- Auglýsing -
- Auglýsing -

Yngri landslið

- Auglýsing -

27 piltar kallaðir til æfinga hjá 18 ára landsliðinu

Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfarar 18 ára landsliðs karla í handknattleik, hafa valið 27 pilta til æfinga sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 31. október til 2. nóvember. Uppistaða hópsins er skipuð leikmönnum sem skipuðu 17 ára landsliðið...

Ágúst og Maksim velja æfingahóp fyrir leikina við Grænlendinga

Ágúst Þór Jóhannsson og Maksim Akbachev hafa tekið við þjálfun U20 ára landsliðs karla í handknattleik. Þeir hafa umsviflaust valið leikmannahóp til æfinga sem eiga að fara fram frá 28. október til 1. nóvember auk tveggja leikja við A-landslið...

Sjö marka sigur – Ásthildur Jóna markahæst

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann A-landslið Grænlands í síðari vináttuleik þjóðanna í Safamýri í dag, 30:23. Staðan var jöfn í hálfleik, 16:16. Íslenska liðinu tókst þar með að snúa við taflinu frá fyrri...
- Auglýsing -

Arna Karitas skoraði sjö í tveggja marka tapleik

Landslið kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, tapaði fyrir A-landsliði Grænlands í fyrri vináttuleik liðanna í Safamýri í gærkvöld, 31:29. Grænlenska liðið var marki yfir í hálfleik, 14:13. Liðin mætast á ný á laugardaginn sennilega á sama stað...

Hópur valinn til æfinga 18 ára landsliðs kvenna

Grétar Áki Andersen og Sólveig Lára Kjærnested hafa valið fjölmennan hóp leikmanna til æfinga hjá 18 ára landsliði kvenna frá 16. til 19. október á höfuðborgarsvæðinu. Æfingarnar eru allra fyrsti liður í undirbúningi 18 ára landsliðsins fyrir þátttöku á...

Halldór og Þórey velja æfingahóp fyrir leikina við Grænlendinga

Á næsta fimmtudag og á laugardaginn eftir viku leikur 20 ára landslið kvenna tvo vináttuleiki hér á landi við A-landslið Grænlands í handknattleik kvenna. Halldór Stefán Haraldsson og Þórey Rósa Stefánsdóttir verða þjálfarar 20 ára landsliðsins í þessu verkefni....
- Auglýsing -

HSÍ heiðraði bronsliðið frá Ólympíuhátíðinni

Handknattleikssamband Íslands heiðraði í dag leikmenn og þjálfara 17 ára landslið kvenna í handknattleik sem vann til bronsverðlauna á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fór í Skopje í Norður Makedóníu í lok júlí. Efnt var til hófs í Valsheimilinu fyrir...

Unglingalandsliðin eru í sjötta sæti í Evrópu

Íslensku unglingalandsliðin, karla og kvenna, eru í sjötta sæti á stigalista Handknattleikssambands Evrópu þegar öll yngri landsliðamót sumarsins eru gerð upp og lögð saman. Spánverjar eru í efsta sæti, Danir í öðru sæti og Svíar í þriðja sæti. Ungverjar,...

HM19-’25: Ágúst og Dagur Árni skoruðu flest mörk

Ágúst Guðmundsson varð markahæstur leikmanna íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða sem lauk í Kaíró í gær. Ágúst skoraði 51 mark í átta leikjum, 21 markanna skoraði HK-ingurinn úr vítaköstum. Hann hafnaði í 9. sæti á lista yfir...
- Auglýsing -

HM19-’25: Leikjadagskrá – leikir um sæti

Hér fyrir neðan er leikjdagskrá síðustu leikja heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla handknattleik sem fram fer í Kaíró í Egyptalandi.Sætisleikir sunnudaginn 17. ágúst:1. sæti: Þýskaland - Spánn 41:40 (5:4 í vítakeppni sem fór í bráðabana).(36:36), (31:31), (27:27), (14:16).3....

HM19-’25: Reyndum allt – framtíðin er björt

„Við komumst í vandræði strax í byrjun síðari hálfleiks og reyndum allt til þess að stöðva Egyptana en það bara tókst ekki. Við breyttum um varnarleik, fórum í sjö á sex í sókninni og fleira en því miður þá...

HM19-’25: Egyptar sterkari á lokasprettinum – Ísland í 6. sæti

Íslenska landsliðið hafnaði í sjötta sæti á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða karla eftir tveggja marka tap, 33:31, fyrir heimamönnum í egypska landsliðinu í úrslitaleik um fimmta sætið í Kaíró í dag. Ísland var fimm mörkum yfir að loknum fyrri...
- Auglýsing -

Beint – Egyptaland – Ísland, kl. 11.45

Landslið Íslands og Egyptalands mætast í viðureign um 5. sæti heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í Kaíró í Egyptalandi klukkan 11.45.Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=RmRM36iGORs

HM19-’25: Skoðuðu eitt af sjö undrum veraldar í morgunsárið

Leikmenn 19 ára landsliðsins í handknattleik, þjálfarar og starfsmenn, fóru í morgun í skoðunarferð að píramídunum og Sfinxinum í Giza-sléttunni rétt utan við Kaíró, eitt af sjö undrum veraldar. Um klukkustundarferð er frá hóteli landsliðshópsins og á Giza-sléttuna.Brjóta upp...

Var mikilvægt að vinna leikinn og enda á jákvæðum nótum

„Við erum vitanlega mjög ánægðir með þennan sigur. Okkur fannst mjög mikilvægt að vinna þennan leik og fá að spila um fimmta sætið, enda mótið á góðum nótum,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 19 ára landsliðs karla í samtali...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -