Heimsmeistaramót 18 ára landsliða kvenna fer fram í Rúmeníu frá 29. júlí til 9. ágúst í sumar. Reynst hefur verið erfitt fyrir Alþjóða handknattleikssambandið að finna leikstað fyrir mótið. Enn er leitað að gestgjafa fyrir heimsmeistaramót 20 ára landsliða...
Leikmenn 18 ára landsliðs karla í handknattleik koma heim með silfurverðlaun frá Sparkassen Cup-handknattleiksmótinu í Merzig í Þýskalandi. Íslenska landsliðið tapaði fyrir þýska landsliðinu með þriggja marka mun, 31:28, í úrslitaleik í kvöld. Þetta var þriðja árið í röð...
Ísland leikur í kvöld til úrslita þriðja árið í röð á Sparkassen-cup móti 18 ára landsliða karla í handknattleik í kvöld eftir sigur á Portúgal í hörkuleik, 31:28, sem lauk í hádeginu. Íslenska liðið leikur við þýska landsliðið í...
Eftir afar vaska frammistöðu á Sparisjóðsmótinu (Sparkassen Cup) í Merzig í Þýskalandi er ljóst að 18 ára landslið Íslands í handknattleik karla leikur til undanúrslita á mótinu fyrir hádegið á morgun. Í kvöld skýrðist staðan í hinum riðli mótsins...
Hollenska landsliðið var engin fyrirstaða fyrir íslensku piltana í 18 ára landsliðinu í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni Sparkassen cup-mótsins í handknattleik í Merzig í Hollandi í dag. Eftir 12 marka sigur á Austurríki í morgun bættu íslensku piltarnir...
Átján ára landslið karla í handknattleik vann stórsigur á austurríska landsliðinu í annarri umferð Sparkassen Cup-mótsins í Merzig í Þýskalandi í morgun, 32:20. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 15:9. Íslenska liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki...
Ísland vann öruggan sigur á landsliði Slóveníu, 29:24, í fyrsta leiknum á Sparkassen Cup-handknattleiksmóti pilta í Merzig í Þýskalandi í dag. Íslenska liðið, sem skipað er leikmönnum 18 ára og yngri, var þremur mörkum yfir í hálfleik, 16:13. Leiknir...
Árla morguns fór landslið Íslands í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, til Þýskalands hvar það hefur þátttöku á Sparkassen Cup-mótinu sem haldið verður í Merzig. Fyrsti leikurinn verður gegn landsliði Slóveníu á morgun. Daginn eftir verður leikið...
Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon hafa valið 18 ára landslið karla sem tekur þátt í hinu árlega Sparkassen Cup-móti í Þýskalandi 26.- 30. desember. Ísland hefur árum saman tekið þátt í mótinu og vanalega verið í allra fremstu...
Grétar Áki Andersen og Sólveig Lára Kjærnested þjálfarar 18 ára landsliðs kvenna hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 19. - 23. nóvember. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Nánara skipulag kemur inn á Abler, segir í tilkynningu HSÍ.
Markverðir:Danijela Sara Björnsdóttir,...
Halldór Stefán Haraldsson þjálfari 20 ára landsliðs kvenna hefur valið fjölmennan hóp til æfinga á höfuðborgarsvæðinu frá 17. til 23. nóvember. Nánara skipulag mun koma inn á Abler þegar nær dregur, segir í tilkynningu HSÍ.
Markverðir:Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfoss.Elísabet Millý...
U20 ára landslið Íslands vann öruggan sigur á A-landsliði Grænlands, 35:25, í síðari viðureign liðanna í Safamýri í dag. Staðan var 12:10 að loknum fyrri hálfleik. Íslensku piltarnir unnu einnig fyrri vináttuleikinn sem fram fór á fimmtudagskvöld, 30:24.Eftir jafnan...
Eyjapeyinn Andri Erlingsson var fyrirliði 20 ára landsliðsins í handknattleik karla í gærkvöld þegar það lék við A-landslið Grænlands í vináttuleik í Safamýri. Þar með fetaði Andri í fótspor eldri systkina sinna, Söndru og Elmars, sem einnig hafa verið...
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann A-landslið Grænlands, 30:24, í fyrri vináttuleik liðanna í Safamýri í kvöld. Íslensku piltarnir voru fimm mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var úti, 15:10.
Síðari vináttuleikurinn verður í...
Ásbjörn Friðriksson og Ólafur Stefánsson hafa valið pilta til æfinga með 16 ára landsliðinu. Æfingarnar fara fram frá 31. október til 2. nóvember á höfuðborgarsvæðinu.
Leikmenn:Alexander Sigursteinsson, HK.Alexander Þórðarson, Selfoss.Bjartur Fritz Bjarnason, ÍR.Brynjar Halldórsson, Haukar.Brynjar Narfi Arndal, FH.Dagbjartur Ólason, Selfoss.Einar...