Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Kvennalandsliðið mætir Svíum

Kvennalandsliðið í handknattleik á handknattleikssviðið í kvöld. Fyrir dyrum stendur viðureign við sænska landsliðið á Ásvöllum klukkan 19.30 í kvöld. Leikurinn er liður í 3. umferð undankeppni Evrópumóts kvenna sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28....

Krefjandi leikur gegn sterku og skemmtilegu liði

„Leikurinn verður krefjandi fyrir okkur gegn sterku og skemmtilegu liði Svía. Þetta er gott verkefni fyrir okkur á þeirri leið sem við erum,“ segir Sunna Jónsdóttir landsliðskonan reynda um viðureignina við Svía á Ásvöllum í kvöld í undankeppni Evrópumótsins...

Mjög spennt fyrir þessum leik á heimavelli

„Það er virklega gaman að vera á ný í landsliðshópnum. Ég hef beðið spennt eftir þessu tækifæri,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í samtali við handbolta sem mætt er í landsliðið á ný fyrir leikina við Svía í undankeppni...
- Auglýsing -

Dregið á hlaupársdegi í riðla EM U18 og U20 ára landsliða karla

Á fimmtudaginn verður dregið í lokakeppni Evrópumóts 18 og 20 ára landsliða karla sem fram fara í sumar. Ísland sendir lið til leiks á bæði mót. Styrkleikaflokkar fyrir dráttinn hafa verið opinberaðir. Ísland er í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn...

Tveir leiki í Grikklandi í mars – Aron og Bjarki fá frí – Orri, Þorsteinn og Teitur koma inn í hópinn

A-landslið karla í handknattleik mætir Grikkjum í tveimur vináttuleikjum í Grikklandi um miðjan mars. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í leikjunum og æfingabúðum sem fara fram í Grikklandi dagana 11. til...

Tilhlökkun að mæta einu besta liði heims

„Það ríkir tilhlökkun hjá okkur fyrir að mæta einu sterkasta liði heims. Markmið okkar er að mæta af fullum krafti í leikinn og gera úr þess alvöru viðureign,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is um viðureignina við...
- Auglýsing -

Ein sú allra besta verður á Ásvöllum á miðvikudaginn

Sænska handknattleikskonan Linn Blohm, sem verður í eldlínunni með sænska landsliðinu gegn því íslenska á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið, er ein þriggja handknattleikskvenna sem tilnefnd er í kjöri Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á handknattleikskonu ársins 2023. Blohm og samherjar koma til Íslands...

Ísland færist upp um eitt sæti á styrkleikalista EHF

Íslenska landsliðið í handknattleik karla færist upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefinn var út í vikunni. Ísland situr í áttunda sæti en var í níunda sæti þegar styrkleikalisti var gefin út í fyrrasumar...

Íslenska karlalandsliðið er áfram í efsta flokki

Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í efsta styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts karla í Kaupmannahöfn 21. mars. Er það óbreytt frá því þegar dregið var í undankeppni EM2024 vorið 2022. Þá sat...
- Auglýsing -

Styttist í æfingar U15 og U16 ára landsliða kvenna

Valdir hafa verið tveir æfingahópar yngri landsliða kvenna, annarsvegar U15 og hinsvegar U16 ára sem ætlað er að koma saman til æfinga frá 29. febrúar til 2. mars.Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir sjá um U15 ára landsliðið hafa...

U18 ára landsliðshópur kvenna valinn til æfinga

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 29. febrúar – 3. mars með U18 ára landsliði kvenna í handknattleik. Markverðir:Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfossi.Elísabet Millý Elíasardóttir, Stjörnunni.Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram.Sif Hallgrímsdóttir, KA/Þór. Aðrir leikmenn:Adela Eyrún Jóhannsdóttir,...

Ágúst og Árni Stefán velja 20 leikmenn til æfinga

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 20 leikmenn til æfinga hjá U20 ára landsliði kvenna í handknattleik. Æfingarnar fara fram 29. febrúar – 3. mars. U20 ára landslið kvenna tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer...
- Auglýsing -

Frakkar og Þjóðverjar blanda sér í keppnina við Ísland um HM 2029 og 2031

Frakkar og Þjóðverjar hafa blandað sér í keppnina við Íslendinga og fleiri um að halda heimsmeistaramót karla í handknattleik 2029 og 2031. Handknattleikssambönd ríkjanna tveggja hafa staðfest að þau hafi sent inn sameiginlega umsókn um að fá að halda...

Ennþá er leitað að landsleikjum í mars

Ekki hefur tekist að festa leiki fyrir A-landslið karla í handknattleik í næsta mánuði þegar viku hlé verður gert á deildarkeppni í Evrópu vegna forkeppni Ólympíuleikanna. Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ sagði við handbolta.is í dag að unnið sé...

Tveir nýliðar í landsliðshópnum – fjórar breytingar frá HM

Tveir nýliðar eru í 19 kvenna landsliðshópi sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið til æfinga og tveggja leikja við sænska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins um næstu mánaðamót. Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram, og Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfossi, eru í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -