„Óhætt er að segja að það hafi verið virkilega erfið fæðing á þessum sigri okkar,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir fimm marka sigur íslenska landsliðsins á Afríkumeisturunum...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hóf keppni á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu á torsóttum sigri, 24:19, gegn Afríkumeisturum Angóla. Staðan var jöfn í hálfleik, 9:9.Tíu mínútum fyrir leikslok var Angóla tveimur...
Landslið Íslands og Angóla mætast í fyrstu umferð H-riðils heimsmeistaramóts kvenna, 20 ára og yngri í Jane Sandanski Arena í Skopje í Norður Makedóníu. Flautað verður til leiks kl. 14.Hér fyrir neðan er hægt fylgjast með streymi frá leiknum....
„Angólaliðið er Afríkumeistari og verður krefjandi andstæðingur. Við höfum farið yfir nokkra leiki með liðinu síðustu daga og höfum reynt að búa okkur eins vel undir viðureignina og kostur er á,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari 20 ára...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hefur á morgun keppni á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Fyrsta viðureignin verður við Afríkumeistara Angóla en auk þess eru landslið Norður Makedóníu og Bandaríkjanna með íslenska...
Eftir að síðasta undirbúningsleiknum af þremur lauk hjá U20 ára landsliði kvenna í handknattleik í gær hefst síðasti undirbúningur þjálfara og leikmanna liðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Skopje í Norður Makedóníu á miðvikudaginn. Fyrsti leikurinn verður við Afríkumeistara...
„Virkilega góður sigur í hörkuleik á sterku liði Norður Makedóníu. Heildarframmistaðan var góð hjá liðinu,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik eftir þriðja sigur liðsins á æfingamótinu í Skopje í Norður Makedóníu í...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann magnaðan sigur á rúmenska landsliðinu í sannkölluðum naglbít, 30:29, í annarri umferð æfingamóts í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Íslenska liðið skoraði fjögur af síðustu fimm...
Landslið kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann landslið Chile í sama aldursflokki með 12 marka mun, 32:20, í fyrstu umferð æfingamóts í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Staðan var 16:10 að loknum fyrri hálfleik,...
„Við tókum okkar fyrstu æfingu í dag. Hún var frekar róleg en á henni lögðum við áherslu á varnarleikinn og síðan var skotæfing. Auk þess höfum við fundað og hreinlega hafið lokaundirbúning okkar fyrir HM hér við toppaðstæður,“ sagði...
Landslið kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, kom til Skopje í Norður Makedóníu rétt eftir hádegið í dag. Eftir að hafa komið sér fyrir hóteli í borginni dreif hópurinn sig út undir bert loft og tók...
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hefst í Skopje í Norður Makedóníu eftir viku, miðvikudaginn 19. júní. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliðanna 32 á mótinu. Undirbúningur hefur staðið yfir síðustu vikur og í nótt...
Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið leikmannahóp til þátttöku á Evrópumóti 20 ára landsliða karla sem fer fram í Slóveníu dagana 10. – 21. júlí. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma...
Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson þjálfarar U18 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið leikmannahópinn fyrir Evrópumótið sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi 7. - 18. ágúst. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler,...
U20 ára landslið Íslands og Færeyja í karlaflokki luku törn vináttuleikja þjóðanna í þremur flokkum yngri landsliða í handknattleik í Safamýri síðdegis í dag. Eftir hörkuleik unnu íslensku piltarnir með minnsta mun, 30:29, en þeir höfðu einnig betur í...