Ísland verður í efsta styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður á morgun í riðla lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Heimsmeistaramótið fer fram í Egyptalandi frá 6. til 17. ágúst í sumar.Meginástæða þess að...
Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar tvo umspilsleiki við Ísrael um laust sæti á HM sem haldið verður í Þýskalandi og Hollandi í lok árs. Leikirnir fara fram dagana 9. og 10. apríl á Íslandi. Mikil vinna og...
Guðmundur B. Ólafsson var sæmdur heiðurskrossi ÍSÍ fyrir framúrskarandi störf fyrir HSÍ er hann lét af embætti formanns HSÍ á ársþingi sambandsins í gær eftir 12 ár og alls 16 ár í stjórn sambandsins. Guðmundur hlaut einnig gullkross HSÍ,...
Jón Halldórsson formaður handknattleiksdeildar Vals var í dag kjörinn formaður Handknattleikssambands Íslands til næstu tveggja ára. Hann er fimmtándi formaður HSÍ frá því að sambandið var stofnað 1957. Jón tekur við af Guðmundi B. Ólafssyni sem verið hefur formaður...
68. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið á morgun á Grand Hóteli. Jón Halldórsson og Ásgeir Jónsson eru einir í kjöri til formanns og varaformanns sambandsins. Taka þeir við af Guðmundi B. Ólafssyni og Reyni Stefánssyni sem gefa ekki kost...
Þórey Anna Ásgeirsdóttir handknattleikskona úr Val kemur inn í landsliðið í handknattleik á nýjan leik eftir ríflega árs fjarveru þegar landsliðið hefur undirbúning fyrir umspilsleikina við Ísrael um sæti á HM í handknattleik í byrjun næsta mánaðar. Þórey Anna...
„Þetta er hörkuriðill hjá okkur og töluvert verkefni sem bíður okkar,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að dregið var í riðla í undankeppni EM kvenna í Cluj-Napoca í Rúmeníu í dag.Íslenska landsliðið...
Klukkan 16 verður dregið í riðla undankeppni Evrópumóts kvenna í borginni Cluj-Napoca. Ísland er ein þeirra þjóða sem tekur þátt í undankeppninni sem hefst í október.Handbolti.is fylgist með drættinum í Rúmeníu í textalýsingu hér fyrir neðan. Dregið...
Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Cluj-Napoca í Rúmeníu.Hafist verður handa við að draga klukkan 16 í dag. Bein útsending verður á ruv.is. Einnig fylgist handbolti.is með i textalýsingu.Íslenska landsliðið verður í...
Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður er í úrvalsliði 3. og 4. leikdags undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Handknattleikssamband Evrópu valdi hóp átta leikmanna sem þótti skara fram úr í leikjum undankeppninnar í síðustu viku.Björgvin Páll kom inn í íslenska landsliðið...
Mótshaldarar Evrópumótsins í handknattleik, sem m.a. fer fram í Kristianstad í Svíþjóð í janúar á næsta ári, sendu í morgun hamingjuóskir til Íslands með árangur karlalandsliðsins sem vann sér á laugardaginn þátttökurétt á EM.Minntu þeir um leið á að...
Uppselt var á viðureign Íslands og Grikklands rúmum sólarhring áður en flautað var til leiks í gær í Laugardalshöll. Hátt í 2.500 áhorfendur mættu til þess að styðja íslenska landsliðið í fjórða sigurleiknum í undankeppni EM 2026.Að vanda var...
Hinn ungi markvörður Ísak Steinsson tók þátt í sínum fyrsta heimaleik með A-landsliðinu í handknattleik karla í gær þegar Grikkir voru lagðir, 33:21, í Laugardalshöll í undankeppni EM 2026. Ísak lék sinn fyrsta landsleik í Chalkida í Grikklandi á...
Ísland var í gær fyrsta þjóðin til þess að tryggja sér einn af 20 farseðlum á Evrópumót karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar á næsta ári. Fleiri þjóðir...
„Leikirnir tveir við Grikki voru áþekkir. Við byrjuðu leikinn í dag mjög vel, gáfum strax tóninn, fengum sannkallaða óskabyrjun með fulla Laugardalshöll af fólki,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is eftir sigur íslenska...