Aðeins eru rétt rúmar fjórar vikur þangað til karlalandsliðið í handknattleik kemur saman næst til æfinga og keppni. Framundan eru leikir í þriðju og fjórðu umferð undankeppni EM 2026. Íslenska landsliðið mætir Grikkjum heima og heiman 12. og 15....
Gríðarlegur áhugi var skiljanlega í Danmörku fyrir útsendingu frá úrslitaleik Dana og Króata á heimsmeistaramóti karla í handknattleik. Aldrei hafa fleiri fylgst með útsendingum frá handboltaleik í landinu en samkvæmt opinberum tölum sá liðlega 2,1 milljón Dana úrslitaleikinn. Auk...
Kvennalandsliðið í handknattleik er í 18. sæti á nýjum styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefin var út í morgun. Færist Ísland upp um þrjú sæti frá síðasta lista sem gefin var út fyrir ári síðan, fljótlega eftir heimsmeistaramótið og...
Karlalandsliðið í handknattleik fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur uppfært og gefið út eftir að heimsmeistaramóti karla lauk á sunnudaginn. Ísland er í 9. sæti en var í 8. sæti fyrir ári og...
Færeyska landsliðið verður fjórða liðið í riðli Íslands á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik sem fram fer í Póllandi 18. ti 29. júní. Dregið var í síðustu viku og þá var óljóst hvert fjórða liðið yrði í...
Nú þegar heimsmeistaramóti karla í handknattleik er lokið og farið er að rýna í tölfræðilega þætti liggur ljóst fyrir að Viktor Gísli Hallgrímsson varði hlutfallslega næst flest skot markvarða í keppninni, alltént þeirra sem tóku þátt í fleiri en...
Í dag eru 19 ár síðan norski handknattleiksmaðurinn Kjetil Strand skorað 19 mörk fyrir norska landsliðið í sigurleik á íslenska landsliðinu, 36:33, á EM karla í handknattleik í St Gallen í Sviss. Strand setti markamet á stórmóti í leiknum...
Handkastið gerði upp þátttöku Íslands á HM í nýjasta þætti sínum í dag. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari Gummersbach í Þýskalandi og fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands er í viðtali í þættinum þar sem hann var spurður út í hluti sem fóru...
„Það er svekkjandi, sárt og mikil vonbrigði að svona skyldi fara. Ég verð lengi að sætta mig við þessa niðurstöðu. Þetta er með því sárasta sem ég hef upplifað á ferlinum sem leikmaður og þjálfari,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson...
Í dag var dregið í riðla Evrópumóta 17 og 19 ára landsliða kvenna sem fram fara í sumar. Ísland vann sér keppnisrétt á báðum mótum með góðri frammistöðu á EM þessara aldursflokka fyrir tveimur árum. EM er haldið annað...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, verður í F-riðli á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi frá 18. ti 29. júní. Dregið var í riðla í dag í Ósló. Með íslenska liðinu í riðli...
Viktor Gísli Hallgrímsson er í þriðja til fjórða sæti á lista yfir þá markverði sem varið hafa hlutfallslega flest skot í leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla þegar sex leikdögum er lokið á mótinu. Átta liða úrslit hefjast í dag.
Viktor...
Viggó Kristjánsson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik en þátttöku Íslands á mótinu lauk í gær eftir fimm sigra og eitt tap í 9. sæti. Viggó skoraði 32 mörk í sex leikjum. Þetta er í fyrsta...
Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði sitt fyrsta HM mark í gær í sigurleiknum á Argentínu. Markið skoraði Einar Þorsteinn eftir hraðaupphlaup og kom Íslandi 10 mörkum yfir, 27:17. Einar Þorsteinn var með á HM í fyrsta sinn.
Ýmir Örn Gíslason náði...
Íslendingar kvöddu Zagreb Arena í dag. Bæði leikmenn íslenska landsliðsins og stuðningsmenn sem settu sterkan svip á umgjörð allra leikja Íslands undir styrkri stjórn Sérsveitarinnar sem fyrir löngu er orðin ómissandi hluti af íslenska landsliðshópnum.
Leikurinn vð Argentínu vannst örugglega,...