- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sandra verður ekki með landsliðinu í næstu leikjum

Sandra Erlingsdóttir markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Danmörku og Noregi undir lok síðasta árs verður ekki með landsliðinu í næstu leikjum. Sandra sagði frá því á dögunum að hún væri ólétt og eigi von...

Bjarki Már lék lengst – Aron átti flestar stoðsendinga – tölfræði EM

Bjarki Már Elísson lék lengst af leikmönnum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik sem lauk í Þýskalandi. Af þeim sjö klukkustundum sem landsliðið var á leikvellinum á mótinu var Bjarki með fimm stundir og tæpar sjö mínútur. Sigvaldi Björn...

Skoruðu jafn mörg mörk og síðast – fengu fleiri mörk á sig

Íslenska landsliðið skoraði nánast jafn mörg mörk að jafnaði í leik á EM 2024 og það gerði á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu 2022. Þetta gerðist þrátt fyrir að mörgum hafi þótt nýting opinna færa og vítakasta væri ábótavannt...
- Auglýsing -

Costa og Gidsel markahæstir – Viktor Gísli á topp tíu

Portúgalinn Martim Costa og Daninn Mathias Gidsel voru jafnir og markahæstir á Evrópumótinu í handknattleik 2024 sem lauk í Köln í Þýskalandi í kvöld. Þeir skoruðu 54 mörk hvor. Costa lék sjö leiki en Gidsel níu leiki. Þar af...

EM 2024 – leikjadagskrá, úrslit, lokastaðan

Milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk miðvikudaginn 24. janúar. Fjögur lið standa eftir og leika þau til undanúrslita föstudaginn 26. janúar og um verðlaunin á mótinu sunnudaginn 28. janúar í Lanxess Arena í Köln Einnig var leikið um fimmta sæti...

Ísland mætir Eistlandi eða Úkraínu í umspili fyrir HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir annað hvort Eistlandi eða Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti á HM 2025. Umspilsleikirnir fara fram 8. eða 9. maí og þeir síðari 11. eða 12. maí. Fyrri viðureignin verður hér á landi. Samanlagður...
- Auglýsing -

Viggó markahæstur á EM – Aron í þriðja sæti frá upphafi

Viggó Kristjánsson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik 2024. Viggó skoraði 34 mörk í sjö leikjum, eða rétt tæp fimm mörk að jafnaði í leik. Hann skorðaði í öllum leikjum íslenska landsliðsins á mótinu. Fæst mörk...

Myndskeið: Mark Óðins Þór það flottasta í milliriðlakeppni EM

Markið glæsilega sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði gegn Frökkum var valið flottasta markið sem skoraði var í milliriðlakeppni Evrópumótsins. Að margra mati er markið besta sem gert hefur verið í keppninni fram til þessa. Handknattleikssamband Evrópu tók saman fimm...

Dregið í umspil HM á laugardag – Ísland getur mætt Færeyjum

Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilsleiki fyrir heimsmeisaramóti í handknattleik karla á laugardaginn í Lanxess Aren í Köln. Ellefu lið komast áfram úr umspilinu í lokakeppni HM sem fram í Danmörku, Króatíu og Noregi frá...
- Auglýsing -

Myndir: Vonbrigði þrátt fyrir sigur

Íslenska landsliðið lauk í gær þátttöku á Evrópumótinu handknattleik sem fram fer í Þýskalandi. Liðið vann þrjá leiki, tapaði þremur og gerði eitt jafntefli. Niðurstaðan 10. sæti af 24 þátttökuliðum. Aðeins fimm sinnum hefur Ísland náð betri árangri í...

Frammistaðan veldur mér vonbrigðum

„Við komum mjög flatir inn í síðari hálfleikinn. Ég hef bara alls engar skýringar á því svona strax eftir leik. Sex marka forskot rann fljótt úr höndum okkar vegna þess að við vorum í vandræðum með að skora. Eins...

Þetta á alls ekki að eiga sér stað hjá okkur

„Það gerist bara eitthvað hjá okkur fyrstu 10 til 15 mínúturnar í síðari hálfleik. Þá féllum við bara alltof langt niður. Þetta á alls ekki að gerast hjá okkur en því miður þá höfum sýnt þessa hlið alltof...
- Auglýsing -

Mættum ekki eins og alvöru menn í síðari hálfleik

„Við vorum með þá í fyrri hálfleik og förum inn með sex marka forskot að í hálfleik. Síðan byrjum við síðari hálfleikinn mjög illa á meðan þeir mættu af fullum þunga til leiks. Skyndilega var leikurinn orðinn jafn. Frammistaða...

Fimmtán dýrar mínútur

Fimmtán svartnættis mínútur í upphafi síðari hálfleiks gegn Austurríki reyndust íslenska landsliðinu dýrar í lokaleik sínum á Evrópumótinu í handknattleik. Íslenska liðið missti niður sex marka forskot, 14:8, í hálfleik niður í 15:16 í fyrri hluta hálfleiksins. Íslendingum tókst...

Janus, Teitur, Ómar Ingi og Óðinn eru leikklárir – Teitur verður með

Janus Daði Smárason, Óðinn Þór Ríkharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa jafnað sig nægilega vel af veikindum sem hafa hrjáð þá síðustu daga til þess að geta leikið með íslenska landsliðinu í dag gegn austurríska landsliðinu í síðasta leiknum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -