Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman og uppfært styrkleikalista yngri landsliða eftir Evrópu- og heimsmeistaramót yngri landsliða í sumar. Yngri landslið Íslands, karla og kvenna, voru á faraldsfæti í sumar og tóku þátt í fimm stórmótum.Ísland er í 7....
Íslenska landsliðið leikur í Kristianstad í Svíþjóð ef því tekst að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumóts karlalandsliða í Svíþjóð, Noregi og í Danmörku í janúar 2026. Landsliðið lék einnig í Kristianstad í riðlakeppni HM 2023 og fékk frábæran...
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, stóð yfir frá 14. ágúst til sunnudagsins 25. ágúst í Chuzhou í Kína. Mótinu lauk vitanlega með úrslitaleik. Spánverjar unnu Dani í æsispennandi viðureign, 23:22. Bronsverðlaunin komu í...
„Þetta var hriklega vel spilaður og góður leikur. Það var afar gott að ljúka mótinu á þennan hátt,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir m.a. í hljóðskilaboðum til handbolta.is í dag að loknum 15 marka sigri íslenska landsliðsins á liði Angóla...
Íslenska stúlkurnar í 18 ára landsliðinu í handknattleik unnu landslið Angóla með yfirburðum, 15 marka mun, 36:21, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Chuzhou í morgun. Þetta var annar sigur íslenska liðsins í röð sem hafnaði þar með...
Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Angóla á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 10. Um er að ræða síðasta leik beggja liða á mótinu. Sigurliðið hreppir...
„Við ætlum okkur að ljúka mótinu með tveimur sigurleikjum í röð. Hópurinn er þéttur og vel stemmdur eftir samveruna hér ytra um og allir hafa fengið mikið úr þátttökunni. Ekkert lát verður á því á morgun,“ sagði Rakel Dögg...
Landslið Angóla verður andstæðingur íslenska landsliðsins í síðasta leik liðanna á heimsmeistaramóti kvenna, skipuð leikmönnum 18 ára og yngri, í fyrramálið. Angóla vann landslið Kasakstan í morgun, 22:20, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, leikur um 25. sæti á heimsmeistaramótinu í Kína. Liðið vann indverska landsliðið með 18 marka mun í morgun, 33:15, í krossspili um sæti 25 til 28. Andstæðingur íslenska...
Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Indlands á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 7.45. Leikurinn er liður í krossspili um sæti 25 til 26 á heimsmeistaramótinu....
„Við vorum að leika við gríðarlega sterkt rúmenskt landslið sem fór flestum að óvörum í forsetabikarinn á HM vegna óvænts tap fyrir Sviss í riðlakeppninni,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari 18 ára landsliðs kvenna í handknattleik í skilaboðum til...
Næsti leikur íslenska 18 ára landsliðs kvenna á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Chuzhou í Kína verður við indverska landsliðið á fimmtudagsmorgun að íslenskum tíma. Um er að ræða krossspil í keppni um sæti 25 til 28 mótinu. Í hinni...
Íslenska landsliðið tapaði með 13 marka mun fyrir rúmenska landsliðinu, 27:14, á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína í morgun. Þetta var síðari leikur liðanna í milliriðlakeppni mótsins. Rúmenska liðið var fjórum mörkum yfir...
Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Rúmeníu í síðari umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 8.https://www.youtube.com/watch?v=pIIhQ4XfebI
Ágúst Guðmundsson var markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumóti 18 ára landsliða í handknattleik sem lauk á sunnudaginn. Ágúst skoraði 53 mörk í leikjunum átta á mótinu. Af þeim skoraði Ágúst 20 mörk úr vítaköstum. Honum brást bogalistin í...