Króatar fóru illa með íslenska landsliðið í handknattleik í Zagreb Arena í kvöld og gerðu nánast út um vonir Íslendinga um sæti í átta liða úrslitum. Króatar unnu með sex marka mun eftir að hafa verið átta til 10...
Stiven Tobar Valencia og Sveinn Jóhannsson verða utan 16-manna leikmannahópsins í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir króatíska landsliðinu í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 19.30 í Zagreb Arena.Einar Þorsteinn Ólafsson er í 16-manna hópnum sem...
„Mestur munurinn frá síðustu leikjum okkar á mótinu er að nú mætum við heimaþjóð sem fær væntanlega mikinn stuðning og marga áhorfendur með sér á leik sem skiptir miklu máli. Það er mikið í húfi fyrir Króata í þessum...
„Króatar eru með hörkulið, jafnt í vörn sem sókn auk þess að hafa góðan þjálfara. Þeir leika á heimavelli í stórri og góðri höll. Það verða læti og ég á ekki von á öðru en að þetta verði skemmtilegt,“...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari handknattleik hefur kallað Stiven Tobar Valencia inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Bjarka Más Elíssonar. Bjarki Már er með rifu í vöðva aftan í hnésbótinni og verður frá í einhvern tíma. Hann hefur nánast ekkert...
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi ÍslandsHSÍ og Arion banki hafa undirritað samkomulag um áframhaldandi samstarf sín á milli. Arion banki hefur verið einn af dyggustu bakhjörlum HSÍ allt frá árinu 2004 og er það afar mikilvægt fyrir íslenskan handknattleik að tryggja...
„Við fengum að sofa út í morgun svo ég reikna með að menn séu bara ferskir,“ segir Viggó Kristjánsson markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Egypta í gærkvöld þegar hanndbolti.is hitti hann að máli laust eftir hádegið í...
„Líðanin er bara mjög góð. Við erum byrjaður að búa okkur undir næsta leik. Ég er nokkuð ferskur vegna þess að Ýmir spilaði eiginlega allan síðari hálfleikinn. Ég á eitthvað inni á morgun og svo fékk ég ekkert spjald,“...
Athygli vakti hversu harkalega varnarmenn andstæðinga íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu, Slóvenar og Egyptar, fengu að komast upp með gegn Gísla Þorgeiri Kristjánssyni leikmanni íslenska landsliðsins án þess að súpa af því seyðið. Hvað eftir annað hafa varnarmenn gengið alltof...
Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik stigu stórt skref í áttina að átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í gærkvöld með þriggja marka sigri á Egyptum í fyrstu umferð milliriðlkeppni HM í Zagreb Arena, 27:24. Þeir voru með yfirhöndina...
Það var svo sannarlega kátt á hjalla í íþróttahöllinni, Zagreb Arena í gærkvöld, þegar íslenska landsliðið í handknattleik vann sinn fjórða leik á heimsmeistaramótinu í handknattlleik karla. Að þessu sinni lágu Egyptar í valnum, 27:24.Sífellt vaxandi hópi stuðningsmanna líkaði...
Björgvin Páll Gústavsson hinn þrautreyndi markvörður íslenska landsliðsins tók þátt í sínum 50. leik á heimsmeistaramóti í gærkvöld þegar íslenska landsliðið lagði Egypta, 27:24, í fyrstu umferð milliriðlakeppni HM í handknattleik. Þar með komst Björgvin Páll í flokk með...
„Ég er þreyttur en hrikalega ánægður með að hafa klárað þetta. Leikurinn var erfiður. Það er snúið að ná góðu forskoti gegn liði sem leikur hægt og er öflugt á boltanum. Okkur tókst að fá þá til að gera...
„Ég er hrikalega ánægður með að hafa unnið leikinn og náð í tvö alveg ótrúlega mikilvæg stig. Frábær byrjun í milliriðlinum,“ segir Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb Arena í kvöld að loknum...
„Mér líður bara mjög vel. Það segir sig sjálft. Ég er ánægður með leik liðsins í 60 mínútur í kvöld. Að einhverju leyti líkur leikur og gegn Slóvenum, hart tekist á, góður varnarleikur og markvarsla. Við náðum annarri góðri...