Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson þjálfarar U18 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið leikmannahópinn fyrir Evrópumótið sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi 7. - 18. ágúst. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler,...
U20 ára landslið Íslands og Færeyja í karlaflokki luku törn vináttuleikja þjóðanna í þremur flokkum yngri landsliða í handknattleik í Safamýri síðdegis í dag. Eftir hörkuleik unnu íslensku piltarnir með minnsta mun, 30:29, en þeir höfðu einnig betur í...
Annan daginn í röð vann U18 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna færeyska landsliðið í sama aldursflokki þegar liðin mættust í Safamýri í dag, 27:26. Litlu mátti muna að Færeyingar öngluðu í jafntefli. Allt kom fyrir ekki eins og...
Strákarnir í U16 ára landsliðinu í handknatttleik mættu Færeyingum í seinni vináttulandsleik liðanna fyrr í dag í Kollafirði í Færeyjum og unnu með sjö marka mun, 32:25. Fylgdu þeir eftir 12 marka sigri sínum í fyrri leiknum í gær.Leikurinn...
Eftir níu marka sigur í gær í fyrri vináttuleiknum við færeyska landsliðið þá vann íslenska landsliðið, skipað stúlkum 16 ára og yngri, eins marks sigur í dag, 25:24, í síðari viðureigninni sem fram fór í íþróttahúsinu í Safamýri. Leikirnir...
U20 ára landslið karla í handknattleik vann færeyska í sama aldursflokki með níu marka mun, 34:25, í fyrri vináttuleik liðanna í íþróttahúsinu í Safamýri síðdegis í dag. Í hálfleik voru íslensku piltarnir með fimm marka forskot, 19:14. Liðin mætast...
Landslið Íslands í handknattleik, skipað stúlkum 18 ára og yngri vann færeyska landsliðið með fimm marka mun, 29:24, í fyrri vináttuleik helgarinnar í íþróttahúsinu í Safamýri í dag. Forskotið var fjögur mörk þegar fyrri hálfleikur var að baki, 14:10.Jafnræði...
Stelpurnar í U16 ára landsliði kvenna Í handknattleik mættu Færeyjum í fyrri vináttuleik liðanna í hádeginu í dag í Safamýri. Stelpurnar mættu grimmar til leiks og höfðu frumkvæðið frá upphafi en um miðjan hálfleikinn var forskotið fimm mörk, 13:8....
Strákarnir í U16 ára landsliðinu unnu stórsigur á jafnöldrum sínum í færeyska landsliðinu í vináttuleik í Giljanesi í Færeyum í dag, 31:19. Íslenska liðið réði lögum og lofum í síðari hálfleik eftir að meira jafnræði var með liðinu í...
Nóg verður að gera hjá yngri landsliðunum í handknattleik um helgina. Fjögur yngri landslið etja kappi við landslið Færeyja í vináttulandsleikjum. U-16 og U-18 ára landslið kvenna ásamt U-20 ára landsliði karla leika hér á landi á meðan U-16...
Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir hafa valið hóp 15 ára stúlkna til æfinga á höfuðborgarsvæðinu 31. maí – 2. júní. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins, segir í tilkynningu HSÍ.Leikmannahópur:Alba Mist...
Ísland verður í riðli með Króatíu, Noregi, Færeyjum og Litáen á Opna Evrópumótinu í handknattleik kvenna sem fram fer í Partille í Svíþjóð í byrjun júlí. Dregið var í riðla í morgun.Alls taka 20 landslið þátt í mótinu sem...
Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 20 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið hóp til undirbúnings fyrir æfingaleiki gegn Færeyjum sem leiknir verða dagana 1. – 2. júní, hér á landi.Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en...
Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson þjálfarar U-18 ára landsliðs karla hafa valið 31 pilt til æfinga 24. – 26. maí 2024. Æft verður á höfuðborgarsvæðinu.Æfingarnar eru fyrsti liður í undirbúningi fyrir þátttöku í Evrópumeistaramóti 18 ára landsliða sem...
Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfarar 16 ára landsliðs karla hafa valið landsliðshóp vegna tveggja æfingaleikja í Færeyjum dagana 1. og 2. júní. Æfingar fyrir ferðina fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á...