Yngri landslið

- Auglýsing -

Þetta var gríðarsterkt hjá strákunum

„Þetta var gríðarsterkt hjá strákunum. Það er alvöru að vinna Króatana. Þeir eru með hörkulið sem hefur allt,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U19 ára landsliðs karla í handknattleik í kvöld eftir að íslenska liðið tryggði sér sæti í...

Ísland leikur til úrslita á Opna EM í Gautaborg

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur til úrslita á Opna Evrópumótinu gegn Spánverjum á morgun. Íslensku piltarnir unnu Króata í undanúrslitum í kvöld, 32:30, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik,...

Myndasyrpa: Strákarnir á leiðinni í undanúrslitaleikinn

Framundan hjá U19 ára landsliðinu í handknattleik karla er undanúrslitaleikur við Króatíu á Opna Evrópumótinu í handknattleik karla. Flautað verður til leiks klukkan 17. Sigurliðið leikur til úrslita á mótinu á morgun gegn Spánverjum. Spánn vann Svíþjóð, 36:23, í...
- Auglýsing -

EM kvenna 19 ára hefst í næstu viku – keppnishópurinn valinn

Evrópumót 19 ára landsliða kvenna hefst í Podgorica í Svartfjallalandi á miðvikudaginn í næstu viku. Ísland verður á meðal 24 þjóða sem sendir lið til keppni á mótinu. Íslenska liðið dróst í B-riðil með Danmörku, Litáen og heimaliðinu frá...

„Okkur hefur bara gengið rosalega vel“

„Okkur hefur bara gengið rosalega vel og liðið leikið afar góðan handbolta,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U19 ára landsliðs karla í handknattleik þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í kvöld. Íslenska liðið hefur unnið fjóra af fimm...

Áfram á sigurbraut í Gautaborg – næst leikur í undanúrslitum EM

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann öruggan sigur á landsliði Litáen í fimmtu og síðustu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautborg í morgun, 21:13.Með sigrinum er íslenska liðið öruggt um sæti...
- Auglýsing -

Yngri landsliðin með stórhappdrætti til að fjármagna stórmót

Tilkynning frá HSÍ og yngri landsliðum Íslands í handknattleik.Yngri landslið Íslands í handknattleik standa fyrir happdrætti til að fjármagna keppnisferðir á stórmótum í sumar. Öll yngri landsliðin tryggðu sér þátttökurétt á stórmót sem er einstakur árangur.U21 árs landslið karla...

Stórsigur á Eistlendingum – annað sæti riðilsins blasir við

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, á annað sætið A-riðils Opna Evrópumótsins næsta víst eftir stórsigur á Eistlendingum í síðari leik dagsins í dag, 30:17. Liðið hefur unnið þrjá af fjórum leikjum sínum og er...

Lögðu Pólverja í morgun – næsti leikur við Eistland

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann pólska landsliðið í morgun, 26:22, í þriðju umferð Opna Evrópumótsins í Gautaborg. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12.Þar með hefur íslenska liðið unnið tvo leiki af þremur í...
- Auglýsing -

Naumt tap fyrir Spánverjum í hörkuleik í Gautaborg

Piltarnir í U19 ára landsliði karla töpuðu fyrir Spánverjum í síðari leik sínum í dag á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg, 19:17. Í morgun vann íslenska liðið það egypska, 23:22, í fyrstu umferð mótsins. Spánverjar eru ævinlega með...

Hófu daginn í Gautaborg á naumum sigri á Egyptum

U19 ára landslið karla í handknattleik vann Egypta, 23:22, í fyrsta leik sínum á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í morgun. Eins og svo oft áður tefla Egyptar fram stóru og sterku liði og því var von á hörkuleik og...

Elmar átti þátt í næst flestum mörkum á HM

Elmar Erlingsson átt þátt í næst flestum mörkum á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða sem lauk í Póllandi í gær. Hann varði í öðru sæti á lista þeirra sem gáfu flestar stoðsendingar og í fimmta sæti yfir þá sem skoruðu...
- Auglýsing -

HMU21-’25: Dagskrá og úrslit síðustu leikja mótsins

Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Mótið hófst 18. júní í Grikklandi og í Þýskalandi og lýkur með úrslitaleik á sunnudaginn 29. júni í  Katowice í Póllandi. Það sem vekur óneitanlega athygli...

Ætlum að fá eins mikið úr þessu og mögulegt er

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hefur keppni á Opna Evrópumótinu sem hefst í Gautaborg í Svíþjóð á mánudaginn. Þátttaka í mótinu er annað af tveimur verkefnum 19 ára landsliðsins í sumar. Í byrjun...

Eftir sitja vonbrigði að hafa ekki náð inn í hóp sextán efstu

„Við vorum orðnir svolítið bensínlausir í dag og bara alls ekki nógu góðir. Því fór sem fór,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðsins í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir þriggja marka...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -