Íslenska landsliðið í handknattleik karla fór í fyrsta sinn í gegnum riðlakeppni undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik 2026 án þess að tapa leik. Reyndar hefur Ísland einu sinni áður farið taplaust inn á EM, árið 2006. Þá var undankeppnin...
Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla lokakeppni EM 2026 í Herning í Danmörku á fimmtudaginn. Vegna þess að þegar hefur Danmörk, Svíþjóð og Þýskalandi verið raðað niður í riðla sem ekki fara fram á þeim...
„Þetta var bara flottur sigur í dag og frábær liðsheild,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik karla í samtali við handbolta.is eftir sigur á Georgíu í Laugardalshöll, 33:21, í síðustu umferð undankeppni EM í handknattleik karla.„Við byrjuðum vel...
„Það var frábært að fá að koma inn á og skora mitt fyrsta landsliðsmark fyrir framan alla þessa áhorfendur,“ sagði Reynir Þór Stefánsson sem lék í dag sinn fyrsta A-landsleik þegar landsliðið lagði georgíska landsliðið, 33:21, í lokaumferð undankeppni...
„Ég fékk einbeitt lið sem gaf tóninn strax í upphafi. Þannig voru leikirnir í riðlinum að undanskildum fyrsta leiknum í nóvember. Varnarlega vorum við flottir allan tímann eins og á HM í janúar. Helst er ég óánægður með færanýtinguna....
Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik hófst miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og lauk sunnudaginn 11. maí 2025. Leikið var í átta fjögurra liða riðlum, í byrjun nóvember 2024, um miðjan mars 2025 og í fyrri hluta maí 2025. Tvö efstu...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk undankeppni Evrópmótsins með öruggum sigri, 33:21, á Georgíu í Laugardalshöll síðdegis. Ísland lauk þar með keppni í 3. riðli undankeppni EM með 12 stig í sex leikjum. Á morgun kemur í ljós hvort...
Íslenska landsliðið er eitt sextán landsliða sem þegar hefur tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Danmmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar á næsta ári.Verður þetta 14. Evrópumótið í...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla gerir þrjár breytingar á landsliðinu sem mætir Georgíu í Laugardalshöll í dag frá viðureigninni við Bosníu í Sarajevo á miðvikudaginn. Leikurinn Íslands og Georgíu hefst klukkan 16 í Laugardalhöll.Framarinn Reynir Þór Stefánsson...
Arnar Freyr Arnarsson kom á ný inn í íslenska landsliðið í handknattleik fyrir sigurleikinn í Bosníu á miðvikudaginn, 34:25, eftir nokkurra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Arnar Freyr mætir galvaskur til leiks í Laugardalshöll í dag þegar landsliðið lýkur undankeppni...
„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi það með fullri virðingu fyrir georgíska landsliðinu sem leikið hefur vel í undakeppninni og er verðskuldað komið áfram í lokakeppnina,“...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins. Bæði lið eru komin áfram í lokakeppnina. Fyrir leikmenn íslenska landsliðsins snýst viðureignin fyrst og fremst um að ná fram...
Ómar Ingi Magnússon leikur sinn 90. landsleik í Laugardalshöllinni á sunnudaginn þegar íslenska landsliðið mætir georgíska landsliðinu í sjöttu og síðustu umferð undankeppni EM 2026. Leikurinn hefst klukkan 16. Ómar Ingi lék í gær sinn fyrsta landsleik síðan í Tiblisi...
Íslenska landsliðið vann öruggan sigur á Bosníu, 34:25, í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld en leikið var í Sarajevó. Ísland var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:13, og náði fyrst 10 marka forskoti, 27:17, þegar...
Svo skemmtilega vill til að Roland Eradze markavarðaþjálfari karlalandsliðsins og Guðni Jónsson liðsstjóri landsliðsins eiga báðir 54 ára afmæli í dag, 7. maí. Afmælisbræðurnir halda upp á daginn með landsliðinu í Sarajevó í Bosníu þar sem leikið verður við...