Landsliðin

- Auglýsing -

Tíu marka skellur gegn Noregi – 15. sætið á sunnudag

Ísland leikur um 15. sætið á Evrópumótinu 19 ára landsliða kvenna í handknattleik á sunnudagsmorgun gegn Tyrklandi. Íslenska liðið tapaði með 10 marka mun fyrir Noregi í morgun í Podgorica, 34:24, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í...

Vatnslaust í morgunsárið í Podgorica – afmælisdagur

Vatnslaust var á hóteli 19 ára landsliðs kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun þegar leikmenn, þjálfarar og starfsfólk fór á fætur og ætlaði að skola af sér í steypibaði. Eftir því sem næst verður komist tókst að koma...

Færanýtingin varð okkur að falli gegn sterkum Serbum

„Fyrst og fremst svekkjandi tap gegn gríðarlega sterku serbnesku landsliði sem leikið hefur vel á mótinu og meðal annars unnið Svía fram til þessa. Við vissum að leikurinn yrði erfiður en mér fannst stelpurnar leika að mörgu leyti vel...
- Auglýsing -

Fimm marka tap fyrir Serbum – mæta næst norska landsliðinu

Íslenska landsliðið leikur við norska landsliðið í krossspili um sæti 13 til 16 á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi eftir tap fyrir Serbum í morgun, 29:24. Á sama tíma leika Serbar við Rúmena í krossspili...

Lunde og félagar hvöttu stúlkurnar til dáða

Katrine Lunde, ein besta ef ekki besti handknattleiksmarkvörður sögunnar í kvennahandknattleik, var ein þeirra sem var með fyrirlestur fyrir leikmenn Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í Podgorica í morgun. Fyrirlestrarnir eru hluti af verkefni sem EHF hefur staðið fyrir...

Miðasala er hafin á leiki Íslands á HM kvenna

Miðasala á leiki íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna í C-riðli heimsmeistaramótsins er hafin. Leikirnir fara fram í Stuttgart og verða gegn landsliðum Úrúgvæ, Serbíu og Þýskalands, 26., 28. og 30. nóvember.Miðasala fer fram í gegnum eftirfarandi hlekk en einnig...
- Auglýsing -

Stórsigurinn skipti sköpum – Serbar á fimmtudag – enn möguleiki á 9. sæti EM

Stórsigur 19 ára landsliðsins á Norður Makedóníu í dag færði liðinu fjórða og síðasta sætið sem í boði var fyrir liðin úr hópi neðri hluta Evrópumóti 19 ára kvenna í keppnina um sæti 9 til 16. Þar með...

EM19-’25: Milliriðlar, úrslit og staðan

Hér fyrir neðan eru úrslit leikja og staðan í milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Potgorica í Svartfjallalandi og lýkur á sunnudaginn.Neðri liðin 12J-riðill:Pólland - Ísland 26:21 (8:15).Norður Makedónía -...

Stelpurnar eiga mikið hrós skilið fyrir frammistöðuna

„Ég er gríðarlega stoltur af liðinu og leik þess í dag en einnig af liðsheildinni. Það er ekkert auðvelt að vinna landsleik með svona miklum mun og við gerðum að þessu sinni,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara...
- Auglýsing -

Ásthildur skoraði 18 mörk í stórsigri – HM farseðill í höfn

Ásthildur Þórhallsdóttir fór hamförum og skoraði 18 mörk í stórsigri íslenska landsliðsins á Norður Makedóníu, 48:26, í milliriðlakeppni Evrópumótsins 19 ára landsliða í Potgorica í Svartfjallalandi í dag. Staðan var 21:7 eftir fyrri hálfleik. Fyrir leikinn þurfti íslenska liðið...

Handboltahóparnir tilbúnir fyrir Ólympíuhátíðina

Valdir hafa verið keppnishópar 17 ára landslið karla og kvenna sem taka þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu frá 20. til 26. júlí. Karlalið í þessum aldursflokki hefur verið reglulega með á hátíðinni sem haldin er...

Vorum strax komin í eltingaleik

„Byrjunin á leiknum var okkur dýr. Við vorum strax komin í eltingaleik við þær,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna eftir fimm marka tap, 26:21, fyrir Pólverjum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í Svartfjallalandi í...
- Auglýsing -

Slæmur fyrri hálfleikur kom íslenska liðinu í koll

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir pólska landsliðinu með fimm marka mun, 26:21, í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts landsliða í Verde Complex-íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun. Næsti leikur íslenska liðsins...

Verðum að vera á tánum frá byrjun

„Pólska liðið er afar sterkt og þess vegna frekar óvænt að það hafnaði í hópi liðanna í neðri hluta keppninnar en það var óheppið að dragast í mjög sterkan riðil með Ungverjum og Tékkum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari...

Pólverjar verða næsti andstæðingur Íslands á EM

Fyrri viðureign íslenska landsliðsins í milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna verður gegn pólska landsliðinu á morgun, mánudag. Flautað verður til leiks klukkan 10.Daginn eftir mætir íslenska liðið Norður Makedóníu sem hafnaði í neðsta sæti án stiga í A-riðli....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -