Færeyska landsliðið verður fjórða liðið í riðli Íslands á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik sem fram fer í Póllandi 18. ti 29. júní. Dregið var í síðustu viku og þá var óljóst hvert fjórða liðið yrði í...
Í dag var dregið í riðla Evrópumóta 17 og 19 ára landsliða kvenna sem fram fara í sumar. Ísland vann sér keppnisrétt á báðum mótum með góðri frammistöðu á EM þessara aldursflokka fyrir tveimur árum. EM er haldið annað...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, verður í F-riðli á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi frá 18. ti 29. júní. Dregið var í riðla í dag í Ósló. Með íslenska liðinu í riðli...
Jens Sigurðarson markvörður úr Val var valinn besti markvörður Sparkassen Cup mótsins í handknattleik sem lauk í gærkvöld. Áhorfendur mótsins völdu úrvalsliði mótsins og varð Jens hlutskarpastur í vali á besta markverðinum.Jens og félagar í 19 ára landsliðinu höfnuðu...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafnaði í öðru sæti annað árið í röð, á Sparkassen Cup mótinu í Merzig í Þýskalandi í kvöld. Liðið tapaði fyrir Þýskalandi í úrslitaleik, 31:27. Staðan var jöfn...
Ísland leikur til úrslita á Sparkassen Cup handknattleiksmóti landsliða, skipað leikmönnum 19 ára og yngri í karlaflokki, síðar í dag. Íslenska liðið vann Serba í miklum baráttuleik, 28:27, eftir að hafa átt undir högg að sækja lengi vel. M.a....
Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað piltum 19 ára og yngri, vann stórsigur Hollendingum, 29:19, í þriðju og síðustu umferð B-riðils Sparkassen Cup-mótsins í Merzig í Þýskalandi í dag. Piltarnir unnu þar með riðilinn með fullu húsi stiga og leika...
Piltarnir í 19 ára landsliðinu í handknattleik karla slá ekki slöku við á Sparkassen Cup mótinu í Merzig í Þýskalandi. Eftir sigur á landsliði Slóveníu í gær þá lögðu þeir B-landslið Þýskalands fyrir hádegið í dag, 25:20. Sigurinn var...
Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann landslið Slóveníu með eins marks mun í fyrstu umferð Sparkassen Cup-mótsins í Metzing í Þýskalandi í dag, 29:28 í kaflaskiptum leik, eftir að jafnt var þegar fyrri hálfleikur var að...
Fyrsti leikur 19 ára landsliðsins í handknattleik karla á Sparkassen Cup í Merzig í Þýskalandi verður í dag gegn landsliði Slóveníu. Flautað verður til leiks klukkan 14. Heimir Ríkarðsson annar þjálfara íslenska landsliðsins hefur svo að segja verið fastagestur...
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fór til Þýskalands í morgunsárið. Á morgun hefst hið árlega Sparkassen cup handknattleiksmót í Merzig í Þýskalandi í 36. sinn og tekur íslenska liðið þátt í mótinu að...
Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev, þjálfarar 19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa þurft að gera tvær breytingar á landsliðshópnum sem þeir völdu á dögunum til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26. – 30. desember.Ævar...
Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 21 árs landsliðs karla hafa valið 22 leikmenn til æfinga sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 2. - 4. janúar. Æfingarnar eru fyrsti liður í undirbúningi 21 árs landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið...
Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev, þjálfarar 19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið hóp pilta til æfinga 20. - 22. desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26. - 30. desember. Mótið verður...
Frétttilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:HSÍ hefur gert samninging við búningaframleiðandan Adidas til fjögurra ára. Þetta er stórt skref fyrir HSÍ, þar sem Adidas er eitt virtasta og þekktasta íþróttavörumerki heims og merkið þekkt fyrir gæði og framúrskarandi hönnun, sem...