var í markinu...

Ísland fór í annað sinn taplaust í gegnum undankeppni EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla fór í fyrsta sinn í gegnum riðlakeppni undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik 2026 án þess að tapa leik. Reyndar hefur Ísland einu sinni áður farið taplaust inn á EM, árið 2006. Þá var undankeppnin...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -