Svo skemmtilega vill til að Roland Eradze markavarðaþjálfari karlalandsliðsins og Guðni Jónsson liðsstjóri landsliðsins eiga báðir 54 ára afmæli í dag, 7. maí. Afmælisbræðurnir halda upp á daginn með landsliðinu í Sarajevó í Bosníu þar sem leikið verður við...
Andri Már Rúnarsson, Leipzig, og Framarinn Reynir Þór Stefánsson verða utan leikmannahópsins þegar íslenska landsliðið mætir bosníska landsliðinu í undankeppni EM karla í Mirza Delibašić Hall í Sarajevó klukkan 18 í kvöld.Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hafði 18 leikmenn með...
Bosníski landsliðsmaðurinn, Senjamin Burić, segir í samtali við Sarajevo Times að ef bosníska landsliðið ætli að eiga í fullu tré við íslenska landsliðið verði það að halda aftur af hröðum leik og hraðaupphlaupum íslenska landsliðsins. Landslið Bosníu og Íslands...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði í Mirza Delibašić Hall í Sarajevó rétt fyrir hádegið í dag. Var það fyrri æfing liðsins í keppnissalnum fyrir leikinn við landslið Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM karla sem fram fer annað...
Leikmenn karlalandsliðsins í handknattleik komu til Sarajevó í Bosníu um miðjan dag ásamt þjálfurum og aðstoðarfólki. Hópurinn safnaðist að mestu saman í Vínarborg enda flestir leikmenn búsettir í Evrópu. Íslenska landsliðið mætir bosníska landsliðinu í undankeppni EM á miðvikudaginn...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur kallað inn Bjarka Má Elísson í stað Stiven Tobar Valencia sem var tilneyddur að draga sig út úr landsliðshópnum sökum meiðsla. Stiven gat ekki leikið með Benfica á laugardaginn gegn Sporting...
Sá hluti íslenska karlalandsliðshópsins sem er hér á landi, þjálfarar og starfsmenn, leggur af stað í dag áleiðis til Bosníu þar sem íslenska landsliðið mætir landsliði heimamanna í Sarajevo á miðvikudaginn kl. 18. Leikurinn er sá næst síðasti í...
Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson var í dag ráðinn í starf faglegs ráðgjafa í teymi sem vinnur með afreksstefnu og afreksmál Handknattleikssambands Íslands. Koma Þóris er hvalreki fyrir handknattleikssambandið en hann á að starfa með landsliðsþjálfurum, íþróttastjóra HSÍ og öðrum þeim...
Þórir Hergeirsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna og sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar, hefur verið ráðinn faglegur ráðgjafi á afrekssviði Handknattleikssambands Íslands. Um er að ræða nýtt starf hjá HSÍ. Tilkynnt var um ráðningu Þóris á blaðamannafundi sem stendur yfir...
Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev þjálfarar hafa valið æfinga- og keppnishóp 19 ára landsliðs karla í handknattleik til undirbúings fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Egyptalandi í ágúst. Til undirbúnings fyrir mótið tekur landsliðið þátt í Opna Evrópumótinu sem...
Opnað hefur verið fyrir miðasölu á landsleik Íslands og Georgíu í síðustu umferð undankeppni EM karla 2026 sem fram fer í Laugardalshöll laugardaginn 11. maí klukkan 16. Uppselt hefur verið á síðustu heimaleiki karlalandsliðsins í handknattleik. Þess vegna er...
„Ég vil með valinu verðlauna Reyni Þór og Fram fyrir frábæra frammistöðu hingað til á keppnistímabilinu. Ég hef lengi fylgst með honum og finnst hann eiga það skilið að koma inn í hópinn hjá okkur. Reynir er framtíðarleikmaður og...
Einn nýliði er íslenska landsliðshópnum í handknattleik karla sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari valdi til leikjanna tveggja við Bosníu og Georgíu 7. og 11. maí í undankeppni Evrópumótsins. Reynir Þór Stefánsson, Fram, er nýliðinn.Aron Pálmarsson er tæpur vegna meiðsla...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik tilkynnir í hádeginu í dag hvaða leikmenn hann velur til þess að taka þátt í tveimur síðustu leikjunum í undankeppni EM 2026. Fyrri leikurinn verður við landslið Bosníu í Sarajevo miðvikudaginn 7....
Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 21 árs landsliðs karla í handknattleik hafa valið æfinga- og keppnishóp til undirbúnings og síðar þátttöku á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða sem stendur yfir í Póllandi frá 18. til 29. júní.Sextán...