Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, verður í hörkuriðli á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst. Dregið var í riðla í laugardaginn í framhaldi af drætti í riðla HM...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, dróst í riðil með Afríkumeisturum Angóla, Norður Makedóníu og Bandaríkjunum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Skopje í Norður Makedóníu frá 19. til 30. júní í sumar. Dregið...
Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari, Ágúst Þór Jóhannsson, segir að Arnar Pétursson landsliðsþjálfari og leikmenn kvennalandsliðsins hafi ekki fengið það hrós og þá athygli sem þau eiga skilið. Framfarir séu greinilegar á síðustu árum sem m.a. sýnir sig í að íslenska...
Fréttatilkynning frá HSÍ og Rapyd:Síðasta föstudag var 10 framúrskarandi einstaklingum afhend Stoðsending Rapyd. Stoðsending RAPYD er skólastyrkur að fjárhæð 700 þúsund krónur til að hjálpa framúrskarandi ungum leikmönnum að ná sem lengst og keppa til sigurs.Yfir 80 einstaklingar sóttu...
Þegar er farið að skipuleggja undirbúning kvennalandsliðsins fyrir Evrópumótið undir árslok. Ákveðið hefur verið að landsliðið taki þátt í æfingamóti í Tékklandi ásamt þremur öðrum landsliðum í haust eða í byrjun vetrar. Auk þess stendur til að pólska landsliðið...
Samningur HSÍ við Arnar Pétursson landsliðsþjálfara kvenna í handknattleik rennur út um næstu mánaðamót. Fastlega er reiknað með að samstarfinu verði haldið áfram. Fimm ár verða liðin í sumar frá því að Arnar var ráðinn landsliðsþjálfari.„Ég hlýt að fá...
Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Vínarborg á fimmtudaginn í næstu viku, 18. apríl. Þar með hefur verið staðfest framfaraskref landsliðsins á undanförnum misserum og hversu...
„Við settum okkur það markmið fyrir fjórum árum þegar ég tók við að komast inn á EM 2024. Leiðin hefur torsótt og á stundum þrautarganga en við erum komin í mark með flottum árangri sem við eigum að vera...
„Þetta hefur verið markmið landsliðsins að vinna sér inn keppnisrétt á EM síðan ég kom inn í hópinn fyrst, átján eða nítján ára gömul. Loksins tókst þetta. Ég á vart orð til þess að lýsa því hversu stolt ég...
Tveir leikmenn íslenska landsliðsins sem í dag vann færeyska landsliðið, 24:20, á Ásvöllum og innsiglaði þar með Íslandi þátttökurétt á EM 2024 hafa tekið þátt í lokakeppni Evrópumóts. Annars vegar er það Sunna Jónsdóttir fyrirliði og hinsvegar Þórey Rósa...
„Ég er svo ótrúlega ánægð með að vinna leikinn og tryggja þannig annað sæti riðilsins á sannfærandi hátt," sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikreyndasti leikmaður íslenska landsliðsins um þessar mundir þegar handbolti.is hitti hana í sjöunda himni eftir að landsliðið...
Undankeppi Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í dag.Tvö efstu lið hvers riðils tryggðu sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember.Einnig komast fjögur lið sem náðu bestum árangri í...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember. Liðið tryggði sér annað sæti í 7. riðli undankeppninnar með fjögurra marka sigri á...
„Þessi leikur er ótrúlega mikilvægur fyrir okkur, ekki síst upp á framtíðina. Við höfum beðið lengi eftir þessu tækifæri en við höfum einnig lagt á okkur mikla vinnu til þess að komast í þessa stöðu,“ segir Sunna Jónsdóttir fyrirliði...
„Þetta er gríðarlegar mikilvægur leikur fyrir okkur. Það skiptir miklu máli að fá úrslitaleik fá úrslitaleik á heimavelli með það að markmiði að vinna. Við erum að fara í úrslitaleik sem er holl og mikilvæg reynsla fyrir liðið á...