Landslið Angóla verður andstæðingur íslenska landsliðsins í síðasta leik liðanna á heimsmeistaramóti kvenna, skipuð leikmönnum 18 ára og yngri, í fyrramálið. Angóla vann landslið Kasakstan í morgun, 22:20, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, leikur um 25. sæti á heimsmeistaramótinu í Kína. Liðið vann indverska landsliðið með 18 marka mun í morgun, 33:15, í krossspili um sæti 25 til 28. Andstæðingur íslenska...
Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Indlands á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 7.45. Leikurinn er liður í krossspili um sæti 25 til 26 á heimsmeistaramótinu....
„Við vorum að leika við gríðarlega sterkt rúmenskt landslið sem fór flestum að óvörum í forsetabikarinn á HM vegna óvænts tap fyrir Sviss í riðlakeppninni,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari 18 ára landsliðs kvenna í handknattleik í skilaboðum til...
Næsti leikur íslenska 18 ára landsliðs kvenna á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Chuzhou í Kína verður við indverska landsliðið á fimmtudagsmorgun að íslenskum tíma. Um er að ræða krossspil í keppni um sæti 25 til 28 mótinu. Í hinni...
Íslenska landsliðið tapaði með 13 marka mun fyrir rúmenska landsliðinu, 27:14, á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína í morgun. Þetta var síðari leikur liðanna í milliriðlakeppni mótsins. Rúmenska liðið var fjórum mörkum yfir...
Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Rúmeníu í síðari umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 8.https://www.youtube.com/watch?v=pIIhQ4XfebI
Ágúst Guðmundsson var markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumóti 18 ára landsliða í handknattleik sem lauk á sunnudaginn. Ágúst skoraði 53 mörk í leikjunum átta á mótinu. Af þeim skoraði Ágúst 20 mörk úr vítaköstum. Honum brást bogalistin í...
Íslenska landsliðið í handknattleik gerði jafntefli við Egypta, 20:20, á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna Chuzhou í Kína í dag. Staðan var jöfn, 11:11, eftir fyrri hálfleik. Um var að ræða fyrri viðureign íslenska liðsins í milliriðlakeppninni. Sú síðari...
Hér fyrir neðan er beint streymi frá viðureign Íslands og Egyptalands í fyrri umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 18 ára landsliða kvenna í handknattleik í Chuzhou í Kína. Leikurinn hefst klukkan 10.https://www.youtube.com/watch?v=ae-3Xqr45aE
Svíar eru Evrópumeistarar í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri. Þeir unnu Dani, 37:36, eftir framlengdan úrslitaleik í Bemax Arena í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Staðan var jöfn að loknum hefðbundnum leiktíma, 29:29. Sænska liðið var...
Dagur Árni Heimisson, handknattleiksmaður úr KA, er í úrvalsliði Evrópumóts 18 ára landsliða karla í handknattleik sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld með sigri Svía á Dönum í framlengdum úrslitaleik, 37:36. Í mótslok var úrvalslið mótsins tilkynnt...
„Íþróttir eru ekki alltaf sanngjarnar, þetta er gremjuleg niðurstaða,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 18 ára landsliðsins í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir að íslenska liðið tapað fyrir Ungverjum eftir framlengdan leik um bronsið...
Milliriðlakeppni Evrópumóts 18 ára landsliða karla í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi stendur yfir frá mánudeginum 12. til og með fimmtudeginum 15. ágúst. Eftir það tekur við krossspil, föstudaginn 16. ágúst og loks leikir um sæti 17. og 18....
Bronsverðlaunin á Evrópumótinu í handknattleik gengu piltunum í 18 ára landsliði Íslands úr greipum í úrslitaleiknum við Ungverja í dag. Eftir framlengdan leik voru það ungversku piltarnir sem hrósuðu sigri, 36:34, eftir að hafa verið undir nær allan leikinn....